Dagur - 27.01.1971, Blaðsíða 2

Dagur - 27.01.1971, Blaðsíða 2
2 Á SÍÐASTA vetri kom hingað norskur þjálfari í norrænum greinum, skíðagöngu og stökki, á vegum Skíðasambands íslands og Skíðaráðs Akureyrar, og var ákveðið að hann héldi hér nám skeið í þessum greinum. Að- hlupu því heimamenn undir bagga með námskeiðið og héldu áfram méð þjálfun og æfinga- mót fyrir unglinga sem áhuga röf'ðu. Alls sóttu námskeiðið 15—20 m-anns. Ákveðið var að halda göngumót að námskeiði Frá vinstri: Síefán Jónasson, Árniann Sverrisson og Gunnar Árna- son forstjóri Sportvöruverzlunar Brynjólfs Sveinssonar. í stæður hér á Akureyri voru * engar fyrir stökk, en haldið var ’ námskeið í göngu, þar sem þessi ► norski þjálfari leiðbeindi. f Vegna Vetraríþróttahátíðar- I innar varð tími hins norska I þjálfara með göngumönnum hér y styttri en áætlað hafði verið og MÓTASKRÁ SRA 1971 13. —14. febrúar. Hermanns- mót. Punktamót. Svig, stórsvig og ganga. 20.—21. febrúar. Opið mót í Reykjavík. Punktamót. 27.—28. febrúar. Febrúarmót. Svig og stórsvig allir flokkar nema A-fl. karla. Opið mót. 6.—7. marz. Þorramót á ísa- firði. Punktamót. 14. marz. Akureyrarmót. Stór svig allir flokkar. 27.—28. marz. Akureyrarmót. Svig allir flokkar. 4. apríl. Urtökumót fyrir svig sveit S.R.A. 5.12. apríl. Skíðamót íslands á Akureyri. 10.—11. apríl. Unglingameist- aramót Norðurlanda á Akur- eyri. 17. apríl. Togbrautarmót. Svig allir flokkar. A og B fl. karla saman. Opið mót. Unglingameistaramót íslands á Húsavík. Norðurlandsmót óákveðið. 29.—30. maí. Skarðsmót á Siglufirði. Opið mót. loknu og var keppt um göngu- skíði og bindinga, sem Sport- vöruverzlun Brynjólfs Sveins- sonar gaf til keppninnar. Skyldi stigahæsti keppandi að loknum fjórum mótum hljóta vinning- inn. Verðlaunaafhending fór fram sl. laugardag í Sportvöruverzl- un Brynjólfs Sveinssonar og afhenti framkv.stjóri verzlunar- Innar, Gunnar Árnason, sigur- SL. laugardag var fþrótta- skemman tekin í notkun á ný efth- nokkurt hlé, en búið er nú að setja í hana trégólf bað sem átti að koma á sl. hausti, en afgreiðsla þess dróst það til nú. Nemendur Oddeyrar- og Glerár hverfisskóla hafa nú einnig fengið afnot af Skemmunni fyr- ir sína íþróttatíma og er húsið HANÐKNATTLEIKUR á laugardo og sunnud. N. K. laugardag og sunnudag verða leiknir tveir leikir í 2. deild íslandsmótsins. Þróttur, sem er í öðru sæti í deildinni, keppir á laugardag kl. 4 við KA og sunnudag við Þór. □ Rvík. cg Ák. keppa í ísknattleik FYRRI umferð í bæjakeppni í ísknattleik fór fram í Reykjavík á laugardaginn var. Akureyr- ingar sigruðu með 9 mörkum gegn 3. Flest mörk skoraði Skúli Ágústsson, eða 6 alls, og var hann jafnframt bezti maður vallarins. Á sunnudag var síðan hrað- keppni og kepptu þar tvö lið frá Reykjavík og þrjú frá Akur- eyri. A-lið Akureyrar sigraði og númer tvö varð A-lið Reykja- víkur og númer þrjú varð B-lið Akureyrar. Bæði veður og ís voru eins og bezt verður á kosið og voru skautamenn mjög ánægðir með förina. Síðari umferð bæjakeppninn- ar verður á Akureyri laugar- daginn 6. febrúar ef veður leyfir. í bæjakeppninni er keppt um bikar er Sjóvá gaf. □ íði í verðiaun vegaranum, Ármanni Sverris- syni, verðlaunin. Þótt úrslit komi seint þykir rétt að birta þau, þar sem hér eru á ferð efnilegir skíðagöngu- menn. Á næstunni eru ráðgerð námskeið í skíðagöngu hér í bænum. Úrslit í hinum einstöku mót- um urðu þessi: 1. göngrarsót. mín. stig Ármann Sverrisson 10.08 7 Trausti Haraldsson 10.40 5 Haraldur Haraldsson 11.29 4 Þórarinn Ágústsson 11.30 3 2. göngmnót. mín. stig Kristján Vilhelmsson 13.06 7 Ármann Sverrisson 14.18 5 Trausti Haraldsson 14.40 4. Magnús Vestmann 15.35 3 Árni Traustason 16.15 2 3. göngumót. mín. stig Ármann Sverrisson 10.08 7 Kristján Vilhelmsson 10.28 5 Trausti Haraldsson 11.22 4 Árni Traustason 12.27 3 4. göngumót. mín. stig Kristján Vilhelmsson 9.37 7 Trausti Haraldsson 9.41 5 Ármann Sverrisson 9.58 4 Þórarinn Ágústsson 10.24 3 Árni Traustason 10.02 2 Stjórnendur þessara skíða- móta voru Stefán Jónasson og Guðmundur Ketilsson. Göngu- þjálfari var Norðmaðurinn Dag Jensvold (meðan hann dvaldi hér). □ ;mið s pgnið nú í notkun frá kl. 9 f. h. til kl. 11 e. h. alla daga vikunnar nema laugardaga og sun-nudaga, en þá daga verða kappleikir, og má því segja að íþróttaskemm- an sé fullnýtt og vel það, því fleiri vilja fá þar tíma en kom- ast að. Fyrsti kappleikurinn á nýja gólfinu fór fram sl. laugardag og áttust þar við 1. deildarlið Þórs og Ármanns í körfuknatt- leik, og er skemmst frá því að segja, að leikur þessi er einn hinn skemmtilegasti og tvísýn- asti sem hér hefur farið fram í þessari íþróttagrein og áttu bæði liðin góðan leik. Þórsliðið fór rneð sigur af hólmi, 59 stig gegn 54. Lið Þórs er nú nokkuð breytt frá fyrri árum, og eru aðeins 3 menn eftir af hinu upp haflega liði Þórs, þeir Númi, Magnús og Pétur. Beztan leik í þetta sinn átti Stefán Hallgríms son, kennari í G. A., en hann leikur með Þór í vetur, en hef- ur áður leikið með KR, þá var Guttormur góður, var hinn trausti maður liðsins og byggði upp flestar sóknarlotur Þórs, og enn einn nýr leikmaður, sem mun vera frá Patreksfirði og er nemandi í M. A.. Eftir þessum leik að dæma má búast við miklu af Þórsliðinu í vetur. Ármann hafði ekki tapað leik í mótinu áður en þeir komu hingað norður. □ ísknattleikslið Keykvíkinga og Akureyringa er kepptu á Alcureyri í fyrra. Stórhríðarmótið SL. laugardag og sunnudag fór Stórhríðarmótið fram í Hlíðar- fjalli. Keppt var í öllum flokk- um. — Úrslit urðu þessi: A fl. karla. sek. Árni Óðinsson, KA 70.8 Jónas Sigurbjörnsson, Þór 76.4 Viðar Garðarson, KA 93.4 B fl. karla. sek. Guðmundur Sigurðss., Þór 78.9 Haukur Jóhannsson, KA 91.1 Óskar Erlendsson, KA 98.1 Konur. sek. Sigþrúður Siglaugsd., KA 98.3 Barbara Geirsdóttir, KA 100.4 Stúlkur 13—15 ára. sek. Margrét Baldvinsd., KA 57.4 Svandís Hauksdóttir, KA 58.0 Margrét Þorvaldsd., KA 60.6 Stúlkur 11—12 ára. sek. Katrín Frímannsd., KA 46.7 Ásthildur Magnúsd., KA 59.0 Drengir 15—16 ára. sek. Gunnl. Frímannsson, KA 80.4 Guðm. Sigurbjörnss., Þór 85.1 Gunnar Guðmundsson, KA 93.0 Árni Óðinsson. Drengir 13—14 ára. sek. Tómas Leifsson, KA 60.9 Albert Jensen, KA 71.4 Ásgeir Sverrisson, KA 79.5 Drengir 11—12 ára. sek. Karl Frímannsson, KA 72.7 Ingvar Þóroddsson, KA 73.7 Kristinn Kristinsson, KA 83.4 HALLDOR MATTHIASSON SEGIR FR.A TILDRÖG ferðarinnar voru þau, að sænska skíðasambandið bauð nokkrum íslenzkum skíða göngumönnum til Svíþjóðar í fimm vikna keppnisferðalag. SKÍ sendi svo 3 eftirtalda menn til fararinnar: Magnús Eiríks- son, Fljótum, Frímann Ás- mundsson, Ólafsfirði og Halldór Matthíasson, Akureyri. 7. desember flugum við frá Keflavík til Stokkhólms og sam dægurs ókum við norður í Fur- dal, sem er 4 klst. akstur frá Stokkhólmi í mið-Svíþjóð, en þar vorum við næstu fimm vik urnar. Þar dvaldi keppnisfólk víða að úr Svíþjóð að ógleymdu japanska landsliðinu í skíða- göngu. Þarna æfðum við svo einu sinni til tvisvar á dag með Svíum og Japönum, en sem kunnugt er fara næstu vetrar- olympíuleikar fram í Japan. Við kepptum þarna á 4 alþjóð legum mótum, þar sem þátttak- endur voru Norðmenn, Svíar, ítalir, Japanir og íslendingar. FIRMAKEPPNI SRA Firmakeppni SRA fór fram sl. sunnudag. Alls tóku 120 firmu þátt í keppninni. Úrslit urðu þessi: sek. 1. Verzlunin Drífa, kepp- andi Barbara Geirsdóttir 32.8 2. Valprent, keppandi Sigurjón Jakobsson 33.2 3. Útgerðarfélag KEA, keppandi Ámi Óðinsson 33.3 4. Búnaðarbankinn, keppandi Árni Óðinsson 33.5 5. Aðalgeir og Viðar, kepp- andi Reynir Brynjólfss. 33.5 Keppendur voru alls 40 og fór hver þeirra þi'jár ferðir í brautinni. Keppni þessi var með forgjafarsniði. Skíðaráð Akureyrar er þann- ig skipað í vetur: Frímann Gunnlaugsson, Óðinn Árnason, Jóhann Baldvin Þorsteinsson og Herbert Jónsson. Skíðaráðið hefir beðið blaðið fyrir þakklæti og kveðjur til þeirra fyrirtækja er styrktu starfsemi þess með þátttöku í firmakeppni S.R.A. □ Fyrsta mótíð var í Evertsbjerg,. en þar var um leið vígð ný Ijósa braut. Magnús varð þar 7. í 17—19 ára flokki, Halldór varð 15. og Frímann 16. í karlaflokki. í Sálen kepptum við Frímann í 18 km. göngu, en þar varð- sigui'vegari Gunnar Larson, Svíþjóð, Halldór varð 77. og Frí mann 123. Þess má geta, að þarna kepptu 150 keppendur í okkra flokki. Annan jóladag kepptum við í 3x10 km. boð- göngu í Mora og urðum við í 35. sæti af 41 sveit. í Rembo var svo síðasta keppnin. Þar varð Magnús 12., sem var mjög Halldór Matlhíasson. gott, Halldór varð 25. í karla- flokki af 100 keppendum. Frí- mann varð fyrir óhappi og lauk ekki keppni. Ferðin í heild var mjög skemmtileg og lærdómsrík. Ef ég væri spurður um það at- hyglisverðasta í ferðinni, þá yrði svarið tvímælalaust það, að mjög mikið er gert fyrir skíðagönguíþróttina í Svíþjóð, bæði fyrir almenning og keppn- isfólkið. □ [ I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.