Dagur - 14.06.1972, Blaðsíða 6

Dagur - 14.06.1972, Blaðsíða 6
MESSAÐ í Akureyrarkirkju sunnudaginn 18. júní kl. 10.30 f. h. Séra Gísli Kolbeins á Mel stað í Miðfirði predikar. Sálm ar nr. 26 — 60 — 18 — 675 — 684. — P. S. NONNAHÚS. Nonnahús verður opnað fimmtudaginn 15. júní. Opið frá kl. 3—5 síðdegis. Sími húsvarðar er 11277 — einnig 11396 eða 11574. — Zontaklúbbur Akureyrar. HJALPRÆÐISHERINN Kveðjusamkoma fyrir lautinant Klöru Gundre sen verður n. k. sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Kapt. Ruth Strand stjórnar. Allir velkomnir. — Hjálpræðisher- inn. HVAÐ ER BAHÁÍ? Ef þú hefur áhuga á að vita það, er þér boðið á kynningu með frjáls- um umræðum hvert miðviku- dagskvöld að Skarðshlíð 14 A. — Andlegt svæðisráð Akur- eyrar. SAMKOMA Votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II. hæð: Hinn guðveldislegi skóli, mið- vikudaginn 14. júní kl. 20.30. Allir velkomnir. I.O.G.T. stúkan Isafold-Fjall- konan nr. 1. Áríðandi fundur fimmtudaginn 15. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Félagsheimili templ ara, Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða, rætt um heim- sókn stúku frá Noregi. Eftir fund: Stutt ferðalag ef veður og tími leyfa. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Komið verður saman í Akurhlíð fimmtudaginn 15. júní kl. 20.30. — Æ.T. Þann 27. maí sl. voru gefin saman í hjónaband í Akur- éyrarkirkju frk. Helga Sigurð ardóttir og hr. Hafþór Sigur- geirsson. Heimili þeirra verð- ur að Akurgerði 1 A, Akur- eyri. — Ljósmyndastofa Páls. Þann 27. maí sl. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju frk. Anna Snorra dóttir og hr. Olafur Eggerts- son. Heimili þeirra verður að Blöndubakka 10, Reykjavxk. — Ljósmyndastofa Páls. MINJASAFNIÐ á Akureyrir verður opið í sumar alla daga frá o gmeð fimmtudeginum 15. júní kl. 1.30—5 e. h. Á öðr- um tímum verður tekið á móti skóla- og ferðahópum eftir samkomulagi. Á Minjasafninu eru seld kort og ýmsir minja- gripir, þar á meðal líkan gamalla muna, svo og munir úr ríki láðs og lagar. Sími safnsins er 11162, safnvarðar 11272. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 500 frá • H- D. — Áheit á Strandarkirkju kr. 100 frá N. N. — Til Hins íslenzka Biblíufélags kr. 1.000 frá E. G. Ó. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. NÁMSKEIÐ í hestamennsku hefst ekki fyrr en 26. júní af óviðráðanlegum orsökum. Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu í dag. — Æskulýðsráð SÁ SEM gleymdi myndavélinni sinni á fermingarbarnamótinu í Freyvangi vitji hennar í Hamarsstíg 24. PEYSUR ermalangar, verð lcr. 610.00. BLÚSSUR, síðar, stærðir 40-46. JAKKAR margar gerðir. KJÓLAR, síðir og stuttir. MARKAÐURINN Þann 3. mai sl. voru gefin saman í hjónaband í Hvera- - gerði af séra Gunnari Bene- diktssyni frk. Kristín Antons- dóttir og hr. Birgir Styrmis- son. Heimili þeirra verður að Víðilundi- 14, Akureyri. — Ljósmyndastofa Páls. BRÚÐHJÓN. Þann 11. júní sl. voru g’éfin'saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Fríða Margrét Jónsdóttir og Eðvald Sigurbjörn Geirsson raflínu- maður. Heimili þeirra er að Þórunnarstræti 133. - Sýning Hjálmars (Framhald af blaðsíðu 4) yngra og fámennara kauptún að ræða en Akureyri og ekki lang- ur vegur þaðan til Reykjavíkur, til þess að sækja listsýningar XiUnga fólkið, sem dansar æskúglatt í Lóni og drekkur kók á básum, þarf einnig að komast i.'kynni við góðar listir. Það mætti.nú gjarnan búa sér til ný kröfuspjöld til þess að knýja ráðamenn á Akureyri til umhugsunar um þetta nauð- synjamál. Þá kynni að verða kosin nefnd. □ Ný falleg rúskinnskápa til sölu nr. 38—40. Hagstætt verð. Uppl. í síma 2-19-38. TIL SÖLU: Farmal-köb sláttuivél og heyýta. Ennfremur fyrsta flokks kynditæki og 2,5 m2 ketill. Aðeins notað í 8 mánuði. Semja ber við Björn Ax- fjörð Munkaþverár- stræti 47, sími 1-16-99. Barnavagn og burðar- rúm til sölu. Aðalstræti 20, sími 1-19-40. Til sölu barnavagn, keyptur í vetur. Uppl. í síma 2-15-96. 30 kinda fjárhús, sem þarf að flytja er til sölu. Flytjanlegt í heilu lagi. Uppl. í síma 1-26-20. Til sölu er Philips ferða- segulband. Einnig fylgir straumbreytir. Uppl. í Stafholti 18 eftir kl. 17. TIL SÖLU: Trésmíðavél, sambyggð, hefill, sög og fræsari. Vélin er í góðu lagi. Góðir greiðsluskilmálar. Níels Hansson, Strandgötu 59, sími 1-24-90 eftir kl. 19. Til söhi Ijós kvendragt. Stærð 42. Sími 1-18-57. Til sölu sjálfrennandi olíuketill frá Tækni h. f. og 800 lítra olíugeymir. Selzt ódýrt. Uppl. í síma 1-17-24. Til sölu lítill kæliskápur suðupottur með bakara- ofni, 20 1 suðupottur og Hoover þvottavél. Enn- fremur létt barnakerra. Uppl. í síma 2-10-46. Óska eftir að taka 1—2 lierbergja íbúð til leigu, Uppl. í síma 2-17-43 eftir kl. 8 á kvöldin. 1—2 herbergja íbúð ósk- ast til leigu í haust. Uppl. í síma 2-17-94 frá kl. 9-12 og 1-5. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-11-10. Frá Sjúkrasamlagi Ákureyrar í fjarveru EIRÍKS SVEINSSONAR, læknis, gegnir ÁRNI ÞÓRSSON störfum fyrir hann. Árni verður til viðtals á lækningastofu Eiríks, mánudaga, miðvibudaga og föstudaga. Viðtals- tími kl. 15.00 — 16.00, símaviðtalstími 14'.30 — 15.00, sími 1-13-89, heimasími 1-11-47. í veikindaforföllum lækna er sjúklingum bent á að snúa sér til Lækningastofunnar að Ráðhús- torgi 1, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.30 — 17.30, símaviðtalstími kl. 16.00 — 16.30, sími 1-11-92. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR. t •£* 2 4 I 1 0 I 0 t * 0 I V," -V- © I X 0 t 4 I -é- ö ± V.' 4 % 'V' ö -t VJC •í* © 4 ± ö t * 4 t VK 4 4 4 * Mœðrastyrkshefnd A kureyrar sendir innilegar s þakkir til allra þeirra sem veittn aðsloð við fjdr- ^ öflun á mœðradagmn, sérslaklega þökkum við Blómabúðinni Laufás og kvikmyndahúsum bcej- f arins þeirra framlög. NEFNDIN. <3 4 Hjartans þakkir fœri ég öllum þeim sem glöddu % mig d sjötugsafmæli mínu þann 9—6 s. L, með © gjöfum, skeytum og heimsóknum og d annan hdtt. -» Guð blessi ykkur öll. ® FRIÐRIKA KRISTJÁNSDÓTTIR, Efri-Dálksstöðum. >;W' vpS' £2»'^ vpS' Q Mínar innilegustu þakkir lil barna, tengdabarna og barnabarna, cettingja og vina, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum d sjö- tugsafmccli minu 23. mai s. I. Guð blessi ykkur öll. FIALLDÓR FRIÐRIKSSON frá Hleiðargerði. t f f *)* f I I f .Ti-x-:,:'-,'' ‘rí>-x X?1''©-r*->‘V-,' ©-r.*-^-© Hugheilar Jjákkir sendi ég þeim er glöddu mig d sextugsafmceli mínu þann 10. júnis. I., með heim- sólinum, gjöfum og skeytum og gerðu mér clag- inn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Hólabraut 13, Akureyri. Alúðarþakkir sendum við öllum þeitn sem glöddu okkur á nýliðnum afmœlisclegi. Læknishjónin í Árgerði. ? I I I es •r ! f r I Faðir minn VALDIMAR FRIÐRIK SIGRTYGGSSON, 1 Grundargötu 15 Dalvík andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu Akureyri að- faranótt mánudagsins 12. júní. Haukur Valdimarsson. Þökkum auðsýnda sannið við andlát og útför BJARGAR VIGFÚSDÓTTUR, Brekkugötu 3. Sólveig Sveinsdóttir Rafn Sigurðsson Bjarni Sveinsson Ásta Sigmarsdóttir Árni Sveinsson Ásta Ólafsdóttir og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.