Dagur - 11.03.1972, Síða 2

Dagur - 11.03.1972, Síða 2
2 Séð til Akureyrar frá Váðlaskó gi. (Ljósm.: J. R.). JÓN RÖGNVALDSSON, garðyrkjuraaður: VERNDUM VAÐLASÍiÓG ÉG HEF lesið hina athyglis- verðu grein Helga Hallgríms- sonar náttúrufræðings í Degi um meðferð okkar Akureyringa á umhverfi höfuðstaðar Norður lands, og gefur grein hans mér tilefni lil að minnast á málefni, sem er skylt umræðuefni H. H., en það er skógarreiturinn aust- an við Akureyrarpoll, sem sum- ir kalla Vaðlaskóg, og er eini staðurinn, sem ennþá er varð- veittur óspilltur af mannavöld- lim á strandlengjunni meðfram Akureyrarpolli. Reitur þessi var friðaður og girtur og byrjað að gróðursetja í landið, einkum birki- og lerki- trjám, 1936. Fjaran þarna niður undan friðaða landinu, er tæpir þrír km. á lengd, og er einn helzti griðastaður sund- og vað- fugla í nágrenni bæjarins, eink- um ungamæðra, sem halda sig þarna með ungahópana meðan þeir eru litlir, og flestir munu komnir úr varplandi hólmanna. Gróðurbeltið þama hefur verið laust við alla bílaumferð til þessa dags 1972, og því er nú þarna óspillt náttúra. Þessi gróðurvin er nú í yfir- vofandi hættu ef lagður verður vegur yfir Leirurnar, því að þá má búast við, að vegargerðar menn ríkisins að sunnan, ryðjist þar inn með bílaveg eftir honum endilöngum. Nú verður að vænta þess, að bæjaryfirvöld okkar líti á mál þetta af skiln- ingi og hjálpi til þess að sínu leyti, að skógræktarstarfið aust- an fjarðarins beri þann árangur, sem hann getur beztur orðið. Annað hvort verður að taka lítinn Jkrók (1 km.) suður fyrir skógarreitinn eða að færa veg- inn inn fyrir Stóra-Eyrarlands- hólmann, eins og H. H. stingur upp á, í grein sinni, nema hvað mér sýnist að ekki þyrfti nema eina brú og nýi vegurinn kæmi inn á gamla veginn stutt fyrir vestan austustu brúna og er þetta ekki eins langur krókur og H. H. gerir ráð fyrir, ekki (Framhald á blaðsíðu 6). MARZMÓTIÐ í SUNDI 1972 MARZMÓTIÐ í sundi 1972 var haldið laugardaginn 4. marz í Sundlaug Akureyrar og hófst mótið kl. 15.00. Þótttaka var góð og’ tóku 4 félög þátt í mótinu, KA, Þór, Óðinn og HSÞ. Tvö ný .Akureyrarmet voru sett í 100 og 200 m. bringusundi karla og ’bæði sett af Pétri Má Péturs- syni, KA. En metin verða ekki staðfest í innilauginni, sem er aðeins 12,5 m. Sunddeild KA sá um alla um- sjón og framkvæmd móts þessa. Úrslit urðu þessi : 100 m. skriðsund karla. Tími Gunnar Eiríksson, Óðni 1:06.2 Kári ísaksson Guðm., KA 1:06.2 Marinó Steinarsson, Óðni 1:07.4 25 m. skriðsund drengja 12—14 ára. Tími Kristján Sigfússon, Óðni 15.8 Jón ísaksson Guðmann, KA 17.0 Stefán Traustason, KA 17.2 25 m. bringusund stúlkna 12—14 ára. Tími Herdís Herbertsdóttir, Óðni 19.4 Þórunn Lárusdóttir, Óðni 20.0 Svanlaug Finnbogad., Óðni 20.6 .100 m. skriðsund kvenna. Tími Elva Aðalsteinsd., Óðni 1:21.5 Sigurbjörg Ólad., Óðni 1:24.3 200 m. bringusund karla. Tími Pétur Már Pétursson, KA 2:45.1 (Akureyrarmet í þessari grein var 3:00.0). ÍSLANDSMÓT í HANDBOLTA UM helgina fara fram úrslita- leikir í Norðurlandsriðli yngri flokkanna í handknattleik. Leik ið verður í íþróttaskemmunni og hefjast leikimir kl. 1 e .h. á sunnudag. □ 200 m. bringus. kvenna. Tími Herdís Herberts., Óðni 3:20.1 Svanlaug Finnbogad., Ó. 3:29.3 25 m. bringusund drengja 12—14 ára. Tími Stefán Matthíasson, KA 19.7 Lórus R. Einarsson, KA 21.5 Jón ísaksson Guðmann, KA 21.8 25 m. skriðsund stúlkna 12—14 ára. Tími Elva Aðalsteinsd., Óðni 16.6 Ásthildur Magnúsd., Óðni 17.4 Sigríður Jónsdóttir, KA 20.3 50 m. skriðsund karla. Tími Kári ísaksson Guðmann, KA Gunnar Eiríksson, Óðni Marinó Steinarsson, Óðni Pétur Már Pétursson, KA 100 m. fjórsund karla. Tími Pétur Már Pétursson, KA 1:16.5 Marinó Steinarsson, Óðni 1:17.5 Kári ísaksson Guðm., KA 1:19.6 50 m. bringus. drengja. Tími Sveinn Æ. Stefánsson, KA 40.6 Þórar Magnússon, KA 40.8 Örn V. Birgisson, KA 40.9 50 m. skriðsund stúlkna. Tími Sigurbjörg Óladóttir, Óðni Sigríður Frímannsd., KA Sólveig Jónsdóttir, HSÞ 25 m. skriðsund sveina 11 ára og yngri. Tími Hallur H. Hallsson, KA 19.0 Valdimar Pétursson, KA 20.6 Gunnar Pétursson, KA 20.9 100 m. bringusund karla. Tími Pétur Mór Pétursson, KA 1:19.6 (Akureyrarmetið í þessari grein var 1:21.0). 100 m. bringus. kvenna. Tími Herdís Herbertsd., Óðni 1:34.5 Þórunn Lárusdóttir, Óðni 1:39.1 Svanlaug Finnbogad., Ó. 1:41.2 50 m. baksund karla. Tími Marinó Steinarsson, Óðni 39.5 Pétur Már Pétursson, KA 40.5 Örn V. Birgisson, KA 45.1 50 m. bringusund kvenna. Tími Herdís Herbertsd., Óðni 43.2 Svanlaug Finnbogad., Óðni 45.9 Þórunn Lárusdóttir, Óðni 46.8 50 m. bringusund karla. Tími Pétur Már Pétursson, KA 38.0 Stefán Matthíasson, KA 43.8 50 m. brignusund stúlkna. Tími Herdís Herbertsd., Óðni 43.8 Þórunn Lárusdóttir, Óðni 46.3 Svanlaug Finnbogad., Óðni 49.0 50 m. skviðsund drengja. Tími Kristján Þorkelsson, KA 32.7 Sveinn Æ. Stefánsson, KA 33.1 Örn V. Birgisson, KA 33.5 50 m. flugsund karla. Tími Gunnar Eiríksson, Óðni 34.6 Pétur Már Pétursson, KA 36.0 50 m. skriðsund kvenna. Tími Unnur Bjarnadóttir, KA 37.6 25 m. bringusund drengja 11 ára og yngri. Tími Hallur H. Hallsson, ICA 23.3 Gunnar Pétursson, KA 23.4 Valdimar Pétursson, KA 23.5 50 m. flugsund kvenna. Tími Unnur Bjarnadóttir, KA 41.9 í stigakeppninni fengu félögin stig sem hér segir: Sigurvegari var Sunddeild KA með 124V2 stig, síðan Óðinn með 98V2 stig. HSÞ keppti sem gestur á mótinu. □ Aðalfundur FEROAMÁLAFÉLAGS AKUREYRAR 1972 verður haldinn að Hótel KEA laugardaginn 18. marz kl. 14.00. DAGSKRÁ: VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF. ERINDI: Gestnr Ólafsson, skipulags- fræðingur: O Skipulag Akureyrar í sam- bandi við þróun ferðamála. ÖNNUR MÁL. Akureyri 10. marz 1972, STJÓRNIN. CEFJUN AKUREYRI Rúmteppi úr Dralon Ytra og innra borð úr nylon. Stoppuð með Dralon-kembu. Teppin fást í fjölbreyttu úrvali lita og mynstra — með kögri eða án. Stærð 2,10 x 2,40 Og verðið er hagstætt. Blómamynstur og llflr-

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.