Dagur - 05.08.1970, Page 6

Dagur - 05.08.1970, Page 6
ð - Skoðanakönnimin nautur, Reykjavík. Stefán Val- geirsson, alþm., Auð'brekku, Hörgárdal. Tryggvi Helgason, flugmaður, Akureyri. Undirbúningsfundir. í sambandi við skoðanakönn- unina verður efnt til sérstakra funda, þar sem frambjóðendur í skoðanakönnuninni koma fram. Verða fundirnir sem hér segir: í félagsheimilinu á Þórshöfn 18. ágúst. í félagsheimilinu á Raufarhöfn 19. ágúst. í félags- heimilinu í Skúlagarði 20. ágúst. í félagsheimilinu á Breiðumýri 22. ágúst. í félagsheimilinu í Ólafsfirði 23. ágúst. í samkomu- húsinu á Dalvík 24. ágúst. Að Hótel KEA, Akureyri 25. ágúst. Fundur á Húsavík verður aug lýstur síðar. Allir fundirnir hefjast kl. 21. Fundirnir eru öllum opnir og allir velkornir, sem þá vilja sækja. (Tilkynning frá undirbúnings nefnd). ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu í vetur £rá og með 1. sept. Uppl. í síma 1-26-70. Hjörtur Eiríksson, Kringlumýri 10. ÍBÚÐ Tveir ungir kennarar óska e£tir að taka góða tjveggja herbergja íbúð á leigu næstu vetur, helzt á Brekkunni. Tilboð leggist inn á af- greiðsiu Dags, merkt : „Reglusemi". ÓLAFUR RAFN JÓNSSON Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í ensku. Sími 1-10-40 BARNAGÆZLA 9—10 ára telpa óskast til að gæta drengs á öðru ári Burðarrúm til sölu á sama stað. Upplýsingar í Hafnarstr. 41, miðliæð, milli kl. 5 og 6 e. h. LOPAPEYSUR Kaupi eða tek í umboðs- sölu lopapeysur. Bókabúðin Huld, sími 1-14-44. TIL SÖLU 23“ SE'N sjónvarp og greiða. 1 árs garnalt. Upplýsingar gefur Gunnar Gunnarsson síma 1-17-23 frá kl. 8- virka daga. ■18 ASHAI PENTAX I jósmyndavél til sölu á hálfvirði kr. 9.500,00. Upplýsingar á efrihæð Lækjargötu 3. BARNARÚM MEÐ DÝNU til sölu. Verð kr. 1500 Uppl. í síma 1-11-87. BORÐSTOFU- SKENKUR nýr, stór, til sölu með tækifærisverði. Sími 1-14-32. MJALTAVÉL , Til sölu er Alfa Laval mjaltavél, ásamtmjólkur brúsum. Einnig gúmmí- mottur og pottar. Upplýsingar lijá Armanni Rögnvaldssyni, Syðri-Haga, Ársikógsstr. TIL SÖLU Barnarúmog 2 dívanar. Upplýsingar í síma 2-14-47 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SOLU er RAFHA-eldavél. Upplýsingar gefur Friðrik Vestmann, sími 1-15-20. AUGLÝSIÐ í DEGI GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ LÍTIL ELDHÚSINN- RÉTTING óskast til kaups. Uppl. í síma 1-29-57, milli kl. 10—1 f. h. Utsalan stendur enn ULLARKÁPUR, verð frá kr. 1500.00. DRAGTIR, frá kr. 1000,00 TERRYLENE KÁPUR KJÓLAR úr jersey og léttum efnum RÚSKINNSJAKKAR TÖSKUR, HATTAR og HANZKAR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL RAÐHÚS í SMÍÐUM Kynnið ykkur Smára- húsin við Einilund. Selj- ast fokheld eða nærri fullbúin. Vönduð vinna. Ingvar Gíslason hdl., sími 1-10-70. ÍBÚÐ TIL SÖLU 3ja herbergja íbúð nærri miðbænum til sölu. Járn varið timbunhús. Sér- hiti. Brunabótamat 595 þús. kr. Eignarlóð. Ingvar Gíslason hdl., sími 1-10-70. HÚS TIL SÖLU Nýlegt hús (getur verið einbýlis- eða tvíbýlishús) á fögrum stað á Ytri- brekkunni til sölu. Skipti á öðru (ódýrara) húsnæði koma til greina. Ingvar Gíslason hdl., sími 1-10-70. NÝLEGT RAÐHÚS 3ja ára raðhús í Glerár- hverfi með bílskúr, alls 135 ferm. til sölu. Falleg íbúð. Lán áhvílandi. Ingvar Gíslason hdl., sími 1-10-70. ÍBÚÐARHÆÐ TIL SÖLU Stór og góð hæð á ágæt- um stað á syðri brekk- unni. Bílskrúr. Góð kaup. Upplýsingar gefur Ingvar Gíslason hdl., sími 1-10-70. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu strax eða 15. sept. Símar 1-12-94 og 1-17-83 eftir kl. 5 e. h. TIL LEIGU ER LÍTIL JÖRÐ skammt frá Akureyri. Góðir atvinnumöguleik- ar fyrir duglegan og lag- hentan mann. Tilboð sendist afgr. Dags f. 25. ágúst, merkt: „Góð kjör“. HERBERGI Reglusaman pilt vantar herbergi í vetur, helzt nálægt Menntaskólanum Sími 1-14-77. LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu sem fyrst. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 2-15-46. HERBERGI TIL LEIGU á Brekkunni nú þegar. Sími 1-17-85. Frystihús KEA filkynnir Vegna lagfæringa á frystiklefum, verða þeir, sem eiga geymd matvæli UTAN HÓLFA, að hafa tekið þau í síðasta lagi 21. ágúst næstkomandi. Hreppsneínd Saurbæjarhrepps hefur ákveðið, samkvæmt heimild í lögurn, að banna alla sölu á heyi úr hreppnum á þessu sumri nema með leyfi nefndarinnar. Villingadal, 30. júlí 1970. ÞORLÁKUR HJÁLMARSSON. „EL-STAR64 frystikistur 330 lítra og 400 lítra JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Byggingameistarar - Verktakar Lokað útboð verður um að byggja fokhelda ca. 1100 rúmmetra stækkun á skóla í Eyjafirði. Þeir sem áhuga hafa á að koma til greina, vin- samlegast sendi nafn, heimilisfang og upplýs- ingar um aðstöðu til Teiknistofunnar, Laugar- dal, Reyikjavík,sími 8-33-23, eða Sverris Baldvins- sonar, Skógum í Hörgárdal fyrir 10. 8. 70. Nánari upplýsingar hjá framangreindum aðilum. Söker De nytt arbeide? Vi kan tilby langvarig og godt betalt arbeida for Sveisere, platearbeidere, rörleggere og maskinmontörer. Kostpenger for alle ukens dager. Rimelig husrom skaffes. Skriv for nærmere opplysninger til: LUND’S SVEISEINDUSTRI A/S Postboks 124 - SANDEFJORD - NORGE Tlf. 64313-64131. Eignir II sölu Eftirtaldar eignir db. Baldvins Þorvaldssonar, Dalvík, eru til sölu: < * Mtt 1. Húseignin Grundargata 15, Dalvík. 2. T.b. Skíði EA-96. Trillan er byggð á árinu 1961 og er 2,3 rúmlestir. f henni er 8 hestafla Saabvél og svo til nýr dýptarmælir. 3. Ýmiskonar veiðarfæri. Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofu bæjarfóget- ans áAkureyri, sírni 2-17-44, og hjá Sveitarstjór- anum á Dalvík, sími 6-12-51. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu, 8. júlí 1970. ÓFEIGUR EIRÍKSSON

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.