Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 7
7 TAPAÐ! LYKLAR! Tapazt hefur brúnt lyklaveski. Skilist á lögieglustöðina. PENINGAVESKI tap- aðist í Hamarstíg 1. apríl. — Finnandi hringi í síma 1-21-43. Fundar- laun. TAPAÐ! Kr. tvö þúsund töpuðust s.l. fimmtudag í Skipa- götu eða Hafnarstræti. Vinsamlega skilist á Lög- reglustöðina. Fundarlaun. Vil taka á leigu tveggja herbergja ÍBÚÐ fyrir 1. júní. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2-11-88. Ung hjón vantar litla ÍBÚÐ í vor. Uppl. í síma 1-20-61 eða 1-15-16. EINBÝLISHÚS! Til sölu er einbýlishús á Norðurbrekkunni. Freyr Ófeigsson, hdl., sími 2-13-89. Viljum kaupa eða taka á leigu 100—120 ferm. HÚSNÆÐI (á jarðhæð). Má vera óinnréttað. Einnig þriggja eða fjögra herbergja IBÚÐ óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 1-26-72, kl. 1-6 e. h. ÍBÚÐ til sölu! Neðsta hæð hússins Hafnarstræti 29. íbúðin er 4 herbergi og eldliús. Nánari uppl. í síma 1-26-77. Þriggja til fjögurra her- bergja ÍBÚÐ óskast frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 2-11-51, eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón með 1 barn óska eftir ÍBÚÐ sem allra fyrst. Uppl. í síma 2-16-73, eftir kl. 7 e .h. Vantar þig ekki góðan DÍVAN eða fallegan SVEFNSÓFA? Nú er tækifærið að gera góð kaup. Tveir dívanar á kr. 1500.00 hvor og svefn- sófi á kr. 5.000.00. Til sýnis og sölu í Goðabyggð 4, sími 1-15-76. " Sjón er sögu ríkari. Geir S. Björnsson. Til sölu: Notuð rafmagns- SAUMAVÉL. Uppl. í síma 1-21-16. Höfum til sölu 40 HLJÓMPLÖTUR og 4 rása SEGULBAND. Uppl. gefur Hörður Ás- kelsson, Þingvallastr. 34, sími 1-19-78, milli kl. 8 og 9 fimmtudagskvöld. Til sölu: DRÁTTARVÉL, ÁBU RÐ ARDREIF- ARI o. fl. Uppl. í síma 2-19-26. Til sölu: MÓTOR, GÍRKASSI, DRIF og ýmislegt fleira í Moskvits. Uppl. í síma 1-17-99, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu: Johnsons SNJÓSLEÐI, árg. 1970. Gunnar Ragnarsson, Fossvöllum, Norður- Múlasýslu. Til sölu: Pedegiee BARNA- VAGN. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-16-12. ÞVOTTAVÉL með hit- ara og þeytivindu til sölu. Verð kr. 6.000.00. Uppl. í síma 1-20-53, eða Eiðsvallagötu 20, niðri. Til söfu nýleg BARNAKARFA. Uppl. í síma 1-28-43. Til sölu: Pedegree BARNA- VAGN með tösku. Uppl. í síma 1-26-16. Móðir mín, RAGNHEIÐUR PÁLSDÓTTIR, Skólastíg 9, lézt mánudaginn 6. apríl á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri. Jarðsett verður frá Akureyrar- kirikju laugardaginn 11. apríl kl. 13.30. F. h. vandamanna, Sigfús Jónsson. rw LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR DIMMALIMM Laugardag kl. 3 e. h. Sunnudag kl. 3 e. h. Aðgöngumiðasala föstu- dag og laugardag 3—5 og leikdagana einni klukku- stund fyrir sýndngu. NAMSKEIÐ I SKYNDIHJÁLP RAUÐI KROSS íslands gengst fyrir námskeiði í „ILjálp í viðlögum“ á Akureyri. Þátttakendur láti skrá sig í Slökbvistöðinni frá G.-12. þ. m. Akureyrardeild Rauða kross íslands. DÍESELMÓTOR! Til sölu er 4 cyl. Benz- díesehnótor ásamt gír- kassa. Hjálmar Jóhannesson, sími 1-29-08. íÍÍaÍSiNiiiÍ&Íí Stúlka getur fengið leigt HERBERGI. Uppl. í síma 2-13-12. ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu sem fyrst. Æskilegt á Mið-Brekkunni. Uppl. í síma 1-28-72, eftir ld. 5 s. d. Eins eða tveggja her- bergja ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2-15-26. Tveggja til þriggja her- bergja ÍBÚÐ óskast til leigu fyrir 15. maí. Uppl. í síma 1-29-57. Stórt HERBERGI óskast til leigu. Uppl. í síma 1-26-25. □ RUN 5970847 — Kjör Stm.: Frl.: Atkv.: I.O.O.F. Rb. 2 — 11948814 —. I.O.O.F. — 151410814 — AKUREYRARKIRKJ A. Mess- að n. k. sunnudag kl. 10.30 ár- degis. Ferming. Sálmar: 372 — 590 — 594 — 595 — 591. — P. S. DRENGJADEILD. Seinasti fundur vetrar ins fimmtudagskvöld kl. 8. Kristinn Sigurðs son sýnir litskuggamyndir og segir frá skiptinemadvöl sinni í Ameríku. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 12. apríl. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Reynir Hörgdal tal- ar. Alh'r velkomnir. OPINBER fyrirlestur: Dómarar að, skapi Guðs, að Þingvalla- stræti 14, II hæð, sunnudag- inn 12. apríl kl. 16.00. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. HJALPRÆÐISHER- INN. Fimmtudaginn kl. 8, æskulýðssamkoma, kvikmynd, sunnudaginn 8.30, almenn samkoma. Allir velkomnir. EITT hinna vinsælu spilakvölda S.K.T. er að Bjargi n. k. föstu dagskvöld. Sjáið nánar aug- lýsingu. HJÚKRUNARKONUR! Munið fundinn á Systraseli mánu- daginn 13. apríl kl. 9 e. h. — Stjórnin. RAUÐI KROSS ÍSLANDS ætl- ar að koma á námskeiði í skyndihjálp á næstunni, á Akureyri. Sjáið nánar aug- lýsingu í blaðinu í dag. KVENFÉLAGIÐ FRAMTlÐIN hefur hina árlegu merkjasölu til ágóða fyrir Ellibeimilið laugardaginn 11. apríl n. k. MINJASAFNIÐ á Akureyri er lokað um óákveðin tíma. Þó verður tekið á móti skóla- fólki eftir samkomulagi. I.O.G.T. Vorþing Þingstúku Eyjafjarðar verður haldið sunnudaginn 19. apríl 1970 kl. 1 e.h. í Kaupvangsstræti 4. Stigveiting. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Þingtemplar. ÞINGEYINGAFÉLAGXÐ á Ak- ureyri heldur síðasta skemmti kvöld vetrarins að Bjargi laugardaginn 11. apríl og hefst kl. 8.30 e. h. Til skemmt unar verður söngur, kvik- mynd, félagsvist og dans. Góð heildarverðlaun. — Nefndin. AKUREYRINGAR! FERMINGARSKEYTI SUMAR- BÚÐANNA verða afgreidd í Véla- og raftækjasölunni, Geislagötu 14, og í Kristniboðshúsinu Zion. Opið fermingardagana frá kl. 10.00 f. h. til kl. 5.00 e. h. Upplýsingar í SÍMA 1-28-67. ARSHÁTÍÐ Iðju, félags verk- smiðjufólks, verður haldin laugardaginn 18. apríl í Al- þýðulhúsinu. Vandað verður til samkomuhaldsins eftir föngum. Veitingar. Kalt borð. Mörg skemmtiatriði. Aðgangs eyri verður stillt mjög í hóf. Þeir sem taka vilja þátt í árs- fagnaði félagsins, skrifi sig á lista hjá trúnaðarmönnum á vinnustöðum eða tilkynni þátttöku á skrifstofu Iðju, sími 1-15-44, fyrir föstudag næstkomandi. — Árshátíðar- nefnd. LIONSKLÚBBUR BpAKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 9. apríl kl. 12. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur verður haldinn fimimtudaginn 9. apríl kl. 8.30 e. li. í Kaupvangsstræti 4. Dagskrá: Vígsla nýliða og kjör fulltrúa á þingstúkuþing. Skemmtiatriði í eftir fundi. — Æ.t. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosnir fulltrú- ar á Þingstúku- og Umdæmis stúkuþing. Eftir fund: ? — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. SKAKMENN. Munið hraðskák ina að Varðborg næsta fimmtudag kl. 20.00. Fermingarbörn í Akureyrarkirkju sunnud. 12. apríl kl. 10.30 f. h. DRENGIR: AÖalsteinn Guðmundsson, Suðurbyggð 5 ■ Andres Magnússon, Hrafnagilsstræti 37 Armann Sverrisson, Goðabyggð 11 Gunnar Karlsson, Norðurgötu 26 Hallgrímur Stefán Ingólfsson, Byggða- vegi 132 Hallur Már Elísson, Kaupvangsstræti 1 Jón Grétar Þorsteinsson, Grenivöllum 26 Karl Þormóðsson, £órunnarstræti 130 Leó Kristján Sigurðsson, Grónufélags- götu 4 Pétur Orn Guðjónsson, Hafnarstræti 47 Ragnar Þór Elísson, Kaupvangsstræti 1 Sigurjón Magnús Sigurjónsson, Hríseyjargötu 21 Smári Björnsson, Hríseyjargötu 21 Snæbjörn Erlendsson, Byggðavegi 138A Tómas Leifsson, Goðabyggð 17 Þórarinn Sigurbjörnsson, Norðurgötu 3 Þórður Pálmason, Ægisgötu 11 STÚLKUR: Anna Margrót Ingólfsdóttir, Kringlu- mýri 11 Asdís Eiðsdóttir, Grænugötu 12 Borghildur Rún Baldursdóttir, Laxa- götu 2 Guðný Sverrisdóttir, Ránargötu 16 Guðríður Elísa Vigfúsdóttir, Asa- byggð 10 Guðrún Guðjónsdóttir, Hafnarstræti 81A Hildur Kristín Friðleifsdóttir, Sniðgötu 3 Hulda Björg Stefánsdóttir, Spítala- vegi 21 Margrét Hólm Magnúsdóttir, Hamra- gerði 7 Margrét Jóna Vilhelmsdóttir, Rónar- götu 23 Sigríður Aðalheiður Pálmadóttir, Asa- byggð 15 Sigrún Hjaltadóttir, Hafnarstræti 84 Soffía Gísladóttir, Ásvegi 23 Sólveig Soffía Herbertsdóttir, Helgamagrastræti 21 Vaka Hrund Hjaltalín,, Vanabyggð 1

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.