Dagur - 27.01.1971, Blaðsíða 6
6
GJAFíR TIL VISTHEIMILISINS SÓLBORGAR
VISTHEIMILINU SÓLBORG
hafa borizt þessar gjafir:
Minningargjafir um Gu'ðrúnu
Andrésdóttur: Frá konum í
Kvenfél. Baldursbrá kr. 1.800
og frá ýmsum öðrum kr. 3.200.
— Aðrar minningagjafir kr.
1.100. — Áheit frá N. N. kr. 500,
A. Þ. kr. 500, S. Þ. kr. 3.000, frá
ónendri konu kr. 2.000, og H. K.
kr. 1.000. — Gjafir frá Sigrúnu
G. kr. 900, Fr. kr. 100, E+P kr.
600, Jós. M. kr. 100, H. kr. 100,
Bj. Þ. kr. 1.000, G. Ben. kr.
1.000, J. F. kr. 250, Sn. G. kr.
300, Vh. S. kr. 2.000, H. P. kr.
3.000 og frá J. kr. 2.000. — Gjaf-
ir frá kvenfélögum: Baldursbrá,
Glerárhv. kr. 18.000, Hvöt, Þórs
höfn kr. 2.000, Kvenf. Ljósvetn-
inga kr. 3.000 og Kvenf. Mý-
vetninga kr. 5.000. — Frá öðr-
um félögum: Lions Inter-
TAPAÐ
KARLMANNSÚR
(Alphina) tapaðist ný-
lega á leiðinni Byggða-
vegur—SÍS-verksmiðj-
urnar. Finnandi hringi
í síma 1-18-47.
Lítil, svört HAND-
TASKA, með gleraug-
nm í, tapaðist á nýárs-
dag. Finnandi vinsarn-
legast skili henni á
afgr. Dags.
Kulm KARLMANNS-
ÚR hefur tapazt. Vin-
samlegast skilið því á
afgreiðslu blaðsins.
national kr. 10.000, Verkalýðsf.
Einingu kr. 10.000, og stúkunni
ísafold nr. 1 kr. 3.000. — Dánar-
gjöf frá ónefndum kr. 50.000. —
Gjafir frá konum á Húsavík kr.
20.000, og konu á Sauðárkróki
kr. 5.000. — Ágóði af samkomu
á Svalbarðsströnd kr. 3.500. —
Ágóði af samkomu starfsfólks
Sólborgar kr. 19.601.40. — Minn
ingargjöf um hjónin Harald Þor
valdsson og Ólöfu Sig.d. frá
börnum þeirra kr. 10.000. —
Minningaspjaldasala í verzl.
Bókval kr. 12.275. — Samtals
kr. 199.826.40. — Kærar þakkir.
Stjóm Sólborgar.
Til sölu WILLYS-jeppi
með góðu húsi og á góð-
um dekkjum.
Uppl. í síma 2-15-29.
VOLKSWAGEN 1500,
árgerð 1962, til sölu.
Uppl. í síma 1-13-60.
Til sölu VOLKS-
WAGEN 1300 með 1500
rnótor, árg. 1968.
Uppl. í síma 1-10-80 og
2-13-50.
Til sölu er WILLYS-
jeppi tneð góðu húsi,
nýuppteikinni vél og
gírkössum.
Uppl. í síma 2-11-81,
næstu kvöld.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
NÝTT SKEMMTIATRIÐI:
LOS AZTEKAS frá Mexikó
skemmta föstudags-, laugardags- og sunnudags-
kvöld.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ
SÓLARKAFFI Vestfirð-
ingafélagsins verður í
Alþýðuhúsinu laugard.
30. jan. kl. 20.30. Sam-
eiginleg kaffidrykkja.
skemmtiatriði.
Sólai kaf f ineindin.
HEFILBEKKUR óskast
til kaups.
Uppl. í síma 1-11-90,
til kl. 18.
AUGLÝSIÐ í DEGI
N Ý SEN DIN G
HOLLENZKAR KÁPUR.
VERÐIÐ HAGSTÆTT.
VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL
SÆNGURVERÁEFNI-
sem ekki þarf að fstrauja
nýkomið
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Klúbburinn Öruggur akstur
heldur aðalfund að Hótel KEA laugard. 30. jan.
kl. 14. — Venjuleg aðalfundarstiirf og auk þess
mæta á fundinum Bogi Nilsson, bæjar.fógetafull-
trúi, Pétur Sveinbjarnarson, umferðarfulltrúi og
Baldvin Þ. Kristjánsson, félagsmálafulltrúi Sam-
vinnutrygginga. Munu þeir flytja erindi um um-
ferðarmál og svara fyrirspurnum.
Veitt verða verðlaun og viðurkenningamerki
Samvinnutrygginga fyrir tjónlausan akstur í 5 og
10 ár. Allir velkomnir, sem áhuga hafa fyrir
bættri umferð.
Kaffiveitingar í boði klúbsins.
STJÓRN KLÚBBSINS ÖRUGGUR AKSTUR,
AKUREYRI.
Gu/ffoss
ferðir
Skíðaferðir til ísafjarðar.
Hringferðir umhverfis ísland.
Auk fjölbreyttra annara skemmtiferða.
Nú er rétti tíminn til þess að kynna 1
sér ferðamöguleika ársins 1971.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ?.
ÍSLANDS
FARÞEGADEILD PÓSTHÚSSTRÆTI 2'- REYKJAVÍK - SfMI 21460
Sendið þessa úrklippu og þér fáið senda _____
Ferðaáæt/un m/s Gu/lfoss 1971 P\/n
Nafn
Heimili
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren.
Leikstjóri: Þórhildur
Þorleifsdóttir.
Frumsýning sunnudag
kl. 15.00.
mmmmm
4 stúlkur óska, næstkom- andi vetur, að taka á leigu í grennd við Menntaskólann 2 HER- BERGI, e. t. v. með eld- unaraðstöðu. — Tilboð sendist á skrifstofu blaðs- ins, merkt „Nirvana“.
Reglusama stúlku vantar HERBERGI um miðjan febrúar. Helzt nálægt FSA. Uppl. í síma 2-17-72.
Fjögurra til sex Jier- bergja ÍBÚÐ óskast til leigu í síðasta lagi í marz. Uppl. í síma 6-22-30.
Til sölu 6 herbergja, árs- gömul EFRI HÆÐ í 2ja liæða húsi. íbúðin er ( fullfrágengin, teppalögð og vandaðar harðviðar- innréttingar. Mikil og ihagstæð lán áhvílandi. Uppl. í síma 1-15-40, milli kl. 18 og 20.
HERBERGI óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-10-55, milli kl. 20 og 21.
2-3 herbergja ÍBÚÐ óskast strax. Uppl. í síma 2-11-83.
2—3 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu nú þegar eða fyrir 1. maí. Upirl. í síma 1-12-59, frá kl. 20.
Óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ til leigu. Uppl. í síma 2-12-89.
Þriggja herbergja ÍBÚÐ til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1-18-27.
HERBERGI til leigu í Brekkugötu 34. Uppl. á staðnum.
Lítil ÍBÚÐ til leigu. Uppl. milli 14 og 16 í Sæbóli, Glerárhverfi.
Til leigu í miðbænum PLÁSS hentugt fyrir léttan iðnað eða skrif- stofur. Uppl. í síma 2-18-18.
J&É