Dagur - 01.05.1971, Síða 2
2
11H
Myntiin er frá ferðamálaráðstefnunni á Akureyri í vor.
(Ljósm.: E. D.)
HINN 9. mai verður haldin ráð-
stefna um ferðamál í Reynihlíð
í Mývatnssveit, á vegum kjör-
daemissambands Framsóknar-
manna í þessu kiördæmi. Er
þetta í framhaldi af Akureyrar-
ráðstefnunni um ferðamál, sem
haldin var fyrir skömmu.
Ræðumenn verða: B.'örn Frið
finnsson, er talar um ferðamál-
in í Þingeyjarþingi, Birgir Þór-
hallsson talar um ferðamál og
ráðstefnuþjónustu, Finnur Guð
mundsson um náttúruvernd í
Mývatnssveit í ljósi aukins
ferðamannastraums, Heimir
Ilannesson um endurskipulagn-
ingu ferðamála og Jónas Jóns-
son ræðir um þátt bænda í
ferðaþjónustu. — Stjórnandi
verður Ingi Tryggvason.
Ráðstefnan er opin öllum
áhugamönnum um ferðamál og
lýkur með borðhaldi. □
Góður áraog
ÍSLANDSMÓTINU í körfu-
knattleik er nú nýlega lokið og
hefur frammistaða Þórs í hin-
um ýmsu flokkum vakið tals-
verða athygli. Skal hér lítillega
rakin þátttaka flokkanna.
1. deild.
Meistaraflokkur Þórs byrjaði
mjög vel í mótinu og átti lengi
möguleika á að ná 2.—3. sæti,
en hafnaði að lokum í 4. sæti,
og hlaut 10 stig. Einn leik-
manna Þórs, Guttormur Ólafs-
son, hlaut vitastyttuna, sem
veitt er þeim leikmanni, sem
hittir bezt allra leikmanna 1.
deildar í vítaköstum.
2. flokkur karla. -
Þór leik til úrslita við HSK
og KR. Tafir í innanlandsflugi
gerðu það að verkum, að Þór
varð að leika báða sína leiki
sama daginn. Fyrsta lcik úrslit-
anna lauk með sigri KR yfir
HSK, 64—58. Þór og KR léku
mjög skemmtilegan og spenn-
andi leik og að venjulegum leik
tíma loknum var staðan 40:40.
Var þá framlengt, og sigraði
KR í framlengingu með 9:8 og
varð þar með íslandsmeistari
Síðar um kvöldið lék Þór við
HSK og vann Þór með 2 stiga
mun. Mesta athygli Þórsara í
leikjum þessum vakti Þorleifur
Björnsson, sem skoraði yfir 20
stig í báðum leikjunum.
3. flokkur karla.
Þór sigraði í Norðurlandsriðli
og lék til úrslita ásamt Val, KR
og Herði frá Patreksfirði.
Fyrsta leik sínum tapaði Þór
fyrir KR með 29:25. Valur vann
hins vegar Hörð. Léku því Val-
ur og KR til úrslita en Þór og
Hörður um 3. sætið. Sigraði
4. flokkur karla.
Þór sigraði í Norðurlands-
riðli, en sá sér ekki fært að
senda flokkinn til Reykjavíkur
í úrslit vegna hins mikla kostn-
aðar, sem því fylgir.
Mcistaraflokkur kvenna.
Þór lék til úrslita ásamt ÍR
og UMFS (Borgarnesi). Þór lék
fyrst við ÍR og sigraði 21—18 í
spennandi leik. Daginn eftir lék
Þór síðan við Borgnesinga og
enn sigraði Þór í miklum bar-
áttuleik með 31—29. í upphafi
síðari hálfleiks hafði Borgnes-
igum tekizt að ná 7 stiga for-
skoti en Þórsstúlkunum tókst
að jafna þann mun og auk þess
að komast 9 stigum yfir. Var
kafli þessi frábærlega leikinn af
Þórs hálfu, sérstaklega þó af
fyrirliða liðsins, Friðnýju Jó-
hannesdóttur.
2. flokkur kvenna.
Leikið var til úrslita hér á
Akureyri og voru 3 lið í úrslit-
um, frá Þór, KR og Snæfelli frá
Stykkishólmi. KR sigraði Snæ-
fell, þáverandi íslandsmeistara,
með 2 stiga mun, 14—12. Síðan
léku Þór og Snæfell og sigraði
Þór með yfirburðum, 20:3. Til
úrslita léku svo Þór og KR og
sigraði Þór með 16 stigum gegn
12, og varð þar með íslands-
'meistari.
Hörour í þeirri viðureign.
2. flokkur kvcnna. íslandsnicistarar 1971. Fremri röð frá vinstri:
Þóra Þóroddsdóttir, Helga A. Jóhannsdóttir, Sólrún Kristinstíóttir,
Agnea Hreinsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Guttormur Ólafsson,
þjálfari, Rosa Þorstemsdottir, Jóhanna Bogadóttir, Kristín Rafnar,
Ingunn Einarsdóttir, Haraldur Ile'gason, formaður. Ljósm.st. Póls.
Mcistaraflokkur kvenna. íslandsmeistarar 1971. Fremri röð frá
vinstri: Þóra Þóroddsdóttir, Inga Ólafsdóttir, Friðný Jóliannes-
dóttir, Ilelga A. Jóhannsdóttir, Sólrún Kristinsdóttir. Aítari röð
frá vinstri: Guttormur Ólafsson, þjálfari, Viktoría Hann’esdóttir,
Guðný Jónsdóttir, Ásta Pálmadóítir, Ingunn Einarsdóttir, Rósa
Þorsteinsdóttir, Ilaraldur Ilelgason, formaður. Ljósmyndast. Páls.
Pélur & Valdimar siaroðu
í firniakcppiu Bridgefélags Aknrcyrar - ein-
memiingsmeistari varð Gunnlaugur Guðm.son
FIRMAKEPPNI Bridgefélags
Akureyrar lauk sl. þriðjudag,
en keppni þessi hefur staðið
yfir í fimm vikur. Spiluð eru
30 spil fyrir hvert fyrirtæki.
Sigurvegari 1971 varð Pétur og
Valdimar, sem hlutu 117 stig,
spilari fyrir þá var Jón Stefáns-
son. Meðalárangur er 90 stig.
Þau fyrirtæki er hlutu 100 stig
og þar yfir eru: (spilarar í
sviga).
stig
1. Pétur og Valdimar 117
(Jón Stefánsson)
2. Smjörlíkisgerð KEA 115
(Gunnl. Guðmundson)
3. Hagi h.f. 114
(Dísa Pétursdóttir)
4. Jón Stefánsson og Co. 112
(Jón Stefánsson)
5. Verzlunin Brekka 112
(Guðjón Jónsson)
6. Þórshamar 108
(Sigurbjörn Bjarnason)
7. Oddi h.f. 107
(Gunnl. Guðmundson)
8. J. M. J. 105
(Ólafur Ágústsson)
9. Sandblástur 104
10. Ofnasmiðja Norðurl. 103
11. Vikan 103
AKUREYRARMÓT í göngu fór
fram í Hlíðarfjalli laugardaginn
24. apríl. Keppt var í tveim
aldursflokkum: 15—16 ára ungl
ingar gengu 7.5 km. 13—14 ára
unglingar gengu 5.0 km.
Sveitakeppni í skák
NÚ UM helgina verður skák-
keppni á Ilótel Varðborg, Akur
eyri. Eigast þar við þrjár, fjögra
manna sveitir. Þær eru frá
Ums. Eyjafjarðar, Ums. Skaga-
fjarðar og Héraðssamb. S.-Þing-
eyinga. — í dag, laugardag. kl.
3 e. h. hefst fyrsta umferð og
tefla þá saman sveitir UMSE og
Skagfirðinga. Á morgun, sunnu
dag, hefst keppnin kl. 9.30 f. h.
Skákkeppni þessi er liður í
undankeppni fyrir Landsmót
UMFÍ á Sauðárkróki nú í sum-
ar.
(Fréttatilky nning)
12. Prentsm. B. Jónssonar 103
13. M/b Draupnir 103
14. Járn- og glerv.d. KEA 102
15. Skóverzlun M. H. L. 102
16. Valgarður Stefánsson 101
17. Linda h.f. 101
18. Pedromyndir 100
19. Valprent h.f. 100
20. Augsýn h.f. 100
Bridgefélagið þakkar öllum
er þátt tóku í Firmakeppni fé-
lagsins fyrir velvild og stuðn-
ing.
Með firmakeppninni var spil-
uð Einmenningskeppni félags-
ins. Spilaðar voru þrjár um-
ferðir og er meðalárangur 270
stig. Einmenningsmeistari B. A.
1971 varð Gunnlaugur Guð-
mundsson, hlaut 316 stig.
Röð efstu manna varð þessi:
stig
1. Gunnlaugur Guðmundss. 316
2. Sigurbjörn Bjarnason 304
3. Jón Stefánsson 302
4. Ólafur Ágústsson 296
5. Adam Ingólfsson 292
6. Jóhann Helgason 284
7. Magnús Aðalbjörnsson 281
8. Júlíus Thorarensen 280
71
Úrslit urðu þessi:
15—16 ára. (7.5 km.) mín.
Kristján Vilhelmsson, KA 33.17
Trausti Haraldsson, KA 34.33
Magnús Vestmann, KA 35.07
13—14 ára. (5.0 km) mín.
Þórólfur Jóhannsson, KA 23.14
Ármann Sverrisson, KA 25.50
Ketill Guðmundsson, Þór 31.38
Genginn var sami hringur og
á landsmótinu um páskana, 5
km. hringur sem liggur fyrst til
norðurs neðan við Stórhæð, síð
an í nokkrum krókum upp fjall
ið og þaðan til suðurs ofan Stór
hæðar þar til komið var að
stólalyftunni, þaðan aftur til
norðurs og farnar nokkrar stór-
ar lykkjur niður fjallið að mark
inu, sem var skammt ofan við
Skíðahótelið.
Göngustjóri var Guðmundur
Ketilsson, brautarstjóri Halldór
Matthíasson og markstjóri
Stefán Jónasson. □
SMÁTT & STORT
(Framhald af blaðsíðu 81
flokkurinn sstur ekki auðum
höntíum til þess að láta aðra
hugsa fyrir sig. Framsóknar-
menn á Alþingi flytja mál til
þess að koma stefnu sinni og
haráttumálum á framfæri.
Reynslan kennir, að fyrr eða
síðar ber málflutningur Fram-
sóknarmanna árangur.
KVAKA FARFUGLAR Á
D-LISTA
Sunnanmaðurinn, sem settur
var í framboðssæti Bjartmars á
D-listanum, virðist eftir blaða-
grein að dæma, gera sér í hug-
arlund, að Norður-Þingcyjar-
sýsla sé ennþá einmcnningskjör
dæmi og að læknisleysið þar sé
þingmanninum eina að kenna.
Ef þessi frambjóðandi kynnti
sér Alþingistíðindi 1959, kæmist
hann að raun um, að flokks-
bræður hans á Aíþingi lögðu
einmenningskjördæmið N.-Þing
eyjarsýslu niður það ár, með
hjálp Alþýðubandalagsins o. fl.
og að síðustu 13 árin hafa 6
þingmenn og jafnvel 8 haft á
liendi forsvar fyrir sýsluna. En
svo hlálega vill til, að meðan
sýslan hafði 1 mann á þingi,
voru að jafnáði 3 læknar bú-
settir og starfandi í sýslunni,
eins og lög gera ráð fyrir. Ekki
minnisl Dagur þess, að þiSng-
maður N.-Þingeyinga á j;eini
tíma hafi þakkað sér’ þá þjón-
ustu, eða ámælt samþ'ingsniönn
um sínum fyrir núverandi
ástand, cnda eru nú breyttir
tímar frá því, sem þá var.
FJÓRTÁN BÁTAR TEKNIR
Óðinn tók 14. togveiðibáta að
meintum ólöglegum veiðum við
Reykjanes á fimmtudaginn og
skipaði þeim að halda þegar til
hafnar. Réttarhöldin liófust í
gær. Skipherra á Óðni er Þröst-
ur Sigtryggsson.
MILLJÓN LÖMB
Sauðburður er að hefjast í þorp
um og bæjum, en í sveitum
bera ærnar yfirleitt síðar í þess
um mánuði. Taiið er sennilegt,
að um ein milljón lamba fæðist
hér á landi á þessu vori.