Dagur - 28.04.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 28.04.1971, Blaðsíða 3
3 TIL SÖLUs Lítið einbýlishús í Innbænum, 5 herbergi. Hag- stæðir greiðsluskibnálar. 5 herbergja íbúð við Brekkugötu og í Glerárhverfi. 4 herbergja íbúð á Oddeyri. 3 herbergja íbúð við Brekkugötu. 2 herbergja íbúð í Innbæmum. Uppl. gefur RAGNAR STEINBERGSSON, hrl., Geislag. 5, sími 1-17-82. - Viðtalstími kl. 17-19. GUÐIMASOIM KLAPPARSTIG 25-27 SIMI 22675 ® UMBOB fl ÁKURIYRI ALBERT VALDIMARSSON KAIDBAKSGÖTU SÍMI 1-25-51 - HEIMASÍMI 2-12-24 N ý k o m i ð ! SU M ARKÁPUR STUTTBUXUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR PINGUIN-GARN — ný sending SÖNDERBORGAR- GARN væntanlegt VERZLUNIN DYNGJA NYTT! KRUMPLAKK — 3 litir Svart JERSEY VICOSEFLAUEL AMARO Dömudeild, sími 12832. N ý k o m i ð ! FROTTERÚMTEPPI BLÚNDURÚMTEPPI BLÚNDUDÚKAR AMARO Dömudeild, sími 12832. EINBÝLISHÚS á Ytri Brekkunni til sölu (g'ólf- flötur íbúðar ca. 150 fermetrar, auk kjallara). Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast keypt. Uppl. í síma 2-15-90 kl. l(i—17 og í síma 1-26-36 kl. 18—19 næstu daga. Þriggja til fjögurra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu í sumar. Uppl. í síma 1-13-55. Óska eftir lítilli 3ja herb. ÍBÚÐ á leigu sent fyrst. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 2-17-42, eftir kl. 18 eða í Brauð- gerð KEA. Hin heimsþekktu S0MMER m góifteppi Tapisom S-10Ó0 og S-300 í íbúðir. Tapisom Super 600 í skrifstofur, stigahús, skóla og veitingahús. Sommer teppin hafa alþjóðlegt vottorð um endingu. ÓTRÚLEGA STERK SOMMER veggklæöning og gólfdúkur fæst í Byggingavörudeild KEA. Teppadeild Sími 21400 Akureyri. NYKOMID! „ÖTKER“ - brauðdropar „ÖTKER“ - matarlitir KJÖRBÚDIR KEA Sængurveraefnið sem ekki þarf að strauja er komið aftur. ROSOTT og EINLITT. VEFNAÐARVÖRUDEÍLD ÁRSHÁIlÐ HEST AMAN-N AFLL AGANN A LÉTTIS og FUNA verður haldin laugardaginn 1. maí í Laug- arborg kl. 20.30. — Ýmis skemmtiatriði og kaffi- veitingar. — Góð nnisík. — Húsið opnað almenn- ingi um kl. 22.30. Hestamenn og aðrir fjölmennið! SKEMMTINEFNDIRNAR. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR gengst fyrir kattarslag sunnudaginn 2. maí kl. 14.30 á Gleráreyrum (við Landbúnaðarverkstæðið). HESTAMENN! - mætið kl. 14 í porti Bygginga- vörudeild'ar KEA. LÉTTIR. Frá Akureyrardeild Hjúkrunarfélags íslands Dregið var í happdrætti félagsins á sumardaginn fyrsta. — Vinningar féllu á þessi númer: 1. no. 2039, máiverk eftir Karen Þórarinsson. — 2. 3287, kaffistell fyrir 12. - 3. 2101, matur fyrir tvo í Sjálfstæðishúsinu. — 4. 2976, rúmteppi. — 5. 3459, ferð í Mývatnssveit fyrir tvo. — 6. 3201, kálfsskinn. — 7. 3283, kvenveski. — 8. 2395, gæra. — 9. 3516, peysa að eigin vali. — 10. 408, Nivea- barnataska. — 11. 2094, klippt gæra. — 12. 1237, konfektkassf. Vinninga má vitja til Ragrilieiðar Árnadóttur, hjúkrunarkonu, Byggðavegi 97, sími 1-22-99. Við þökkum Akureyringum og öllum öðrum fyr- ir ágætan stuðning við áhugamál okkar um bætt- an hag sjúkrahússins. Ágóða happdrættisins verð- ur varið til kaupa á nauðsynlegum sjúkra- eða hjúkrupargögnum, er svarar til þeirrar upphæð- ar, sem aflaðist. F.h. stjórnarinnar: GRÉTA HALLDÓRS, formaður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.