Dagur - 14.06.1972, Blaðsíða 3

Dagur - 14.06.1972, Blaðsíða 3
3 Stofnfundur félags áhugafólks umi myndlist verður að \7arð- borg miðvikudaginn 14. júní kl. 9 e. h. UNDIRBÚNINGSNEFND. NÝn! NVn! JERSEY KÁPUR OG DRAGTIR í miklu úrvali, einnig terryline og gervirúskinns- kápur. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Sími 1-13-96. Starf framkvæmdastjóra við útgerðarfélagið Þor- móð ramma li. f. á Siglufirði er iaust til lutnsóknar Umsóknarl’restuf er til 30. júní. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri storf skulu sendar til Ragnars Jóhannesson- ar, Hlíðarvegi 35, Siglufirði. ÞORMÓÐUR RAMMI H. F., Siglufirði Hörgá opnuð Veiðileyfi í Hörgá verða seld í Járn og Glervöru- deild K. E. A., Akureyri. ■ Veiðitími hefzt 20. júní. STJÓRN VEIÐIFÉLAGSINS. Atvinna , , .Stúlka óskast til afgreiðsht og skrifstofustarfa að Bifreiðaeftirliti ríksins Akureyri um tveggja mán- aða skeið. Vinnutími hálfur dagur. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. : ; BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS. U-lIJ j; ___________________________________ Hesiaeigendur Akureyri Sýning kynbótahrossa verður föstudaginn 16. júní. Eigendur stóðhesta mæti ímeð þá við Akureyrar- rétt kl. 6 en hryssueigendur inæti með þær á skeiðvellinum við Eyjafjarðará kl. 8. STJÓRNIN. Dömu- og telpukápur Drengjapeysur Skyrtur og buxur Barnabuxur, góðir litir, verð kr. 210.— Dömusokkabuxur, verð kr. 98.- KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR DUPLO, stóru Lego kubbarnir eftirspurðu eru koinnir aftur. Ú tileikf öng Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. DÖMUBLÚSSUR, margar gerðir. DÖMUPEYSUR, st. og langerma, mikið úrval. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. MATROSAPEYSUR fyrir drengi og telpur. MATROSAKJÓLAR MATROSAFÖT VERZLUNIN DRÍFA Sírni 1-15-21. Dúkkuvagnar Dúkkukerrur JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD Bifreiðaeigendur Gúmmímottur margar stærðir og litaval. Kókus-mottur, margar stærðir. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD 12—14 ára stúlka óskast til að gæta tveggja ára tvíbura í sumar. Uppl. í síma 2-15-07. Blómabúðin LAUFÁS auglýsir! Munið okkar fjölbreytta úrval til stúdentagjafa. STÍJ DENTABLÓM. STÚDENTASKEIÐIN 1972. SKARTGRIPIR ÚR GULLI OG SILFRÍ. LISTMUNIR FRÁ GLIT í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. ★ ★ ★ ★ ★ NÝTT! NÝTT! Offsetprentuð mynd af Menntaskólanum á Akur- eyri, eftir listaverki Kristins G. Jóhannssonar' skólastjóra í Ólafsfirð. Myndirnar eru allar tölu- settar með eigin hendi listamannsins. GJÖF SEM GEYMIST OG GLEÐUR. Amfsbókasafnið á Akureyri verður lokað um mánaðartíma frá og með 20. júní vegna skráningar á bókum útlánadeildar. Þeir sem liafa bækur safnsins að láni, eru beðnir að skila þeim sem fyrst. Yfir lokunartímann verð- ur bókum veitt móttaka kl. 5—7 eh. alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Fæðingarvott- orð verða afgreidd á sama tíma. AMTSBÓKAVÖRÐUR. ATVINNA! Óskum að ráða vanan ýtumann nú þegar, mikil vinna. LANDYERK H F., SÍMI 1.19.22. GRÁNUFÉLAGSGÖTU 48. Akureyringar - nærsveifarmenn Tökum að okkur hvers konar gröft með JcB — 3 og BROYT X2. Skiptum um jarðveg í lóðum og bílastæðum, sélj- um uppfyllingarmöl og sand. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. LANDYERK H F., SÍMI 1.19.22. GRÁNUFÉLAGSGÖTU 48. GÓÐ AUGLÝSÍNG - GEFUR GÓÐAN ARÐ Iðnnemar athugið Fyrirhuguð er á vegum Félags Iðnnema Akureyri skemmtiferð að Birkimel á Barðaströnd um helg- ina 8—10 júlí, þar sem iðnnemar af öllu landinu korna saman og skeminta sér. IDNNEMAR FJÖLMENNIÐ. Allar nánari upplýsingar gefur GUNNAR HJÁLMARSSON í síma 1-17-78.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.