Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 08.04.1970, Blaðsíða 8
s SMÁTT & STÓRT Frá ráðstefnu norðlenzkra sveitarfélaga um sjávarútvegsmál. fiáðslefna á Hólel KEA um (Ljósm.: E. D.) A LAUGARDAGINN hófst á . ikureyri ráðstefna um sjávar- ' ,tveg á vegum Fjórðungssam- L'ands Norðlendinga og fiski- c eildanna, og var hún sett á Hótel KEA kl. rúmlega 2. Mar- teinn Friðriksson form. Fjórð- ungssambandsins bauð gesti velkomna, kynnti dagskrána og sagði að til ráðstefnunnar væri m munið hann Jörund ■ jINS og kunnugt er af fréttum ■ r síðasta verkefni L. A. þetta '. eikár söngleikur Jónasar Árna t-onar, Þið munið hann Jörund. Efingar hafa staðið yfir siðan ; febrúar og verður frumsýning ra núna alveg á næstunni. Leik i.tjóri er Magnús Jónsson, en ieikmynd er eftir Steinþór Sig- irðsson, leikmyndateiknara '^eikfélags Reykjavíkur. Dans- atriði eru eftir Þórhildi Þoi'leifs > íóttur, en hún skipar einnig í öngti'íóið ásamt þeim Grími Sigurðssyni og Ingólfi Steins- ( yni. Jörund leikur Sigmundur Orn Arngrímsson, Charlie ! Iiown leikur Þráinn Karlsson, n Stúdíósus er leikinn af Arn- ari Jónssyni. Þá Alexander ones og Trampe greifa' leika BANA5LYS cORSTEINN JOSEFSSON frá Ormarslóni i Þistilfirði drukkn- ► iði á Raufarhöfn á laugardag- nn, en þar hefur hann búið hin (íðari ár og m. a. stundað sjó- [ ókn. Er talið, að hann hafi : unnið í hálku, er hann ætlaði . ti'illubát sinn við bryggjuna, /ví hann fannst í sjónum litlu * íðar og björgunartilraunir •áru ekki árangur. Þorsteinn rar 55 ái'a og lætur eftir sig tvö ■örn. Q YFIRLÝSINC oAKIR þess að vissir menn, i em tilheyra „Samtökum vinstri manna,“ hafa að undanförnu (eynt að læða því um bæinn, <ið Jón Ingimarsson bæjarfull- • rúi hafi sniðgengið vilja félags : ns með afstöðu sinni til kosn- ngu fulltrúa bæjarins í stjórn iBlippstöðvarinnar h.f., vill r.tjórn Alþýðubandalagsins á Akureyri taka fram, að Jón fór þar eingöngu eftir samhljóða eamþykkt félagsstj órnarinnar. F. h. stjómarinnar, Rósberg G. Snædal, form. Lcdnan kemur SJÓMENN við Eyjafjörð hafa nú orðið varir við loðnu, örlítið hefur veiðzt og hún er eftirsótt til beitu. En að sjálfsögðu er beðið eftir knaftgöngu, eins og stundum kemur á vorin. □ þeir Júlíus Oddsson og Jón Kristinsson, Dala-Vala er leik- in af Þóreyju Aðalsteinsdóttur og Laddie af Sigurði Snorra- syni. Þá koma fram nokkrir (Framhald á blaðsíðu 5) SÖLUMET TOGARINN Narfi seldi á mánu daginn í Grimsby 261 lest fyrir 6.5 millj. kr. og er það hæsta ísfisksala í Bretlandi, sem um er vitað. □ boðað til þess að menn gætu skipst á skoðunum, gert sér grein fyrir sjávarútvegi fjórð- ungsins og möguleikum hans til atvinnu- og framleiðslusköp unar. En hann taldi vanda at- vinnulífsins fyrst og fremst unnt að leysa með framförum í sjávarútvegi, með aðstoð ríkis og lánastofnana. Minntist hann á einstök atriði, svo sem fiski- skipin og hráefnisöflunina, nýt- ingu aflans, markaði o. fl. Lárus Jónsson tók við fundar stjórn að setningarávarpi form. loknu en Hilmar Daníelsson var kosinn fundarritari. Fundurinn tók upp þá ný- breytni að skipa fundarmönn- um í umræðuhópa að framsögu erindum loknum. Þessir fluttu framsöguerindi: Már Elísson fiskimálastjóri, Jón (Framhald á blaðsíðu 4) SJONLEIKIR Leikfélag Akureyrar hefur sýnt þrjá sjónleiki í Samkomuhús- inu í vetur og ínargt verið lun þá starfsemi rætt. Brönugrasið rauða var illa sótt og þar misetn of margir af góðri sýningu. Gullna hliðið hneykslaði ýmsa borgara þessa bæjar vegna breytinga á því og töldu nýja nvenn þess ekki tunkomna að bætn verk þjóðskáldsins frá Fagraskógi. Síðast var svol bamaleikritið Dimmaliinm sýnt og tókst vel og næst kemur Jörundur á sviðið. GOÐIIt VEXTIR Krettán ísandsmeistaratitiar f skfÖuíþróttinni færðu ungrr Ak ureyringar heim með sér vcm páskana og er sá árangur eins- dæmi, að því er fróðir mettu telja. Ekki þurfa bæjarbúar aft bcra kinnroða fyrir þessu æsku fólki, þótt eitthvað þyki ábóta- vant með ungu kynslóðina ckk- ar. Bæjarstjóm bauð þessu skíðafólki til sanisætis á fimmtu daginn eg vildi með því sýna þakklæti bæjarbúa og hvetja til enn meiri framfara á sviði skíðaíþróttarinnar. SITT AF HVORU TAGI Sendiherra Bandaríkjanna hef- ur fært forseta íslands stein- mola af tungUnu að gjöf frá Nixon forseta. f Bretlandi eru fálkar tamdir til að fæla burt veiðibjöllur af flugvöllum. Átta prestaköll liafa verið auglýst laus til umsóknar og þó fleiri laiknishéruð. íslendingar sækja Mallorka fast og finnst þar jarðnesk paradís. Mörg hneyksl ismál koma þar upp, einkum i Fáein atriði úr stjórnmálaálykfun Á MIÐSTJÓRNARFUNDI Framsóknarflokksins, seni hald inn var í Reykjavík 3.—5. apríl, var merk stjómmálaályktun samþykkt. Ekki er rúm fyrir hana að sinni en fáein atriði fara hér á eftir. ÍSLAND RÁÐI LAND- GRUNNINU. Miðstjórnin leggur áherzlu á, að gerð verði án tafar gangskör að því að tryggja óskoraðan rétt íslands til fiskimiða land- grunnsins alls. Vinna verður að verndun fiskstofnanna með auknum rannsóknum á lífs- venjuin þeirra, stæð og sporna við ofveiði. LANDSHLUTAJAFNVÆGI OG HRINGVEGUR. Miðsljórnin telur það lífsnauð syn fyrir þjóðina að byggja vel landið í heild og efla jafnvægi milli landshluta. Hún telur að ráðstöfun ríkisfjármuna á kom- andi árum þurfi að vera við þetta miðuð að verulegu leyti og að ríkisvaldið eigi, með þett4 fyrir augum, að beita áhrilum sínum á staðsetningu fram- kvæmda og atvinnurekstrar í landinu og að mennta- og þjón ustustofnunum ríkisins eigi að dreifa meira um landið en nú er gert. ERU ÞAÐ BÖRNIN, SEM BRIÓTAST INN? SAMKVÆMT upplýsingum lög reglunnar á Akureyri á mánu- dag voru tvö innbrot framin nóttina áður. Var brotist inn í útibú KEA við Eiðsvallagötu og farið inn u)m gugga á Saab- vei'kstæði við Kaldbaksgötu. Litlu var stolið á þessum stöð- um og skemmdir urðu litlar. Telur lögreglan líklegt, að þarna hafi unglingaa-, jafnvel börn, að verki verið. En fleiri atvik þessu lík, svo sem í-úðu- bi'ot, hafa orðið t. d. í síðustu viku. Lögreglan hefur liaft upp á þeim, sem innbrotin frömdu og voru það 13—15 ára drengir, tveir, og við það urðu fleiri atvik af svipuðu tagi Ijós. □ Miðstjómin leggur til, að tek- in verði ríkislán innlend og er- Iend til að ljúka á tilteknum tíma og svo fljótt sem gerlegt þykir, lagningu vandaðrar hringbrautar mn landið, sem liggi svo sem unnt er um byggð ir og sé við það miðuð að vera fær allt árið. (í sanibandi við (Framhald á blaðsíðu 2). sambandi við dvöí sænskra kvenna þar. Sanmingar hafa verið gerðir um stækkun Áburð arverksmiðjunnar og á hún þá að skila 70 þús. tonnum af fjöi- breyttmn áburði í stað 24 þús. toimum af Kjama. Átta sjón- leikir eru í gangi í höfuðborg- inni um þessar raundir. Þrítug- ur inaður var nýlega dænuiur í Ileykjavík í fjögurra ára fangeki fyrir að nauðga tveim- ur konum, en auk þess rar bann dæmdur í 100 þús. kr. sekt fyrir aðra uauögunina, samkvæmt kröfu stúlkunnar, sem rar 17 ára. Hiu var fertwg og kraföist ekki sérstakra skaðu bóta. Þrjátíu metra háar öldur skuliu á Látranesá vestur 24. mare. FYRSTI APRÍL Aprílgabb og að láta einhverja „hlaupa apríl,“ er talsvert al- gengt- fyrsta dag apríbnánaðar. Að þessu sinni tóku fjöbniðlar þátt í þessu, svo sem útvarpið og höfðu rnargir gaman af. Þá birtist í Tímanum mikil for- síðufrétt um sölu vatns úr landi, sem var aprílgabb lians og Morgunblaðið sagði frá hag- stæðum viðskiptajöfnuði og þótti suraum það líka fyndið bjá sínu ’blaði, og ekki verra apríl- gabb én hvað annað. AD GANGA ÚR FLOKKI Hér á landi eru pólitísk flokks- bönd svo sterk að jafnaði, að þau halda. Því er það frernur óvenjulegt þegar einliver rís úr sæti ög segir sig úr flokki og ekki er laust við að niargir álíti að slíkur maður kunni að vera eitthvað skrítinn og sé vart treystándi, jafnvel þó hann rök- styðji vel ástæður fyrir úrsögn- inni. 1 þessu sambandi er vert að athuga, hvort ekki sé kom- inn tími til að endurskoða þá afstöðú. Eru þeir ekki alltof fáir, kjósendurnir í þessu landi, sem láta málefnin róða atkvæðl sínu hverju sinni? Getur ekki stjórnmálaílokkur svikið mörg stefnumál sín og bein Ioforð, ón þess að tapa fylgl? Ef svo er, og þar ætti hver að líta til eiginj flokks og í eigin barm um leið, er flokksvaldið of sterkt. (Framhald á blaðsíðu 5) Firmakeppni á heslum Á SUNNUDAGINN fer fram firmakeppni LéttLs á Akureyri, sem um 40 fyrh'tæki taka þátt í. Einn knapi og einn hestur keppa fyrir hvert fyrirtæki og er um góðhestakeppni að ræða. KEA hefur gefið góðan vei-ð- launabikor, sem nú verður keppt um í fyrstia skipti. Keppn in hefst kl. 14.30 e. h. á Glerár- eyrum. Einnig fara fram boð- reiðar milli eldri og yirgri félagy manna í Létti. Síðasta sunnudag létu Iteata,- menn nokkuð til sín taka, éfndu til kattarslags, skrautlega bún- ir á gæðingum sínum, er einnig voru margir skreyttir. Alls tóku 18 þátt í þessari keppni, konur og karlar. Tunnukóngur heitir sá, er tunnuna brýtur og kattar kóngur sá, sem köttinn heggur niður, enda oft kallað að slá köttinn úr tunnunni. Ragnar Ingólfsson vai'ð tunnukóngur en kattarkóngur Jósep Zophon- íasson. □ Frá kattarslagi hestamanna ú, Mumudag. (Ljósm.: B. M.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.