Dagur - 05.08.1970, Page 1

Dagur - 05.08.1970, Page 1
BEZTA hoshjalpin g LIII. árg. — Alcureyri, miðvikudaginn 5. ,ágúst 1970 — 32. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Simi 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJÓSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Bílalest Þingeyinga skammt innan við Akureyri. (Ljósm.: E. D.) Þingeyskir bændur mófmæla Gljúfurversvirkjun H J ARTAVERND ARFÉL AG Akureyrar ætlar á næsta ári að láta fram fara almenna lijarta- rannsókn á körlum og konum 40—60 ára á Akureyri og í Eyja fjarðarsýslu, og alhliða heilsu- farsrannsókn um leið. Keypt verða sérstök tæki til rannsóknanna í félagi við Fjórð ungssjiikrahúsið og fenginn sér- þjálfaður læknir til að vinna að þessum rannsóknarstörfum. Talið er, að með slíkum rann- sóknum sé unnt að koma í veg fyrir hj.artasjúkdóma í svo stór- um stíl, að í þessu efni megi ekkert til spara, að slík rann- sókn geti farið fram. □ Heysala bönnuð BÚNAÐARSAMBAND Eyja- fjarðar boðaði oddvita sveitar- stjórna á sambandssvæðinu til fundar á Akureyri 30. júlí sl., þar sem rætt var um heyskapar horfur. Mjög mikið kal er nú víða í héraðinu og útlit með heyöflum mjög slæmt í mörgum hreppum á sambandssvæðinu. Allar sveitarstjórnirnar ásamt stjórn -BSE hafa nú samþykkt að banna alla heysölu út af svæðinu fyrst um sinn. Unnið er nú að því að kanna hvaða bændur hafa hey til sölu og einnig hverja vantar hey. Er mönnum bent á, af þessu tilefni, að hafa samband við viðkomandi sveitarstjórnir. (Fréttatilkynning) Skógræktarfólk á ferð í GÆR kom til Revkjavíkur 70 manna hópur skógræktarmanna frá Noregi. Sama dag fór jafn stór hópur íslenzks skógræktar- fólks til Noregs. Eru þessar skiptiferðir vin- sælar og' gagnlegar. Hingað til Akureyrar koma svo 10 Norðmenn á vegum skóg ræktarfélaganna í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslu. En aðrir úr þessum hópi dvelja sunnan- lands. Allir í þessum ferðum taka þátt í skógræktarstörfum og kynna sér skógrækt. □ Gunnarsstöðum 5. ágúst. Hey- skapur er hafinn, þar sem eitt- hvað er að slá. Grasspretta er fremur léleg á óskemmdu landi, nema á nokkrum bæjum á Langanesi, þar sem búið er að hirða verulegt heymagn. Slösuðust í árekstri Á FJORÐA tímanum í gær varð harður bifreiðaárökstur í Krækl ingahlíð, við Dvergastein, er tvær fólksbifreiðar mættust. Maður handleggsbrotnaði í ann- arri bifreiðinni, að því er talið var, og kona í hinni slasaðist eitthvað. Farartækin voru stór- pkemmd. □ LANDEIGENDUR við Laxá og margir aðrir Þingeyingar fjöl- menntu til Akureyrar laugar- daginn 18. júlí sl., komu hátt á annað hundrað bílum um kl. 4 e. h. þann dag með yfirvald sitt, Jóhann Skaptason, í broddi fylk ingar. Afhenti Hermóður Guð- mundsson bóndi í Árnesi bæjar stjóranuf á Akureyri, Bjarna Einarssyni, mótmælaskjal gegn Gljúfurversvirkjun. Er það svo- hljóðandi: Móémæli gegn Gljúfurversvirkj un í Laxá. Þessi för er gerð til þess að vekja athygli bæjarstjórnar Ak ureyrar á skýlausum skyldum og rétti Þingeyinga til verndar Laxá og Mývatni. Nú eru árnar í Þistilfirði fullar af laxi, og eins góð veiði í þeim, eins og var á árum eftir 1940. En árnar, sem hér um ræðir eru Hafralónsá, Hölkná, Sandá og Svalbarðsá. Nokkur ár hefur laxaseiðum verið sleppt í þær og sýnist það hafa gefið góða raun. Það er einmitt sá lax, sem nú er að ganga, en það er allt annar lax og er það auð- séð. Ég fór að hyl einurn í Hafra lónsá um daginn og ætlaði að telja laxana en gat það ekki. En ég gizka á, að þar hafi verið 60—80 laxar. Reykvíkingai' hafa ár þessar á leigu. Meðalveiði á stöng á dag er 3—4 laxar. Ó. H. Með henni viljum vér harð- lega mótmæla Gljúfurversvirkj un í Laxá og undirbúningsfram kvæmdum hennar, eins og til þeirra er stofnað. Lýsum vér framkvæmdir þessar algjörlega ólögmætar og beint tilræði við atvinnufrelsi vort, fjárhagslegt sjálfstæði og almenn mannrétt- indi, sem oss eru tryggð í stjórn arskrá ríkisins, og beint brot á fyrirmælum Iðnaðarráðuneytis- ins frá 13. maí sl. um endur- skoðun framkvæmda við Laxá Sauðárkróki 24. júlí. Ungmenna samband Skagafjarðar efndi til landgræðsiuferðar inn á Hofs- afrétt sunnudaginn 12. júlí Fóru þangað 40—50 sjálfboðaliðar undir forystu Sigfúsai' Olafsson ar kennara á Hólum og Hauks Hafstað í Vík og dreifðu um 8 tonnum af áburði og 300 kg af Lögbannskröfu synjað ÚRSKURÐUR í lögbannsmáli Þingeyinga gegn Laxárvirkjun var kveðinn upp í fógetarétti Þingeyjarsýslu í gær. Lögbanns kröfu bændanna var synjað. Að kveldi sama dags var þing fest á Hólniavaði í Aðaldal al- mennt dómsmál, sem Félag land eigenda við Laxá höfðaði gegn stjórn Laxárvirkjunar, og krefj- ast bændur þess, að framkvæmd ir við Brúar verði dæmdar ólög legar. □ vegna þeirra ákvarðana að hætt skuli við Suðurárveitu fyrir fullt og allt. Þetta gefur oss tilefni til þess að undirstrika þá augljósu stað- reynd, að með þeirri yfirlýstu ákvörðun er hinn fjárhagslegi grundvöllur til réttlætingar Glj úfurversvirkj unar algj örlega hruninn til grunna og því óheimilt samkvæmt ákvæðum vatnalaga að stofna til slíkra framkvæmda gegn hagsmunum og vilja hlutaðeigandi bænda. fræi. En Landgræðslusjóður leggur til áburð og fræ. Ferðirnar voru skipulagðar í samráði við „gróðurnefnd“ Skagafjarðarsýslu. Er þetta önn ur landgræðsluferðin á Hofsaf- rétt. En í fyrra var þar dreift 10 tonnum af áburði og sáð 1 tonni af fræi í 22 ha í vestur- hliðar Reiðai'fells, innan girð- ingar sauðfjárveikivarna þar. Á þetta svæði var dreift 5 tonnum af áburði en 3 tonn af áburði og fræi fóru í 8 ha sanda vestan Runukvíslar. Er þetta örfoka land í 700—760 m hæð. Árangur af sáningunni í fyrra verður að teljast allgóður. í dag stendur yfir land- græðsluferð sörnu aðila inn í Buga á Ey vindarstaðaheiði í samvinnu við upprekstrarfélög heiðarinnar. Á að dreifa þar 6 tonnum ábúrðar í örfoka jörð. □ Vér lýsum því banni voru á Gljúfurversvirkjun og gerum þá kröfu .að réttir og hlutlausir út- reikningar verði gerðir á kostn- (Framhald á blaðsíðu 2). Fundur ungra Fram- sóknarinanna á Ak. FÉLAG ungra Framsóknar- manna á Akureyri gengst fyrir félagsfundi í félagsheimilinu, Hafnarstræti 90, föstudaginn 7. ágúst kl. 21. Félagsfundur þessi er til undirbúnings þrettánda þings Sambands ungra Fram- sóknarmanna, sem haldið verð- ur á Hallormsstað dagana 28. til 30. ágúst. Þá verða önnur mál rædd. Baldur Oskarsson for- maður SUF mætir á fundinum. Stjórnin. Ár í Þistilfirði fullar af laxi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.