Dagur


Dagur - 07.04.1971, Qupperneq 7

Dagur - 07.04.1971, Qupperneq 7
7 FERMINGARBÖRN FERMINGARBÓRN í AKUR- EYRARKIRKJU ANNAN PÁSKADAG, 12. APRÍL, KL. 10.30. STÚLKUR: Alma Sveinbjörg Bjarnadóttir, Brekkugötu 3. Auður Árnadóttir, Kotár- gerði 28. Ásthildur Eygló Jensdóttir. Hlíðargötu 1. Bryndís Ingibjörg Jónsdóttir, Kotárgerði 19. Guðrún Rósa Friðjónsdóttir, Hafnarstræti 18 B. Guðrún Björk Harðardóttir, Munkaþverárstræti 13. Gunnlaug Björk Ottesen, Brekkugötu 8. Helga Halldórsdóttir, Strand- götu 35 B. Inga Margrét Ólafsdóttir, Grænumýri 14. Jónína Ingibjörg Árnadóttir, Ránargötu 18. Jónína Dúadóttir, Eyrarlands- vegi 29. María Sigurbjörg Stefánsdóttir, Hömrum II. .Sigríður Hrönn Bjarkadóttir, Norðurgötu 47. Sigríður Fossdal, Vana- byggð 6 B. Sigríður Kristín Guðmunds- dóttir, Norðurbyggð 2. Sigríður Kristín Sigtryggs- dóttir, Byggðavegi 99. Sigrún Ingileif Hjaltalín, Hafn- arstræti 53. Svanhildur Sigtryggsdóttir, Kotárgerði 13. Svanhildur Sigurgeirsdóttir, Höfðahlíð 17. Þrúður Þórhallsdóttir, Hafnar- stræti 45. DRENGIR: Ðaldvin Jóhann Þorláksson, Stórholti 9. Guðjón Rúnar Ármannsson, Hafnarstræti 88. Gunnar Jón Eiríksson Kondrup, Hvannavöllum 2. Halldór Óttarsson, Helgamagra- stræti 44. Hreiðar Þór Hrafnsson, Kletta- borg 1. Jón Viðar Brynjólfsson, Hamarsstíg 2. Jónas Hallgrímsson, Víði- völlum 22. Sigfús Eiríkur Arnþórsson, Brekkugötu 11. Sigurður Magnús Þórðarson, Hrafnagilsstræti 9. Sigurjón Kristinn Bergsson, Skarðshlíð 12 B. Stefán Jóhann Júlíusson, Fjólu- götu 14. Steindór Tryggvason, Engi- mýri 9. Tryggvi Gestur Aðalsteinsson, Lundargötu 7. FERMINGARBÖRN f AKUR- EYRARKIRKJU ANNAN PASKADAG, 12. APRÍL, KL. 13.30. STÚLKUR: Arna Brynja Ragnarsdóttir, Fjólugötu 8. Auður Eiðsdóttir, Grænu- götu 12. Ásta Hrönn Jóhannsdóttir, Ránargötu 9. Harpa Brynjarsdóttir, Lög- bergsgötu 7. Helena Pálsdóttir, Skipagötu 2. Herborg Margrét Harðardóttir, Lundargötu 17. Ingibjörg Guðlaugsdóttir, Vanabyggð 4 A. Ingibjörg Margrét Gunnars- dóttir, Lækjargötu 22. Ingibjörg Kristjánsdóttir, Birki- lundi 3. Magna Guðmundsdóttir, Byggðavegi 86. Margrét Pála Ólafsdóttir, Löngmýri 12. Margrét Hólmfríður Pálma- dóttir, Brekkugötu 19. Margrét Alma Steingrímsdóttir, Skarðshlíð 8 D. Rósa Friðriksdóttir, Strand- götu 37. Sigríður Stefánsdóttir, Löngu- mýri 26. Sigurbjörg Óladóttir, Löngu- mýri 4. Svanhildur Jórunn Jónasdóttir, Hrafnagilsstræti 23. Svava Kolbrún Sigursveins- dóttir, Kotárgerði 11. DRENGIR: Árni Viðar Sveinsson, Ránar- götu 17. Ásgeir Magnússon, Lyng- holti 11. Benedikt Már Aðalsteinsson, Sólvöllum 13. Egill Geirsson, Þórunnar- stræti 133. , Guðmundur Guðmundsson, Skarðshlíð 10 D. Guðmundur Jóhannesson, Eyrarvegi 37. Gunnar Friðriksson, Hamars- stíg 18. Gunnar Jakobsson, Vana- byggð 8 C. Gunnar Helgi Kristjánsson, Vanabyggð 13. Hallur Ármann Ellertsson, Engimýri 1. Haraldur Helgason, Rauðu- mýri 15. Jón Heiðar Pálsson, frá Horn- bjargsvita( Vanabyggð 2 B.) Kristján Birgisson, Þingvalla- stræti 29. Leifur Þorsteinsson, Álfa- byggð 24. Loftur Pálsson, Einholti 6 E. Sigurður Jónsson, Stafholti 22. Smári Garðarsson, Einholti 3. Stefán Kristján Pálsson, Skarðshlíð 38 C. Steingrímur Jónsson, Álfa- byggð 11. Þorsteinn Ingólfsson, Brekku- götu 41. Örn Birgisson, Norðurbyggð 12. □ RÚN 5971477 — 2 Frl MESSUR í Akureyrarpresta- kalli: Skírdagur: Ferming í Akur- eyrarkirkju kl. 10.30 f. h. Sálmar: 648 — 590 — 594 — 595 — 591. — B. S. Messað á Elliheimili Akur- eyrar kl. 2 e. h. — P. S. Föstudagurinn langi: Messað í Akureyrarkirkju kl. 11 f. h. (Athugið breyttan messu- tíma). Sálmar: 169 — 155, 1. 3. 6. 10. v. — 218 — 159 — 174 — 170, 1. 4. 6. 8. v. — B. S. Messað í Barnaskóla Glerár- hverfis kl. 2 e. h. Sálmar: 156 — 159 — 484 — 174. — P. S. Páskadagur: Messað í Akur- eyrarkirkju kl. 8 f. h. Sálmar: 176 — 187 — 179 — 186. — B. S. Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 176 — 187 — 179 — 186. — P. S. Messað í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 e. h. Sálmar: 176 — 187 — 179 — 186. — B. S. Messað á Fjórðungssjúkra- húsinu kl. 5 e. h. — B. S. Annar páskadagur: Ferming í Akureyrarkirkju kl. 10.30 f. h. Sálmar: 372 — 590 — 594 — 595 — 591. — B. S. Ferming í Akureyrarkirkju kl. 1.30 e. h. Sálmar: 372 — 590 — 594 — 595 — 591. — P. S. Messað á Elliheimili Akur- eyrar kl. 2 e. h. — B. S. Söfnuðir Akureyrarpresta- kalli, sækið vel guðsþjónust- urnar. Gleðilega hátíð. — Sóknarprestar. LAUGALANDSPRESTAKALL Breyting frá áður augl. páska messu í Kaupangi. Messað á páskadag kl. 3.15. — Sóknar- preStur. Kjörskrá fyrir Saurbæjanhrepp til Alþingiskosn- inga, sem fram eiga að fara 13. júní n.k. — liggur frammi til sýnis að Saurbæ frá 13. apríl til 12. maí 1971. Kærur skulu hafa borizt oddvita fyrir 22. maí 1971. ODDVITINN. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓR SIGÞÓRSSON, Brekkugötu 29, Akureyri, andaðist í Borgarspítalanum í Reykjavík 3. apríl síðastliðinn. , Jarðarförin l'er fram frá Akureyrarkirkju mið- vikudaginn 14. apríl n.k. kl. 13.30. Bryndís Karlsdóttir, börn, tengdasynir og barnabörn. Öllum þeim rnörgu, sem veittu okkur ómetanlega hjálp og sýndu okkur vináttu og samúð vegna fráfalls og jarðarfarar KOLBRÚNAR ÁSGEIRSDÓTTUR, Vesturvegi 8, Seyðisfirði, flytjum við beztu kveðjur og einlægar þakkir. Vandamenn. MJjy. HJÁLPRÆÐISHERINN Ætíh Skírdagur kl. 20.30 Getsemanesamkoma. '%sbí0’ Föstudagurinn langi kl. 20.30 Golgatasamkoma (7 orð Jesús á krossinum). Páska- dagsmorgun kl. 8 Upprisu- fagnaðarsamkoma, kl. 2 e. h. sunnudagaskólinn, kl. 20.30 hátíðarsamkoma. Allir vel- komnir. — 14. og 15. apríl heimsækir brigader Alfred Moen frá Noregi Akureyri. SJÓNARHÆÐ. Páskasamkom- ur. Skírdag kl. 16.00. Sæ- mundur G. Jóhannesson tal- ar um efnið: „Er ekki Heilag- ur Andi persóna?" Föstudag- inn langa kl. 17.00. Guðvin Gunnlaugsson talar um efnið „lífið og dauðinn." Páskadag kl. 17.00. Ræðumenn Jóhann Steinsson og Jögvan Purkhús. Annan í páskum kl. 16.00. Fjölskyldusamkoma; ungling ar taka þátt. Verið velkomin. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Hátíðasamkomur. Skírdag kl. 8.30 e. h. Fö^tudaginn langa kl. 8.30 e. h. Páskadag og ann an páskadag kl. 8.30 e. h. báða dagana. Ræðumaður Sigur- mundur Einarsson. Söngur og hljóðfæfáslattur. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma föstudaginn langa kl. 8.30 e. h. Björgvin Jörgen- son talar, og páskadag kl. 8.30 e. h. Jón Viðar Guðlaugs son talar. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskóli páskadag kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. SAMKOMA votta Jehóva að Strandgötu 9, II hæð t. h.: Hin árlega minningarhátíð til þess að minnast dauða Krists föstudaginn 9. apríl kl. 2030. Allir velkomnir. Á R S Þ I N G U M S E verður haldið í Bama- skóla Svalbarðs- strandar 17. og 18. apríl n. k. og hefst kl. 2.30 e.h. fyrri daginn. — Stjórnin. BRUÐKAUP. Hinn 3. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð hjónin ungfrú Valgerður Jónsdóttir hjúkrunarkona Sól borg III og Kristján J. Jó- hannesson bifvélavirki, Eyr- arvegi 33. SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall sími 1-22-00. STYBJIÐ SKÍÐARÁÐIÐ. — KAUPIÐ MÓTASKRÁNA. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur verður haldinn mið- vikudaginn 14. þ. m. kl. 9 e. h. í Félagsheimili templara, Varðborg. Lesnir verða reikn ingar fyrirtækjanna og kosið í fulltrúaráð. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan no. 275. Fundur fimmtudaginn 8. apríl n. k. kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Önnur mál. Barnastúkan Von kemur í heimsókn. — Æ.t. OPINBER dansleikur verður í Sólgarði síðasta vetrardag. Nánar auglýst síðar. — Nefnd in. GJAFIR og ÁHEIT: í holds- veikrasöfnunina frá mæðrum kr. 1.000. — Til fólksins í Vatnshlíð frá Jóhanni Þóris- syni kr. 500. — Til kirkju- hjálparinnar frá E. S. kr. 500, frá J. J. Þ. kr. 1.000, frá Guð- laugu Jónasdóttur kr. 500, frá Pálmari Magnússyni kr. 1.000, frá N. N. kr. 1.000, frá Þorsteini Austmar kr. 500. — Til Akureyrarkirkju frá Hilm ari Guðmundssyni kr. 1.000. — Kærar þakir. — P. S. GJAFIR og ÁHEIT. Til kirkju- hjálparinnar kr. 300 frá N. N. og kr. 1.000 frá Birni Jóns- syni. — Til fjölskyldunnar Vatnshlíð kr. 200 frá S. og G. og kr. 100 frá gamalli konu. — Áheit á Strandarkirkju kr. 300 frá M. F. og kr. 200 frá G. B. GJAFIR til Svalbarðskirkju. — Kvenfélag Svalbarðsstrandar kr. 10.000 er varið skal til bólstrunar á kirkjusætunum. Kirkjulóðasjóður: Ingibjörg og Sigmar Benediktsson kr. 1.000. Orgelsjóður: Halldóra Geirsdóttir kr. 200, Sigfús Áxelíusson kr. 100, í gjafa- kassa kr. 218.50. — Samtals kr. 11.518.50. — Gefendum færum við hjartanlegar þakk- ir. — Sóknarnefndin. Veitingastofan BAUTINN liefur opnað og verð- ur opinn um páskana sem hér segir: Skírdag 10—22 Föstud. langa 10—22 Laugardag 8—22 Páskadag 10-22 II í páskum 10—22 % t 1 4 e I -t- e I s i BÆJARSTJORN AIÍUREYRAR OSKAR BÆJARBUUM OG SKÍÐAVIKUGESTUM gleðilegrar páskahátíðar -t- é t s t v.c s

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.