Dagur - 28.04.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 28.04.1971, Blaðsíða 8
K SMÁTT & STÓRT Á Hlíðarenda í Glæsihæjarhreppi stendur jaínan bátur á stokkum. Ilér er 6 tonna dekkbát- ur, cn næstu viðfangsefni Baldurs bónda og skipasmiðs eru tveir 10 tonna bátar. (Ljin.: E. D.) Vérzlunarskóli á Akureyri? . i FIJNDI fræðsluráðs Akureyr ur 19. apríl var eftirfarandi sam nykkt: „Fræðsluráð Akureyrar legg- ur til við bæjarstjórn, að liún ;;kori á ríkisvaldið að stofnsetja verzlunarskóla á Akureyri, og táki hann til starfa eigi síðar en haustið 1972.“ í greinargerð þessarar áskor- unar er bent á, að nú starfa að- eins tveir skólar í landinu, er Loðna veiddist .Á MÁNUDAGSMORGUNIN reiddist fyrsta loðnan á bessu /orí á innanverðum Eyjafirði iða Pollinum, 20 tunnur. Voru nargir um boðið að fá loðnu pessa til beitu. Um helgina öfluðu margir sjó menn vel á Pollinum, bæði á ::æri og línu og var sá þorskur sjáanlega nýgenginn á grunn- mið, hefur sennilega fylgt loðnu aöngunni,- □ veita verzlunarfólki sérmennt- un, Verzlunarskóli íslahds og Samvinnuskólinn í Bifröst, báð- ir einkaskólar. Og orðrétt segir þar á einum stað: „Akureyri er helzta viðskipta miðstöð Norðurlands og fjöl- mennust kaupstáðá utan Faxa- flóasvæðisins. Helztu atvinnu- greinar bæjarbúa eru iðnaðar-, viðskipta- og verzlunarstörf. Þörf fyrirtækja fyrir sérmennt- að starfslið er mikil, hvort sem er við afgreiðslu-, skrifstofu- eða stjórnunarstörf. En hvort tveggja er, að mikill kostnaður er því samfara að sækja skóla í fjarlæga landshluta, og hitt, að verzlunarskólarnir tveir, sem einkaaðilar starfrækja í land- inu, eru ekki greiðir inngöngu vegna mikillar aðsóknar, og því hafa færri Akureyringar en ella og æskilegt væri notið sér- menntunar í verzlunarfræðum. Verzlunarskóli á Akureyri mundi bæta úr brýnni þörf at- vinnulífsins í bænum fyrir sér- menntað starfsfólk." Og ennfremur: „Að öllu samanlögðu er það skoðun fræðsluráðs Akureyrar, að Akureyri hafi í senn mikla þörf fyrir verzlunarskóla og hafi til þess ýmis skilyrði um- fram marga staði aðra að veita honum viðtöku. Því leggur fræðsluráð til við bæjarstjórn, að hún hlutist til um það, að nýr verzlunarskóli verði stofn- aður á Akureyri hið fyrsta, helzt eigi síðar en haustið 1971.“ NÝR FLUGVÖLLUR I FÆREYJUM Danska flugmálaráðið hefur undanfarið gert ýmsar rann- sóknir með tilliti til nýrrar flug vallarbyggingar á Vogey í Fær- eyjum. Flugvöllurinn, sem þar er, uppfyllir ekki strangar kröf ur og liggur auk þess dálítið afsíðis. Mörg ár munu þó líða, unz bygging nýs flugvallar kem ur til framkvæmda, en þangað til verður að nota Vogeyjarflug völlinn. Á fjárhagsáætlun 1971 —72 er gert ráð fyrir, að byggja flugskýli þar, næstu árin verk- stæði, og síðan flugturn og fleira. Flugvöllurinn á Vogey var gerður af brezka flughern- um í síðari lieimsstyrjöldinni og hefur verið notaður fyrir reglu- legt áætlunarflug síðan 1963. OLÍURÍKIÐ NOREGUR! Norski þingmaðurinn Rolf Hellum, sagði nýlega í ræðu, að liann væri þess viss, að Noreg- ur ætti eftir að verða næst- mesta olíuframleiðsluland í Evrópu, næst á eftir Sovétríkj- unum. Fram til þessa hefur niiklu fé verið varið til að bora eftir olíu undan ströndum Nor- egs. Ilún hefur fundizt þar á landgrunninu og það í svo rík- um mæli, að það sem þegar er fundið, er þriðji hluti allrar þeirrar oliu, sem Norðmenn nota. Auk þess er talið, að enn meiri olíu sé að finna norðan 62 breiddargráðu, en þar hefur enn ekki verið borað, en með haustinu . munu væntanlega hefjast samningar við Rússa uin |r á meðan er' á Húsavík Vonandi ný brú á Glerá á þessu sumri ’YONIR standa til þess, að aðal- brúin yfir Glerá verði endur- byggð í sumar, en ekki er þó rúið að ganga frá málinu. Brú- :r er byggð samkvæmt gömlu skipulagi, en þegar það breytt- :;st, varð hún þarna eins og illa ærður hlutur og er enn. Mikil imferð er um brúna og stafar af henni slysahætta svona skakkri. Ekki liggur ljóst fyrir, hvern- Fjórtán í stjórn 5 binni nýkjörnu framkvæmda- stjórn Framsóknarfloldcsins eru: Olafur Jóhannesson, form. lokksins, Steingrúnur Her- mannsson, ritari, Tómas Áma- son, gjaldkeri, Einar Ágústsson, Erlendur Einarsson, Eysteinn íónsson, Helgi Bergs, Jóliannes .Elíasson, Jón Skaftason, Jónas fónsson, Már Pétursson, Ólafur Ragnar Grímsson, Sigríður Thorlacius og Þórarinn Þórar- insson. (Mishermt var eitt nafn í framkvæmdastjórninni í síðasta blaði og er það hér með leið- rétt). □ ig brúnni verður breytt, hvort byggt verður beggja megin' við þann pall, sem fyrir er, eða hann tekinn af og snúið. Lík- legt er, að hægt verði að nota brúna sem aðra akreinina, meðan á verkinu stendur, en eins getur verið að henni verði lokað og menn aki yfir gömlu brúna á meðan. Samkvæmt upp lýsingum Vegagerðarinnar, er ekki ákveðið hvenær verkið hefst og ekki gott að segja, hvað það tekur langan tíma. En endirinn verður allténd sá, að þarna kemur ný og myndarleg brú, vonandi sem fyrst. □ Húsavík 26. apríl. Leikfélag Húsavíkur frumsýndi sl. laugar dag leikritið Er á meðan er eftir bandaríska höfunda og í þýð- ingu Sverris Thoröddsens. Var húsfylli á sýningunni, sem tókst vel í alla staði. Leikrit þetta er gamanleikur í orðsins fyllstu merkingu og fögnuðu leikhúsgestir leikurum og leik- stjóra óspart að sýningu lok- inni. Leikstjóri er Sigurður Hall- marsson. Hann er Húsvíkingur og hefur unnið margvísleg störf í þógu leiklistar hér, allt frá 1944, er hann kom fyrst fram í leikritinu Manni og konu. Síð- an hefur hann leikið mörg hlut- verlc og stór og þetta er sjö- unda leikritið, sem hann stjórn- ar fyrir Leikfélag Húsavíkur. Aðalhlutverk eru leikin af Védís Bjarnadóttir, sem skil- ar sínu hlutverki með prýði og ekki sízt þegar það er haft í huga, að þetta er frumraun hennar á leiksviði, og Páll Þór Kristinsson, sem leikhúsgestum hér er að góðu kunnur. Bregst hann ekki vonum leikhúsgesta fremur en endranær. Alls eru leikarar 19, allt áhugafólk og er sumt að koma fram á leiksviði í fyrsta skipti. Er því eftirtektar vert hvað hverjum og einum tekst að gera sínum hlutverk- um góð skil. Og leikstjóra, í samvinnu við leikara, að skapa góðan heildarsvip á sýninguna. Sigurður Hallmarsson málaði leiktjöldin en leiksviðið smíð- aði Halldór Bárðarson og hefur þeim tekizt mjög vel eins og öðrum, til að gera þessa sýn- ingu svo vel úr garði sem raun ber vitni. Önnur sýning var í gær- kveldi og var uppselt á hana og næstu sýningar verða á þriðju- dags- og miðvikudagskvöld kl. 8.30. G. B. að bora þar til reynslu. Olían er til, það er vitað, en nú er vandamálið, hvernig' hægt er að nú henni og hagnýta hana. Það er tæknilegt vandamál, sem enn hefur ekki verið leyst. SAS-HÓTEL SAS og dótturfyrirtæki þess standa nú í miklum umsvifum við hótelbyggingar á Norður- löndum. Alls 10 liótel eru annað hvort tekin til starfa eða í bygg ingu. Þau eru í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, en ennþá. hefur víst ekki komið til tals að byggja á íslandi, þótt ýmsum finnist ekki af veita. i þessuin 10 hótelum eiga að vera sam- tals 5000 rúm. Það stærsta, sem jafnframt verður stærsta hótel á Norðurlöndum, er í byggingu í Kaupmannahöfn og á að heita Scandinavia. Þar verður pláss fyrir 1064 manns. Auk þessa rekur SAS Arctic hótel í Narssassuaq í Grændanli. MINNKANDI FÓLKS- FJÖLGUN Samkvæmt bráðabirgðatölum frá Hagstofunni var íbúatala landsins 1. des. sl. 204.344, en samkvæmt endánleguní tölum 1969 er íbúatalan 203.442. ibúa- fjölgynin á árinu hefur því ver- ið aðeins um 900 ínanns. Gera má ráð fyrir að endanlegu töl- urnar reynist heldur hærri en bráðabirgðatölumar, en trúlega hefur. fólksfjölgunin samt ekki verið nema um ..%% á árinu. Þess er að geta, að á úrunum 1951—60 var fólksfjölgun að meðaltali á ári 2Pf0, eða fjórum sinnum meiri en nú, þetta eru mikil tíðindi. Tvennt mun eink- uin valda minnkun fólksfjölg- unarinnar: Fækkun fæðinga og útflutningur fólks umfram inn- flutning. A EÐÁ B? f viðtali, sem Stefán Halldórs- son, bóndi á Hlöðum átti við Dag nýíega, lét hann í ljós þá skoðun, að um það yrði barist í kosningunum, hvort Bragi (Framhald á blaðsíðu 2) Akurevrartogararnir KALDBAKUR var að landa 130—140 tonnum á Akureyri í gær. Svalbakur landaði 253 tonn- um 20. apríl og er á veiðum. Harðhakur er væntanlegur einhvern næsta dag. Sléttbakur landaði 146 tonn- um 23... apríl. Auk’þess landaði Loftur Bald vinsson 161 tonni 18. apríl og mun köma með afla á ný mjög fljótlega. □ Flogið með gæðinga frá Króknum Sauðárkróki 27. apríl Guttorm- ur Óskarsson gjaldkeri slasað- ist, er ólmur hestur féll með hann. Var Guttormur fluttur til Reykjavíkur í fyrrakvöld. r eru Á ÞESSUM árstíma eru vegir oftast viðsjárverðir. Flestir veg- ir á Norðurlandi eru þó færir, að minnsta kosti að nafninu til, eftir upplýsingum frá Vegagerð inni á mánudaginn. Vaðlaheiðin er þó lokuð, nema jeppum, en Dalsmynnið er opið öllum bíl- um. Þungi hefur verið takmark aður við 5 tonn á leiðinni aust- ur frá Húsavík til Vopnafjarð- ar, og búast mú við þungatok- mörkunum á fleiri vegum á næstunni, ef ekki gerir þurrk. Dalvíkurvegur er fær öllum bílum og Ólafsfjarðarmúlinn er opinn, en þar er hætta á snjó- flóðum talsverð. Fært er inn Bárðardal og Kísilvegurinn er sæmilegur svo og vegir um Eyjafjarðarsveitir, en víða er óslétt og blautt og nokkuð um biluð ræsi, svo vissara er, að fara variega. Q Iðnskólinn á Sauðárkróki lauk störfum 2. apríi sl. eftir þriggja mánaða starf. Þetta er þriðja tímabilið, sem kennt er eftir nýju námsskránni og var því enginn útskrifaður. Þrír bekkir, 1., 2. og 3. voru starf- ræktir með samtals 45 nemend- um. En 11 kennarar, auk skóla- stjórans, Jóhanns Guðjónsson- ar, kenndu við skólann. Af nem endum eru 20 búsettir á Sauð- árkróki, 15 í Skagafjarðarsýslu og 10 í Húnavatnssýslu. Inn- ritun í fyrsta bekk fer fram í maí n. k. en þeim sem voru í skólanum nýliðið tímabil mun ætluð skólavist. Vitað er, að í fjárlögum fyrir 1971 eru veittar 200 þús. kr. til byrjunarfram- kvæmda við nýtt húsnseði fyrir skólaoB •£ því sekuaa vænna fyrir sveitarfélög þau, sem hlut eiga að máli, að koma sér saman um myndun stjórn- ar fyrir hann, svo að nýta megi fjárhlut þann, sem ríkið er nú reiðubúið að leggja fram. Stjórn félagsheimilisins Bif- rastar á Sauðárkróki, sem eru 6 félög í bænum, hafa ákveðið að hefja framkvæmdir við bygg ingu nýs félagsheimilis á þessu sumri. Frumteikningar, gerðar af Jóni Haraldssyni arkitekt, eru tilbúnar. Stærð hússins verður um 12 þús. rúmmetrar. Nýlega kom hingað flutninga flugvél og tók 30 hross, er fóru. til Þýzkalands. Þau voru flest tamin 4—8 vetra, en nokkur þó ótamin, hryssur. Verð var yfir 3ö þús. kr. til jafnaðar. Mun þai I••eta verð til þessa. S. G.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.