Dagur - 28.04.1971, Blaðsíða 7
7
GAGNFRÆÐASKÓLINN Á AKUREYRI.
Handavinnusýning
verður opin í samkorausal skólans sunnudaginn
2. maí kl. 14-22.
SKÓLASTJÓRI.
-r
Innilegar þakkir til allra þeirra, er glöcldu mig v
með heimsóhnum, heillaóskum og gjöfum á 60 %
ára afmceli minu 24. apríl.
Sérslaklcga þakka ég þeim fjölmörgu skátum er 4
gengu fylktu liði heim til min og færðu mér 8,58 f
m langt heillaskeyti með nokkur hundruð undir- ?
skriftum ásamt fleiru. _t
f
TRYGGVI ÞORSTEINSSON. f
f
BJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 23.
apríl. — Útförin verður gerð frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 30. apríl kl. 13.30.
Sigríður Guðmundsdóttir,
Guðmundur Guðmundsson,
Gunnar Guðmundsson.
HELGI STEFÁNSSON,
bóndi, Þórustöðum, Eyjafirði,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
þriðjudaginn 27. apríl.
Vandamenn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda saraúð vegna
andláts og jarðarfarar
FERDINANDS KRISTJÁNSSONAR,
Spónsgerði.
Sérstakar þakkir færum við læknum og lijúikr-
unarliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og
öllum er heimsóttu hann í veikindum lians.
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og sarnúð
við fráfall og jarðarför
GUÐRÚNAR STEFÁNSDÓTTUR,
Móbergi, Hrísey.
Jóhanna Sigurgeirsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda santúð og vináttu
við andlát og útför móður okkar,
LILJU FRIÐFINNSDÓTTUR.
Kristín Sigurbjörnsdóttir,
Egill Siguxbjörnsson
og aðrir vandamenn.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda sámúð við
andlát og jarðarför
STEINUNNAR GUNNLAUGSDÓTTUR.
Sérstakar. þakkir færum við læknum og hjúkr-
unarliði ihandlækningadeildar Fjórðungssjúkra-
liússins á Aknreyri fyrir góða hjúkrun í veikind-
um hennar.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
Rögnvaldur Bergsson
og dætur.
$
■'l'
&
I
&
I
£
l
Vauxhall Viva kemur nú á 13 tommu felgum. Óvenju
falleg og vönduð innrétting. Tvöfalt hemlakerfi. Frá-
bærir aksturseiginleikar. Viva er framleidd af Generaí
Motors, stærzta bílaframleiðanda heims.
Leitið nánari upplýsinaa.
BRÚÐHJÓN. — Sumardaginn
fyrsta voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju
ungfrú Steinunn Klara Guð-
jónsdóttir skrifstofustúlka og
Björn Hjörtur Eiríksson
prentari. Heimili þeirra verð-
ur að Byggðavegi 145, Akur-
eyri.
Ljósmyndastofa Páls.
BRÚÐHJÓN. í gær voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju brúðhjónin ung-
frú Rósa Vilborg Gunnars-
dóttir, Byggðavegi 118 og
Róbert Valgeir Friðriksson
skrifstofumaður. . — Heimili
þeirra verður í Einilundi
10 C, Akureyri.
HESTAMENN, Akureyri. Mun-
ið árshátíðina og kattarslag-
inn um næstu helgi. Sjá aug-
lýsingu í blaðinu.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn-
argerðis heldur bazar að
Hótel Varðborg sunnudaginn
2. maí kl. 3 e. h.
TILKYNNING. Garðyrkjustjór
inn á Akureyri hefur fasta
viðtalstíma á þriðjudögum
og föstudögum milli kl. 10—■
12 f. h. í síma 21281.
VERZLANIR á Akureyri eru
lokaðar 1. niaí, líka mjólkur-
búðir.
KROSSNESSÖFNUNIN: E. S.
kr. 200, Á. D. kr. 200, L. H.
kr. 200, H. N. kr. 200, G. A.
kr. 2.500, Þ. H. kr. 500, R. Þ.
kr. 300, B. G. kr. 1.000.
V ATNSHLÍÐ ARSÖFNUNIN: '
K. J. kr. 1.000, R. J. kr. 1.000,
N. N. kr. 500, E. S. kr. 200,
Á. D. kr. 200, Ólína Sigurðar-
dóttir kr. 1.000, R. R. kr. 500,
L. H. kr. 200, H. N. kr. 200,
Þ. H. kr. 500, K. kr. 200, R. Þ.
kr. 300.
BAZAR og kaffisölu hefur
Kristniboðsfélag kvenna í
Zion laugardaginn 1. maí kl.
3 e. h. Komið og leggið kristni
boðinu lið með því að drekka
kaffið í Zion. Ágóðinn rennur
til kristniboðs.
AÐALFUNDUR KA verður
annað kvöld, fimmtudag, í
Sjálfstæðishúsinu og hefst kl.
8.30.
) HÝKOMSÐ (
SÍÐBUXUR fyrir konur
— no. 42—48
TERYLENE-BU XUR
STRETCH-BUXUR
YINNUBUXUR
— í öllum stærðum
TERYLENE-KÁPUR
— innlendar og danskar
□ RÚN 59714307 — Lokaf.'.
I.O.O.F. 153430814 — III
I.O.O.F. Rb. 2 120428814 III
MESSAÐ í Akureyrarkirkju
n. k. sunnudag kl. 2 e. h..
Sálmar: 506 — 219 — 322 —
222 — 682. — B. S.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Guðsþjón-
usta að Möðruvöllum n. k.
sunnudag 2. maí kl. 2 e. h.
Aðalsafnaðarfundur eítir
guðsþjónustu. — Sóknar-
prestur.
LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA.
Messað á sunnudaginn kem-
ur 2. maí kl. 2 e. h. Sumar-
koman. Sálmar no. 510 — 219
— 526 — 511 — 97. Bílferð úr
Glerárhverfi kl. 1.30. Safnað-
arfólk hvatt til þess að fagna
nýju sumri í kirkjunni og
koma til guðsþjónustu. -- P.S.
SJÓNARHÆÐ! Almenn sam-
koma n. k. sunnudag kl. 17.00.
Unglingafundur á laugardag
kl. 17.00. Verið velkomin.
HJALPRÆÐISHERINN
Fimmtudag kl. 5 e. h.
Kærleiksbandið, kl. 8
Æskulýðsfundir. Sunnu
dag kl. 2 e. h. Sunnudaga-
skólinn, kl. 20.30 Almenn sam
koma. Mánudag kl. 4 e. h.
Heimilissambandið. Allir vel-
komnir.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Samkoma n. k. sunnudag kl.
8.30 e. h. Ræðumaður Guð-
mundur Ó. Guðmundsson.
Jóhann Sigurðsson kynnir
starfsemi Gideonfélagsins, og
gefst tækifæri til þess að
styrkja starf þess félags á ís-
landi.
ORÐ DAGSINS, SÍMI 2-18-40.
SAMKOMUR votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, II hæð:
Hinn guðveldislegi skóli,
föstudaginn 30. apríl kl. 20.30.
Opinber fyrirlestur: Verið
staðfastir í bæninni, sunnu-
daginn 2. maí kl. 16.00. Allir
velkomnir.
TAPAÐ. Plastkassi með skelj-
um og kuðungum var skilinn
eftir í anddyri sjúkrahússins
sl. sunnudag. Sá sem hefur
tekið hann til handagagns,
vinsamlegast láti vita í síma
1-15-44.
FRÁ Kvenfélaginu Hlíf. Við
konur í Kvenfélaginu Hlíf
sendum okkar innilegustu
þakkir til’ allra þeirra fjöl-
mörgu, sem aðstoðuðu okkur
á fjáröflunardegi okkar, sum-
ardaginn fyrsta. Hótelstjóra
Hótel KEA þökkum við allan
velvilja fyrr og síðar. Gleði-
legt sumar. — Stjórn Hlífar.
SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn-
argerðis heldur síðasta fund
vetrarins að Þingvallastræti
14, fimmtudaginn 29. apríl kl.
8.30 e. h. Félagskonur fjöl-
mennið og takið með ykkur
nýja félaga. Kaffi á staðnum.
— Stjórnin.
BARNASTÚKAN Sakleysið
no. 3. Mætið að Hótel Varð-
borg sunnudaginn 2. maí kl.
10 f. h. og seljið merki og
Vorblómið. — Gæzlumaður.
I.O.G.T. stúkan Ísafold-Fjall-
konan no. 1. Fundur fimmtu-
daginn 29. þ. m. kl. 8.30 e. h.
í Félagsheimili templara,
Varðborg. Fundarefni: Vígsla
nýliða. Hagnefnd starfar eft-
ir fundinn; — Æ.t.
LIONSKLUBBUR
niAKUREYRAR
Fundur í Sjálfstæðishús
inu fimmtudaginn 29.
apríl kl. 12.00. — Stjórnin.
Eyötr abeíns Síítrum
á lOO km tíl jafnaóar
en vélín þó stterrí og
kraftmeírí
en nokkru sinní fyrr!
Tclh ÐLILD