Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 2
2 vs Það var mannmargt á fyrsta knattspyrnukappleik ársins á Akureyri. (Ljósm.: E. Ð.) Jaíetefli varð í leik ÍBK os IBA Góð heimsókn VALS FYRSTI knattspyrnuleikur árs ins 1970 á Akureyri fór fram á majarvellinum á Oddeyri sL laugardag og voru það ÍBA og ÍBK sem áttust við, og lauk leiknum með jaifntefli, 1 marki gegn 1. Margir áhorfendur fylgdust með keppninni, en veður var ekki sem bezt og völl urinn fceldur slæmur undir lok- in. Bæði liðin sýndu allgóðan leik á köflum miðað við að- stæður. Akureyringar voru betri í fyrri hálfleik, en Kefl- víkingar í þeim síðari. Bezti maður vallarins fannst mér Guðni Kjartansson, Keflavík, en hann stöðvaði flestar sóknar lotur Akureyringa, og virtist í mjög góðri þjálfun. Gangur leiksins. í fyrri hálfleik sóttu Alcur- eyringar mun meira, og áttu góð skot að marki. Fyrsta hættu lega skotið átti Skúli, en skot hans small í stöng og út. Þá átti Hermann og stangarskot í fyrri hálfleik. Á 30. mín. skorar svo Hermann fyrir ÍBA fallegt mai'k, en þetta var fyrsti leikur hans með ÍBA-liðinu. Aðdrag- andi marksins var sá, að knett- (Framhald af blaðsíðu 1) það verði teikið í notkun. Hið nýja verkstæðishús er 1580 fermetrar og 8119 rúm- meti'ar að stærð, og er bluti hússins, eða 417 fermetrar, á tveim hæðum. Gólfflötur er því samtals 1997 fei'metrar. Undirstöður hússins, útvegg- ii', gólf og loft’ eru úr stein- steypu en þak úr strengja- steypu. Þrír vinnusalir eru í húsinu samtals 1170 ferm., tveir fyrir bifreiðaviðgerðir 480 ferm. og 390 ferm., og málningarverk stæði 200 ferm. Auk þess er vélavei’kstæði og rafvélaverk- stæði með 140 fex'm. gólfflöt og því heildar verkstæðispláss 1310 ferm. Er þetta mikil stækkun frá því sem var á gamla vei'k- stæðinu, því þar var verkstæðis pláss 700—750 ferm. Auk þess er á gólfhæð rúmgóð varahluta- og bifreiðavöruverzlun. Á efri hæð eru skrifstofur, fatageymslur og snyrtingar, auk kaffistofu. Einnig er þar vöru>- geymsla fyrir varahlutaverzlun ina og bremsuviðgerðartæki. Á næstu vikum mun bætast við ný áhöld og tæki fyrir verk inum var spyrnt fyrir markið og hafnaði fyrir fótum Her- manns, sem spyrnti viðstöðu- laust með vinstri fæti og hafn- aði knötturinn í marki Keflvík- inga án þess markvöi'ðurinn fengi rönd við reist. Akureyr- ingar sækja stýft næstu mínút- ur, og komst Kári í dauðafæri en mistókst spyrnan og lyfti knettinum yfir markið, en hann var kominn að markteig og markið mannlaust. Þar fór gott tækifæi'i foi'görðum. Fyrri hálf leikur endaði því 1:0 fyrir ÍBA. í síðari hálfleik sóttu Keflvík ingar meira, en Samúel varði vel. Úthald Keflvíkinga virtist meira en Akureyringa. Á síð- ustu mínútu leiksins er dæmd hornspyi'na á Akureyringa og skoruðu Keflvíkingar beint úr spyrnunni og tókst varnarmönn um ÍBA ekki að hindra að knött urinn lenti í markinu. Þannig lauk þessum fyrsta leik þessara aðila með jafntefli, en þrír leik- ir eru eftir, 2 í Keflavík og 1 á Akureyri. Ekki er gott að spá neinu um getu ÍBA-liðsins í sumar, eftir að hafa horft á þennan fyrsta leik liðsins, erx vonandi á Her- stæðið, svo sem bílalyftur og Ijósastillingartæki. Einnig verða tekin í notkun séi>stök bremsu- viðgerðartæki að fullkomnustu gerð. Em slík tæki hvergi í notírun á Norður- og Austur- landi, og gefa þau möguleika til að veita þjónustu á þessu sviði langt út fyrir beinar við- gerðir, sem fram fara á verk- stæðinu. Þetta eru tæki til að renna innan bremsuskálar og diska, svo cg til viðgerða á öll- um öðru,m hlutum bremsukerf- isins. Á vei-kstæðinu starfa nú 20 bifvélavirkjar og nemar og stendur fyrir dyrum fjölgun við gerðai'manna. í varahlutavei'zl- un og á skrifstofu starfa 7 manns. Aðalumsjónai-maður við bygg inguna fyrir hönd eigenda var Gísli Magnússon bygginga- meistari, og var hann jafnfx'amt múrarameistari. Trésmíði ann- aðist Aðalgeir og Viðar h.f. Raf ’lagnir annaðist Ljósgjafinn h.f. Vatns- og miðstöðvarlagnir ann aðist Vatnsveita Akui'eyrar og málningu Aðalsteinn Vestmann og fleiri. Q mann eftir að skoi'a möi’g svona falleg mörk í sumar. Kári virð- ist í góðu foi'mi, en óþarflega cft lét hann, leika sig rangstæð- an í síðax’i hálfleik. Valsteinn og Ævar léku nú aftur með og voru báðir góðir. Eyjólfur lék á kanti og á þar greinilega ekki heima. Skúli var mjög frískur í þessum leik og Gunnar Aust- fjörð fastur fyrir. Magnús Jóna- tansson var duglegur að vanda, en heldur þungui'. Samúel vai'ði vel og verður væntanlega góð- ur í sumar. Um næstu helgi fer ÍBA- liðið suður og leikur í Keflavík á laugardag, en á sunnudag leik ur liðið við íslenzka landsliðið, en Akureyi'ingar eiga engan mann í því. — Vonandi telcst ÍBA-liðinu fljótlega að ná sama úthaldi og t. d. Keflvíkingar, enda á liðið fjölda leikja fram- undan og ætti því að verða kom- ið í gott form þegar keppnin í 1. deild hefst, en hún hefst væntanlega síðast í maí. Síór verkefni framundan. Aldrei hafa stærri verkefni verið framundan á knattspyrnu sviðinu en á sumri komanda hjá ÍBA-liðinu og fagna knatt- spyrnuunnendur því. Búast má við mörgum leikjum útlendra liða hér nyrðra og vonandi verða margar ánægjustundir á vellinum næsta sumar. Sv. O. - Fáein afriði (Framhald af blaðsíðu 8). þetta má geía þess, að tillagan um hringbrautina er komin frá kjördæmisþingi Framsóknar í Norðurlandskjördæmi eystra). VERNDUN ÍSLENZKRAR NÁTTÚRU. Miðstjórnin bendir á naúðsyn þess, að varðveita náttúru lands ins og telur rétt að löggjöf verði sett til að koma í veg fyrir hverskonar mengun og spill- ingu jarðvegs, vatns og lofts. Unnið verði að því að auðveld.i landsmönnum að njóta íslenzkr ar náttúru, jafnframt því sem kannaðir verði möguleikar landsins sem ferðamannalands og beitt kerfisbundnum aðferð- um til að skapa aðstöðu fyrir erlenda ferðamenn. NÝ STJÓRNARSKRÁ FYRIR 1974. Miðstjómin leggur áherzlu á það, að stjómarskrá íslands verði tekin til gagngerðrar end urskoðunar með það í huga, að ný stjórnarskrá geti tekið gildi árið 1974. Beri þá að endur- skoða kjördæmaskipan og kosn ingalög þannig, að kjósendur eigi í kosningum val um menn fremur en Iista. □ ÞRIÐJI flokkur Vals frá Rvík í handknattleik kom í heim- sókn til Akureyrar um sl. helgi á vegum Þórs, og lék við Þór og KA á laugardag og sunnu- dag í íþróttaskemmunni. Valur varð í 2. sæti í Reykjavíkur- riðlinum í íslandsmótinu, og sigraði sigurvegarann, Víking, í síðasta leiknum í riðlinum og hlaut jafnmöi’g stig og Víking- ur, en Víkingar höfðu hagstæð- ara markahlutfall, en það mun- aði aðeins 1 mai'ki á liðunum. Valsliðið var mun betra en Akureyi’arliðin, og sýndi liðið ágætan varnarleik á sunnudag- inn. Úi'slit í einstökum leikjum ui'ðu þessi: Laugardagur: Valur—Þór 10:6 Þór—KA 13:8 KA—Valur 14:9 Sunnudagur: Valur—Þór 12:7 Þói-—KA 11:8 Valur—KA 11:5 KA leikur til úrslita í íslands UM næstu helgi, 11. og 12. apríl, gengst Rotaryklúbbur Akur- eyrar fyrir unglingamóti í svigi og stóx'svigi í Hlíðai'fjalli, í sam vinnu við Skíðaráð Akureyrar. Tilefni þessa móts er það að Rotaryklúbburinn í Portsmouth í Bandaríkjunum hefir gefið nokki-a bikara til að keppa um í unglingaflokkum drengja 13— 14 ái'a og 15—16 ára og stúlkna- flokki 13—15 áx-a. Gripir þessir eru farandgripir og er ráðgert að keppa fi'amvegis um þá ár- lega hér á Akureyri. Mótið er opið öllum unglingum af land- inú á þessum aldri. í tilefni mótsins kemur hing- að einn af félögum Rotary- klúbbs Portsmouth, Harry Pollard jr. og fi'ú hans cg mun hann verða mótsstjóri. Hari’y Poílard jr., sem er for- maður sambands hjálparsveita á skíðastöðum í Bandaríkjun- um kom hingað í fyrravetur ásamt tveim öðrum frammá- mönnum skíðahreyfingarinnar þar vestra. Þessir menn voru mjög hrifnir af dvöl sinni hér sl. ár og hafa skrifað greinar í blöð og tímarit í Bandaríkjun- um um heimsókn sína hingað til Akureyrar. Hafa rnargar fyrirspurnir borizt hingað frá mótinu 25. og 26. api'íl í Rvík við Víking og F.H. Sv. O. KNATTSPYRNUFÉLAG Akur eyrar hefur ákveðið að efna til víðavangshlaups fyrir drengi og stúlkur. Verður það í líkingu við þau hlaup sem ÍR hefur haf ið í Reykjavík. Rétt til þátttöku hafa þeir krakkar sem fæddir eru á árunum 1956—1963, bæði ár meðtalin. Keppt er sérstak- lega í hverjum aldui'flokki. Fyi'sta hlaupið verður um miðjan apríl, annað í lok apríl og síðan eitt hlaup í maí. Síðar verður auglýst um stað og stund. Þeir unglingar sem áhuga hafa á að taka þátt hafi sam- band við Hreiðar Jónsson, íþróttaskemmunni, sími 2-15-30 og heima í síma 2-13-52. lesendum þessara greina um ís land, skíða- og skemmtiferðir hingað. Unglingaskíðamót Rotary hefst í Hlíðai'fjalli n. k. laugar- Ilarry G. PoIIard jr. dag kl. 14.30 með keppni í stór- svigi og á sunnudag kl. 14.30 með keppni í svigi. Nafnakall hefst við Stromp klúklíustund fyi'ir keppni. Þátttaka tilkynnist formanni SRA, Frímanni Gunnlaugssyni, fyrh' fimmtudagskvöld. □ Áskrifendur TÍMANS, Akureyri Afgr. cr flutt í Hafnarstr. 88. Sínri, eins og áður, 1-14-4.3. F.f vanskil vcrða á blaðinu, Jxá hringið á milli 10.00 og 12.00 fyrir hádegi. UMBOÐSMAÐUR. HANDKNATTL.LIÐ ÞRÓTTAR LEIKUR VIÐ KA N.K. HELGI HANDKNATTLEIKSLIÐ Þróttar, sem leikur í Suður- landsriðli 2. deildar íslands- mótsins, kemur til Akureyr- ar um næstu helgi á vegum KA og leikur tvo leiki í íþróttaskemmunni. Á laugar dag, 11. apríl, leika KA og Þróttur kl. 4 e. h., en á sunnudag hefst leikurinn kl. 1.30 e. h. KA-liðið leikur til úx'slita í 2. deild íslandsmóts ins, og er nú komið að loka- undirbúningi liðsins fyrir úrslitaleikina, en fyrri leik- urinn fer fram í Reykjavík laugardaginn 25. apríl, en síðari leikurinn fer fram á Akureyri. — Vonandi fjöl- menna handknattleiksunn- endur um helgina og fylgj- ast með viðureign KA og Þróttar. Síðustu leikir í Norðurlands riðli. Keppni í Norðurlandsriðli í handknattleik lýkur n. k. sunnudag, og hefst keppni að loknum leik KA og Þrótt oi'. Röð leikja verður þessi: Völsungur—Ðalvíkingar í 3. fl. kvenna. Völsungur—Þór í 2. fl. kvenna. Þór—Völsungur í 4. fl. karla. Þór—Völsungur í 3. fl. karla. Völsungur—Dalvíkingar í 2. fl. kvenna. ICeppni er lokið í 2. deild karla, og gáfu Dalvfkingar síðari leiki sína við KA og Þór. Sv. O. ...................-.............■ ■ ■■ ------------------------------------------------------------------------------------- — Frjálsíþróttadeild KA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.