Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 3
3 BÍLSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR AÐALFUNDUR íélagsins verður haldinn í Al- þýðuhúsinu timmtudagskvöldið 9. apríl kl. 8.30. Dag.strá : Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um uppsögn samninga. Önnur mál. , STJÓRNIN. PEYSUR - HÁLF- og LANGERMA GOLFTREYJUR - TELPU og KVEN PRJÓNAJAKKAR - SÍÐIR, MEÐ OG ÁN ERMA VEFNAÐARVÖRUDEILD Mjög fjölbreytt úrval af kjólaefnum, tízkulitir, í BRÚÐARK J ÓLA KVÖLDKJÓLA BUXNAKJÓLA Hvítt og svart efni í STÚDENTADRAGTIR Einlit TERYLENE - 20 litir. Köflótt TERYLENE, kápu TERYLENE, 6 litir. BÖND og PÍFUR. Alltaf eitthvað nýtt! AMARO - DÖMUDEILD - SÍMI 1-28-32. NÝ SENDING: Greiðslusloppar, fallegt úrval. — Peysur og golftreyjur. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nýkomið B as t Filt VERZLUNIN DYNGJA Nýkomið KEÐJUBELTI — gull- og silfurlitað HÁLSMEN og HÁLSFESTAR — nýjar gerðir EYRNALOKKAR — margar gerðir VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. TAUNUS 20M 4 dyra TAUNUS 17M ’67 TAUNUS 17M ’62 TAUNUS 12M, station, ’65 — í sérflokki. TAUNUS 12M ’62, ’63 FIAT 1800, station, ’60 OPEL Rekord ’60, ’64 VW ’62, ’63, ’64, ’67 BRONCO ’66 ekinn 14 þús. km. Willy’s ’53, ’55, ’62, ’68 BÖKAMARKAÐUR Bóksalafélags Islands (Amarohúsinu - II. hæð) GÍFURLEGT ÚRVAL ELÐRI BÓKA Á GJAFVERÐI: SKÁLDSÖGUR * FERÐASÖGUR LJÓÐABÆKUR BARNABÆKUR DULRÆNT EFNI ÆVISÖGUR ÞJÓÐLEG FRÆÐI LEIKLIST TÍMARIT NÓTNABÆKUR MIKIÐ AF NÝJUM BÓKUM AÐ BERAST DAGLEGA. GAMLA KRÓNAN í FULLU GILDI. Opið 1-10 e. h. til 12. apríl. Bóksalafélag íslands Akurey ringar athugiS HEST AM AN N AFÉLAGIÐ LÉTTIR heldur lirmakeppni á hestum sunnudaginn 12. apríl kl. 14.30 á Gleráreyrum (við Búvélaverkstæðið). Sýndir verða þar um 40 gæðingar. Einnig fer þar fram spennandi boðreið. Hestamenn! — mætið kl. 14.00, stundvíslega, við Búvélaverkstæðið. Bæjarbúar! — fjölmennið. LÉTTIR. ÞARATÖFLUR KOMNAR AFTUR. NYLENDUVÖRUDEILD Aðalfundur KA verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu (Litla sal) sunhudáginn 19. apríl kl. 5 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. íþróttamenn KA heiðraðir. Önnur mál. Félagar fjölmennið! STJÓRNIN. ISPAN EINANGRUNARGLER Nú er rétti tíntinn að panta tvöfalt einangrunar- gler. Athugið verð og gæði. Leitið tilboða. Sjáum um að taka mál og setja glerið í, ef óskað er. UMBOÐSMENN Á NORÐURLANDI: AÐALCEIR og VIÐAR HF. Furuvöllum 5 — Sími 2-13-32 — Box 209. * IRIS UNDIRFATNAÐUR er viðurkennd gæðavara, mikið litaval. * GREIÐSLUSLOPFAR tízkulitir. * NÁTTKJÓLAR 6 tegundir. * UNDIRKJÓLAR 2 síddir, stærðir 36—46. * MITTISPILS 2 síddir, stærðir 36—44. * BARNANÁTTKJÓLAR stærðir 2—12. * PRJÓNASILKIBUXUR stakar stærðir 40—48. Styðjið íslenzkan iðnað — kaupið það bezta. AMARO - DÖMUDEILD - SÍMI 1-28-32.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.