Dagur - 07.04.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 07.04.1971, Blaðsíða 6
6 ■ ■ Ongulsstaðahreppur Kjörskrá til alþingiskosninga liggur frammi til sýnis í Freyvangi 13. apríl til 11. maí n.k. ODDVITINN. Hrafnagilshreppur Kjörskrá til alþingiskosninga, sem frani eiga að fara 13. júní n.k., ligg-Ur frammi til sýnis að Laug- arborg frá 13. apríl. Kærur um að einhvern vanti á ;kjörskrá eða sé þar ofaukið, skiulu komnar til oddvita fyrir 22. maí n.k. ODDVITINN. TILKYNNING um aðstöðugjald á Akureyri Samikvæmt heimild í 3. kafla laga nr. 51, 1964, um tekjustofna sveitarfélaga, samanbér reglugerð nr. 81, 1962, um aðstöðugjöld, hefir bæjarstjórn Akureyrar ákveðið að innheimt skuli aðstöðu- gjald í kaupstaðnum á árinu 1971 samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéjla, fiskvinnsla, nýsmíði skipa, búrekstur. 0,8% Heildsala. 1,0% Rekstur farþega- og farmskipa, matsala og hótelrekstur, tryggingastarfsemi, útgáfu- starfsemi, verzlun ót. aníiars staðar, iðnað- ur og iðja ót. a.* 1,5% Sælgætis-, efna-, öl- og gosdrykkjaverk- smiðjur. Rekstur vinnuvéla. 2,0% Leigu- og umboðsstarfsemi, Jyfjaverzlun, snyrtivöruverzlun, spöítvöruvérzlun, leik- fangaverzlun, 'hljóðfæraverzlun, blóma- verzltin, minjagripaverzlun, klukku-, úra- og skartgripaverzlun, : gleraughaverzlun, Ijósmyndavöruverzlun, listmunaverziun, gull- og silfursmíði, sælgætis- pg tóbaks- verzlun, kvöidsöluverzlánir,' kvikmynda- hússrekstur, fjölritun, fornverziun, bif- reiðaakstur, rakara- og hárgreiðsiustofur, persóniuleg þjónusta, enn fremur hvers konar önnur gjaldskyíd starfsemi ót. a. Með skírskotun til franiangreindra laga og reglugerðar er enn fremur vakin athygli á eftir- farandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðu- gjalds, fyrir 20. apríl n.k., sbr. 14. gr. reglu- gerðarinnar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjalda- flokks, skv. ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, ihvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstökium gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skatt- stjóra fyrir 20. apríl n.k., að öðrum kosti verður aðstöðugjaldið svo og skipting í gjaldflokka áætl- að, eða aðilum gert að greiða aðstöðugjald af öl 1- um utgjpldum skv, þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Akureyri, 5. apríl 1971, SKATTSTJÓRI NORÐURLANDSUMDÆMIS EYSTRA. TAPAÐ! HRYSSA, brún, stjörn- ótt, 5 vetra, tapaðist frá Hrísum í janúar s.l. Mark: Blaðstýft aftan vinstra. — Finnandi geri tnér aðvart. Sveinbjörn Halldórsson, Hrísum. wmmmm Ung kona óskar eftir SKRIFSTOFUr eða AF- GREIÐSLUST ARFI. Uppl. í síma 2-17-70 fyrir hádegi og eftir 18. Vil kaupa EINBÝLIS- HÚS á Brekkunni. Ekki eldra en 5—8 ára. — Mik- il útborgun. Uppl. merktar „Einbýlis- hús“ sendist afgr. blaðs- ins fyrir 5. apríl. Lítil ÍBÚÐ óskast til leisju. O Uppl. í síma 1-17-96. Óska eftir 2—3 herb. ÍBÚÐ til leigu. Uppl. í síma 1-19-20 á milli kl. 17—19. jÍiSÍiKi Til sölu 1 manns SVEFN BEKKUR, svo til nýr, nýlegur barnavagn og burðarrúm. Álfabyggð 18, niðri. Til sölu niðursetningar- vél, Bögballe áburðar- dreifari, Traktor illgres- isúðari, 18” plógur, 4-hjóla lágur lieyvagn, 2 upptökuvélar, Allis- Chalmers plógur, rásari og jáfnhjól, súgþurrkun- arblásari, 3-fasa, 10 lia. mótor, heyhleðsluvél, rafmagnsgarðsláttuvél, varahlutir í ýmsar vélar. Gísli Guðmann. Til sölu sem ný FISCHER-SKÍÐI með bindingum. Uppl. í síma 1-24-09. TAÐA til sölu. Jón Bjarnason, Garðsvík. BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-12-57. Nýr, vandaður BARNA- VAGN til sölu. Uppl. í síma 2-13-89. Til sölu SKELLI- NAÐRA, ódýr, og SEGULBAND. Uppl. í síma 1-11-98. TIL SÖLU BJARMASTÍGUR 7. Akureyri. - Nánari upp- lýsingar veitir MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES, sími 2-18-20. GÓÐ FERMINGARGJÖF JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD LOPASAPAN ER KOMIN NÝLENDUVÖRUDEILD VAGNAR Fella lieyhleðsluvagnarnir hafa verið í notkun hér á landi síðan 1967 eða lengur en nokkur önn- ur tegund. Þeir hafa því sannað ágæti sitt og gæði við mismunandi aðstæður. Tvær gerðir væntanlegar í næsta mánuði og vegna mjög hagstæðra samninga við verksmiðjurnar hef-, , ur verðið aldrei verið hagstæðara. Fella Peggy — 18 rúmmetra — ca. kr. 127.000.00. Fella Ladup — 23-24 rúmm. — ca. kr. 160.000.00. Fella Vagninn er mjög sterkbyggður. Hann er á y.firstærð af hjólbörðum og útbúinn með tveim drifsköftum, sem kemur í veg fyrir óþarfa álag í beygjum. Greiðsluskilmálar:

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.