Dagur - 29.04.1970, Side 6

Dagur - 29.04.1970, Side 6
G ÍBÚÐ óskast! Fjögurra til fimm her- bergja íbúð óskast til leigu frá 1. júní eða 1. júlí. Uppl. í síma 2-16-81. Ung bjón með eitt barn, sem vinna bæði úti, óska eftir 2ja herb. ÍBÚÐ. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 1-29-57, eftir kl. 7 e. li. Til sölu 4ra herb. ÍBÚÐ við Brekkugötu. Ragnar Steinbergsson, Hrli, Hafnarstræti 101, II. bæð, sími 1-17-82. ÁRSHÁTÍÐ Hesta- mannafélaganna Léttis og Funa verður haldin að Freyvangi laugardag- inn 2. maf n.k. og hefst kl. 9.30. Til skemmtunar einsöngur og leikþáttur. Húsið opnað almenn- ingi kl. 11. Dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Skemmtinefndin. mixxm Mig vatnar 15—25 hest- afla dísil BÁTAVÉL. Uppl. í síma 1-24-31 kl. 12—1 og 7—8 e. h. ★ SÓLOLÍA ★ SÓLKREM KJÖRBÚÐIR KEA LAUKTÖFLUR GERTÖFLUR ÞARATÖFLUR ÞRÚGUSYKUR SKORNIR HAFRAR SOJABAUNIR LINSUBAUNIR HÖRFRÆ BANKABYGG BYGGMJÖL HVEITIKLÍÐ HEILHVEITI SÓLÞ. GRÁFÍKJUR o. m. fl. NYLENDUVÖRUDEILD Telj • jufatnaður ÚLPUR • BUXUR • SKOKKAR, leðurlíki • PEYSUR • BLÚSSUR • SPORTSOKKAR • HOSUR VEFNAÐARVÖRUDEILD TAPAÐ! Tapazt hefur karlmanns- ARMBANDSÚR (Jaquet Droz), sennilega ofarlega í Strandgötu. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina. Nýkomið Dömupeysur — langerma, sléttar, 6 litir. - Verð frá kr. 570.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Bifreiðaverkstæði! Bifreiðaeigendur! LJ ÓS AS AMLOKUR BÍLAPERUR STEFNULJ ÓS A- BLIKKARAR — 6, 12 og 24 volta. ÞÓRSHAMAR H.F. V arahlu taverzlun. Sími 1-27-00. 17 ára unglingur með bílpróf óskar eftir VINNU nú þegar. Uppl. í Ásabyggð 4. UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta barns á öðru ári, frá kl. 9—6. Uppl. í Skarðshlíð 4, sími 2-16-81. JÁRNIÐNAÐAR- MAÐUR óskast. Vélsmiðja Steindórs h.f., Akureyri. Stúlka með ungbam óskar eftir að komast á gott SVEITAHEIMILI í sumar. Uppl. í síma 2-16-57. Frá Húsmæðraskóla Ak.: Síðasta SAUMANÁMSKEIÐIÐ hefst 4. maí. Nánari uppl. í síma 21618, kl. 11—13 næstu daga. Samsöngur! SÖNGFÉLAGIÐ GÍGJAN heldur samsöngva í Samkomuhúsi Akureyrar laugardaginn 2. maí kl. 16.00 og mánudaginn 4. maí kl. 20.30. Söngstjóri Jakob Tryggvason, undirleikari Þor- gerður Eiríksdóttir. Aðgöngumiðar seldir í verzluninni Bókval og við Nýkomnar vörur! FLÓNELSSKYRTUR - GÓÐAR, ÓDÝRAR. DRENGJAVINNUBUXUR - MEÐ ÚTSNIÐI. SPORTSKYRTUR - DRENGJA OG HERRA - FJÖLBREYTT ÚRVAL. HERRADEILD ROULUNDS hemlaborðar í pökkum og rúllum. BBBtBH KNATTSPYRNUSKÓR ROFAN viftureimar í flesta bíla. - fyrir malar- og grasvelli. MIKIÐ ÚRVAL - LÁGT VERÐ. ÆFINGASKÓR SENDUM GEGN KRÖFU. - takkar úr nylon og áli. ÞÓRSHAMAR H.F. Póstsendum. Varahlutaverzlun. Sími 1-27-00. SK0BU9 BIFREIÐAEIGENDUR! BIFREIÐAVERKSTÆÐI! ER GÆÐA VARA Hljóðkútar og púströr í: Chevrolet, Opel, Vauxhall, Volvo, Landrover, Willy’s, Cortina, Taunus, Skoda, Dodge, Ford, Moskvich o. fl. PÚSTRÖRAEFNI, SPENNUR, FESTINGAR, KRÓMENDAR o. fl. SENDUM GEGN KRÖFU ÞÓRSHAMAR VAR AHLUTAVERZLUN. SÍMI 1-27-00

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.