Dagur - 28.04.1971, Blaðsíða 6

Dagur - 28.04.1971, Blaðsíða 6
6 KAUP - SALA Tveggja herbergja íbúð með geymslu og þvotta- húsi til sölu á Oddeyri. Hefi kaupanda að einbýlishúsi, raðhúsi eða góðri hæð. Góð útboigun. Úrval fasteigna í Reykjavíik og nágrenni. SVEINN GÚSTAVSSON, viðskiptafræðingur, löggiltur fasteignasali, sími 2-17-28, eftir kl. 19. Framtíðarafvinna! Oss vantar ungan og reglusaman afgreiðslumann sem fyrst. ÞÓRSFÉLAGAR! Framhaldsaðalfundurinn, er vera átti í kvöld (miðvikudag) er frestað. — Verður auglýstur með viku fyrirvara síðar. STJÓRNIN. Áðalfundur S. N. E. verður haldinn að Hótel KEA þriðjudaginn 4. maí n.k. og hefst kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt lögum S.N.E. STJÓRNIN. HERRADEILD Vinnuskóli óskar eftir mönnum til verkstjórnar frá júníbyrj- un fram í september. Mánaðarlaun miðast við 13. launaflokk opinb. starfsmanna. Einnig vantar leiðbeinendur við Skólagarða Ak- ureyrarbæjar yfir sama tímabil. Uppl. gefur GARÐYRKJUSTJÓRI AKUR- EYRAR í síma 2-12-81 á Iniðjud. og föstud. milli kl. 10-12 f. h. Vinnuskóli Ákureyrarbæjar verður starfræktur í sumar frá júníbyrjun fram í september fyrir unglinga, sem fæddir eru árin 1956 og 1957. Til greina getur komið 'að unglingar fæddir árið 1958 verði teknir til starfa' ef aðstípður leyfa. Unnið verður við ýmis störf í bænum og í Kjarna- skógi lijá Skógræktarfélagi Akureyrar. Umsóknum veitt móttaka í Vinnumiðlunarskrif- stofu Akureyrar til 14. maí n.k. GARÐYRKJUSTJÓRI AKUREYRAR. TILKYNNING frá OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F., Akureyri: FLYTJUM SKRIFSTOFUR OG SMUROLÍULAGER OKKAR í B.P.-HÚSIÐ við Tryggvabraut 1. maí n.k. Húsbyggjendur! NOTIÐ HLEÐSLUSTEIN frá Steypustöðinni á Dalvík. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 6-13-44. NÝ SENDING AF gúmístígvélum VAR AÐ KOMA Breiðir konuskór - 3 gerðir SKÓBÚÐ VELAOEIUS Kaupfélag EjifírAIngo Véladeild Ahureyrí sími 21400 Samband ist.samvlnnufélaga Véladeild Ármúla 3, Rvíh. simi 38900 elAÓ& Rekord Fímm eða sex manna Mfreíð rúmgóð &g glœsilega ínnréttuð DPEL Sparneytinn, eySir 10 lítrum á 100 km. Vélin 81 hö, og bíllinn vegur aðeins 1020 kg. Stærri íarangursgeymsla én í nokkurri annarri fólksbifreið. Gormar að framan og aftan með jafnvægisstöngum. Tviskipt hemlakerfi með diskum að framan. Barnalæsingar á afturhurðum. Verð 407 jjús. kr., 4 dyra Rekord. Til afgreiðslu strax. Tek að mér ÁPRENTUN á serviettur fyrir öll tækifæri. Kristján Árnason, sími 1-26-86. Oska eftir að koma barni í FÓSTUR frá kl. 9—18 á daginn í 2—3 mánuði. Uppl. í síma 1-24-55. Til sölu MERCEDES BENZ 322, vörubifreið, í mjög góðu lagi. Einnig WILLYS jeppi, árg. ’53, góður bíll. Nánari uppl. í Stefni, sími 1-26-22. Til sölu er OPEL REKORD, árg. 1959. Halldór Jónsson, Koti, Svarfaðardal. VAUXHALL VIVA, árgerð 1966, vel með far- inn, keyrður rúmlega 31 þús. km, er til sölu. Arngrímur Bjarnason, Oddeyrargötu 34, sími 1-24-19. Til sölu SKODA 1000 MB, árg. 1968. Góður bíll. Útvarp. Völcull h.f., sími 2-13-44. Til sölu VOLKS- WAGEN, árg. ’61, með nýlegri vél. Uppl. í síma 1-11-78, milli kl. 19 og 20. Til söhi VOLKS- WAGEN, árg. ’65. Upjjl. í síma 1-10-98, eftir kl. 19. Til sölu er bifreiðin A-265, RAMBLER CLASSIC, árg. ’63. Ný- lega upptekin. í mjög góðu ásigkomulagi. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1-20-82 á daginn og á kvöldin í síma 1-15-41. Eiríkur Stefánsson. Til sölu ZEPHYR, árg.. 1963. Góður bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 1-11-27, milli kl. 19 og 20. SAAB, árg. ’66, til sölu. Uppl. í síma 1-26-98, eftir kl. 18. VOLVO DUETT station til sölu. Uppl. í síma 1-16-26 og 1-12-48. Til sölu VOLKS- WAGEN, árg. ’62. Uppl. í síma 1-25-13, eftir kl. 19.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.