Dagur


Dagur - 07.04.1971, Qupperneq 2

Dagur - 07.04.1971, Qupperneq 2
2 UN GLINGAMEISTAR AMOT íslands í skíðum fór fram á Húsavík dagana 2.—4. apríl. sl. Til keppni voru skráðir 123 keppendur frá eftirtöldum aðil- um: Húsavík og Þingeyjarsýsla 27, ísafjörður 19, Siglufjörður 12, Akureyri 35, Reykjavík 12, UÍA 11, Ólafsfjörður 4 og úr Fljótum 3. Kl. 14 á föstudaginn 2. apríl var mótið sett af Þóri Jónssyni formanni SKÍ. Veður og færi var hið be7.ta alla mótsdagana. Áhorfendur sem voru fjölmarg- ir skemmtu sér hið be"ta við að horfa á hina drengilegu og spennandi keppni liinna fjöl- mörgu og tápmiklu unglinga sem þátt tóku í þessu fyrsta Unglingameistaramóti íslands á skíðum, sem haldið er á Húsa- vík. Framkvæmd öll og fyrir- komulag þessa móts var með miklum ágætum. Hinir fjöl- mörgu, sem lögðu hönd á plóg- inn til að þetta mót mætti fara svo vel fram sem raun varð á, eiga skilið hinar beztu þakkir. Keppt var í þessum greinum: Svig: Stúlkur 13—15 ára, drengir 13—14 ára og drengir 15—16 ára. Stórsvig: Stúlkur 13—15 ára, drengir 13—14 ára og drengir 15—16 ára. Skíðastökk: Drengir 13—14' ára og drengir 15—16 ára. Ganga: Drengir 13—14 ára og drengir 15—16 ára. Boðganga. (Drengir). Flokkasvig. (Drengir). í fyrsta skipti á svona móti var keppt í 5 km. göngu stúlkna sem aukagrein. Sýndu stúlkurn ar mikil tilþrif í göngunni og höfðu menn hina mestu ánægju af þessari nýbreytni. Mótsstjóri þessa móts var Vilhjálmur Pálsson, en yfirdóm ari Jónas Ásgeirsson. í fram- kvæmdanefnd mótsins voru Vil hjálmur Pálsson, Stefán Bene- -OT ’ ■ ....... /yv/wm V V.V • / " ...................40 v . Svcií Eljótamanna. Sigurvcgarar í 3 km. boögöngunni. (Ljósm.: J. Jóh.) diktsson, Freyr Bjarnason, Hall dór Ingólfsson, Þröstur Brynj- ólfsson og Kristján Eysteinsson. Urslit mótsins fara hér á eft- ir, eir vegna rúmleysis verða aðelfis b'irt 3 fyrstu í hverri grein. STORSVIG. Drengir 13—14 ára. Tómas Leifsson, A Böðvar Bjarnason, H Benedikt Jónasson, H Tími 58.4 59.0 59.9 Tími Drengir 15—16 ára. Gunnlaugur Frímannss., A 70.9 Valur Jónatansson, í 71.3 Alfreð Þórsson, A 75.1 Stúlkur 13—15 ára. Tími Svandís Hauksdóttir, A 55.6 Margrét Baldvinsd., A 56.0 Ragnheiður Gíslad. H 59.3 PÁSKAEGGIN ERU í ÖLLUM BÚÐUM VORUM GLEÐJIÐ FJÖLSKYLDUNA KJORBÚÐIR KEA SVIG. Drengir 13—14 ára. Tími Benedikt Jónasson, H 79.4 Theódór Sigurðsson, H 79.9 Tómas Leifsson, A 81.2 Drengir 15—16 ára. Tími Gunnar Jónsson, í 82.8 Valur Jónatansson, í 84.8 Einar Hreinsson, í 85.2 Stúlkur 13—15 ára. Margrét Baldvinsd., A Ragnheiður Gíslad., H Margrét Vilhelmsd., A ALPATVÍKEPPNI. Drengir 13—14 ára. Stig Tómas Leifsson, A 12.60 Benedikt Jónsisson, H 17.25 Magni Pétursson, í 51.48 Drengir 15—16 ára. Stig Valur Jónatansson, í 16.92 Gunnar Jónsson, í 45.02 Andrés Stefánsson, S 76.20 Stúlkur 13—14 ára. Stig Margrét Baldvinsd., A 4.60 Ragnheiður Gíslad., H 62.13 Margrét Vilhelmsd., A 81.60 GANGA. Drengir 13—14 ára. Tími Haukur Sigurðsson, Ó 20.14 Jónas Gunnlaugsson, í 21.01 Jónas Gestsson, HSÞ 21.52 Drengir 15—16 ára. Tími Reynir Sveinsson, F 32,15 Magnús Vestmann, A 34.14 Halldór Jónsson, í 34.43 SKÍÐASTOKK. Drengir 13—14 ára. Stig Þorsteinn Þorvaldsson, Ó 209.0 Haukur Sigurðsson, Ó 181.0 Hallgrímur Sverrisson, S 175.5 Drengir 15—16 ára. Stig Viðar Konráðsson, Ó 206.1 Þorgeir Reynisson, S 201.4 Rögnvaldur Gottsk.son, S 194.6 RÚSSAJEPPI, árg. '65, til sölu, með nýju, rúm- góðu lnisi. Uppl. í síma 2-12-19. GRIND og HÚS af Rússajeppa óskast til kaiups. Uppl. í síma 1-23-43, eftir kl. 19. GÓð SIvÝLISKERRA óskast til kaups. BARNAVAGN til sölu á sama stað. LTppl. í síma 1-11-29. NORRÆN TVÍKEPPNI. Drengir 15—16 ára. Stig Viðar Konráðsson, Ó 429.1 Rögnv. Gottskálksson, S 343.6 Sigurgeir Erlendsson, S 327.7 Drengir 13—14 ára. Stig Haukur Sigurðsson, Ó 404.0 Þorsteinn Þorvaldss., Ó 38S.5 Hallgrímur Sverrisson, S 370.0 FLOKKASVIG. Drengir 13—14 ára. Tími Sveit Akureyrar 345.0 Sveit Reykjavíkur 444.0 Drengir 15—16 ára. Tími Sveit ísfirðinga 411.2 Sveit Húsvíkinga 474.0 Sveit Akureyringa 483.6 BOÐGANGA. Tími Sveit Fljótamanna 71.13 A-sveit Akureyringa 72.44 Sveit Ólafsfirðinga 72.55 AKUREYRARMÓT f BLAKI FYRSTA Akureyrarmót í blaki var haldið í íþróttaskemmunni 2. apríl síðastliðinn. Tvö félög, K. A. og í. M. A., sendu lið til keppninnar og fór svo að K. A. sigraði með 12—15, 15—11 og 15—6. Ákveðið hefur verið að halda Norðurlandsmót í blaki í íþróttaskemmunni á Akureyri 17. og 18. apríl næstkomandi. Tilkynningar um þátttöku send ist Ingvari Þóroddssyni, Ása- byggð 3, Akureyri (sími 11701) fyrir 15. apríl, en hann veitir einnig allar nánari upplýsingar. LEIKFÉLAG AKUREVRAR T Ó P A Z Miðvikudag kl. 20.30 Skírdag kl. 20.30 Annan páskad. kl. 20.30 Aðgöngumiðasala kl. 15—17 daginn fyrir sýn-; ingu og kl. 15—17 og 19.30—20.30 sýningar- daginn. — Sími 1-10-73. ATH.: Aðgöngumiðasal- an þó lokuð á páskadag, í stað þess opin laugar- dag kl. 15—17. GÓÐAfí FERMINGARGJAFIR FRÁ KODAK INSTAMATIC 333 X KR.I 4.270.00 MEÐ UÓSMÆll INSTAMATIC 133 X KR.: 1.702.00 INSTAMATIC 233 X KR.: 2.643.00 Ný model sem ekki nofa rafhlöðu við flashmyndun. Líka til í gjafakössum. FILMU húsið HAFNARSTRÆTI 104 - sími 1-27-71

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.