Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 6
FRÁ NÝLENDUVÖRUDEILD NÝKOMIN SENDING AF ROBIN HOOD HVEITI: 50 kg poki kr. 974.00 50 lb. poki kr. 460.00 10 lb. pöki kr. 106.00 5 Ib. poki kr. 54.00 FYLGIZT MEÐ VÖRUVERÐINU. NÝLENDUVÖRUÐEILD ORÐSENDING frá IÐJU! Þeir, sem óska eí'tir leigu á orlofshúsum Iðju, fé- lags verksmiðjufólks, næsta sumar, tilkynni það til skrifstofu félagsins sem allra fyrst. Sími 1-15-44. STJÓRNIN. TILKYNNING UM AÐSTÖÐUGJÖLD Á AKUREYRI Samkvæmt heimild í 3. kafla lag'a nr, 51, 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr. 81, 1962, um aðstöðugjöld, hefir bæjarstjóm Akureyrar ákveðið að innhcimt skuli aðstöðu- gjald í kaupstaðnum á árinu 1969, samkvæmt eftirfrandi gjaldskrá: 0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, fiskvinnsla, nýsmíði skipa, búrekstur. 0,8% Heildsala. 1,0% Rekstur farþega- og farmskipa, matsala og hótelrekstur, tryggingastarfsemi, útgáfu- starfsemi, verzlun ót. annarsst., iðnaður og iðja ót. a. 1,5% Sælgætis-, efna-, öl- og gosdrykkjaverik- smiðjur. Rekstur vinnuvéla. 2,0% Leigu- og umboðsstarfsemi, lyfjaverzlun, snyrtivöruverzlun, sportvöruverzlun, leik- fangaverzlun, hlj óðfæra verzlun, blóma- verzlun, minjagripaverzlun, klukku-, úra- og skartgripaverzlun, gleraugnaverzlun, ljósmyndavöruverzlun, listmunaverzlun, gull- og silfursmíði, sælgætis- og tóbaks- verzlun, kvöldsöluverzlanir, kvikmynda- húsrekstur, fjölritun, fornverzlun, bifreiða- akstur, rakara- og hárgreiðslustofur, per- sónuleg þjónusta, enn fremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót. a. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er enn fremur vaikin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 25. apríl n.k., sbr, 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjald- flokks, skv. ofangreíndri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skatt- stjóra fyrir 25. apríl n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipting í gjaldflokka áætl- að, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öll- urn útgjöldum skv. þeim gjafdflokki, sem hæstur er. Akureyri, 7. apríl 1970. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. mtmm Vil kaupa BARNA- LEIKGRIND með 'botni. Uppl. í síma 6-17-36, Hrísey. Vantar STÚLKU til að gæta barns í sumar, nú þegar eða í byrjun maí. Uppl. í síma 2-17-88. Spilakvöld SKEMMTIKLÚBBS TEMPLARA verður að Bjargi föstudaginn 10. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Fern verðlaun. — Aðgangseyrir kr. 100.00. LAXAR spila til kl. 1.00. Komið og skemmtið ykkur án áfengis. S. K. T. NIÐURS0ÐIN LOÐNA ATVINNA! Ung kona óskar eftir at- vinnu eftir hádegi frá 1. júní. Vön banka- og vélritunarstörfmm. Nokkur enskukunnátta. Uppl. í síma 1-17-78, milli kl. 3 og 5 e. h. SKODA OKTAVIA til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 1-17-17. A-1888, ágætur bíll, AUSTIN GYPSY, til sölu nú þegar. Ingólfur Lárusson, Gröf. Vil kaupa vel með farinn VOLKSWAGEN, árg. ’65—’66. Uppl. í síma 2-16-12, eftir kl. 7 e. h. Til sölu: VOLKSWAGEN 1200, árg. 1960. Uppl. gefur Skúli Guð- mundsson, Þórshamri. er ódýrasta áleggið - kr. 20.00 pr. dós Fjölbýlisliús VIÐ VÍÐILUND 14-16-18 Til sölu eru 2, 3 og 4 herbergja íbúðir í fjölbýlis- húsi, er byggt verður í sumar við Víðilund. — Þvottahús og búr er á hæðinni, en geymsla í kjall- ara. íbúðirnar verða seldar tilbúnar unidir máln- ingu með uppsettri ellrúsinnréttingu og stálvaska. Einnig til sölu 3ja herbergja íbúðir í sama fjöl- býlishúsi, fokheldar með miðstöð, 94 ferm. auk geymslu og sameignar, sem er 22 fenm., verð kr. 760.000.00. Öll sameign verður fullfrágengin. N ý j u n g : I ' Lóð verður fullfrágengin og girt. Bílastæði mal- bikuð. Frágenginn barnaleikvöllur fylgir húsinu. AÐALGEIR og VIÐAR HF., — Furuvöllum 5, Akureyri, sími 2-13-32. BIFREIÐAEIGENDUR! Við höfurn opnað bifreiðaverkstæði og varahlutaverzlun í nýjum húsakynnum við Tryggvabraut. Þar önnumst við alls konar bifreiðaviðgerðir, bifreiðamálun og varahlutasölu. Auk þess starfrækjum við mótorverkstæði og sérstakar deild- ir til viðgerða á rafbúnaði bifreiða og mótorstillinga. Þá bjóðum við upp á sérstaka þjónustu við viðgerðir á bremsubúnaði bifreiða með nýjum og fullkomnum áhöldum. Onnumst viðgerðarþjónustu fyrir eftirtalin bifreiðaumboð: Allar tegundir GENERAL MOTORS bifreiða og VOLVO bifreiða. Bifreiðaverksfæðið ÞÓRSHAMÁR HF. AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.