Dagur - 07.04.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 07.04.1971, Blaðsíða 3
3 Byggingameisfarar! - Yerkfakar! Boðin verður út bygging heimavistar- skóla í EYJAFIRÐI. Nánari upplýsingar í síma 1-25-43 á Akureyri og 8-33-23 í Reykjavík. BYGGINGARNEFNDIN. HÖFUM FLUTT skrifstofu vora í BP-HÚSIÐ við Tryggvabraut - sími 2-18-38. • • BJÖRN STEFFENSEN og ARI Ó. THORLACIUS ENDURSKOÐUNARSTOFA. • • Björn Stel'fensen, Ingi R. Jóhannsson, Ari Ó. Thorlacius, Guðni S. Gústafsson, Tómas Þörvaldsson, Lárus Halldórsson. LÖGGILTIR ENDURSKOÐENDUR. • • AKUREYRI: r Hermann Arnason LÖGGILTUR ENDURSKOÐANDI. Ný sending! KVENBLÚSSUR STUTTBUXUR SÍÐBUXUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nýkomið RYA-TEPPI RYA-PÚÐAR og ýmsar aðrar HANNYRÐAVÖRUR. VERZLUNIN DYNGJA ÚTS ALAN' heldur áfram. Mikill af- sláttur á gömlum bókunr o. fl. — Afgreitt allan daginn. Verzl. FAGRAHLÍÐ SÍMI 1-23-31. Lítið VERZLUNAR- HÚSNÆÐI til leigu í GLERÁRGÖTU 32. Uppl. ekki í síma. RAFORKA H.F. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ STARFSSTÚLKUR vantar í eldhús, sal og á herbergi. Enskukunnátta æskileg. Upplýsingar lijá hótelstjóra, ekki í síma. HÓTEL AKUREYRI. Allra leið Hggur í HLÍÐARFJALL. SKÍÐAHÓTELIÐ býður upp á fjölbreytt úrval veitinga alla daga. TOGBRAUT er í gangi alla daga. STÓLALYFTAN opin frá kl. 9-18 alla daga. Nú er greiðfært fyrir alla bíla í HLÍDARFJALL. Hópferðir s.í.f Akureyri Sætaferðir í Skíðaliótelið um páskana verða alla cnótsdaoana á'k'luk-kustundar fresti frá kl. 9—16. o Brottfe r ðáfst a ðir: 1. Glerárstöð'við Tryggvabraut, sími 2-12-10. 2. Kaupvangsstræti, gegnt Flugfélaginu. 3. Iðnskólinn við Þingvallastræti. Frá Skíðahótelinu sömu daga á klukkustundar fresti frá 41. 9.30-18.30. Aukaferðir. eftir samkomulagi. Upplýsíngar gefur ÓLAFUR ÞORBERGSSON í síma 1-28-78.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.