Dagur - 14.06.1972, Blaðsíða 7

Dagur - 14.06.1972, Blaðsíða 7
7 RABARBARINN. Rabarbarinn er hvað beztur núna. Pantanir teknar með eins dags fyrirvara. Senidum hvert á land sem er. Stefanía Guðmann Hamragerði 11. sími 1-12-91, BÍLALEIGAN AÐALSTRÆTI 68 AKUREYRI Símar: 12841 — 12566 Yolksvagen. Reynið viðskiptin. Sendum — Sækjum. Afsláttur veittur ef um lengri leigur er um að ræða. Húsbyggendur Leitið tilboða í raflögn- ina. Rafverk framkvæm- ir verkið fljó.tt og vel. Önnumst viðgerðir á heimilistækjum og hvers- konar rafvélum. Sækjum ef óskað er. Fljót afgreiðsla. RAFVERK Strandgötu 23. BÓKAMENN athugið: Nú fást hjá mér þessar bækur: Árferði á íslandi (Þ.Tli.) Almanak ÞtSðv.fél., Óð- inn, Kennaratalið I—II, Sáhnabókin 1971 (Pét- fursbókin), Ofeigur, Skírnir 1887-1963, Fá'lk- inn, Elding (t.Þ.H.), Dýrafræði Gröndals, Ljóðmæli P.Ól. I—II, Lesbók Mbl. frá 1933, Árbækur Reykjavíkur (J.H.), Edda Þórbergs, iPistillinn skrifaði í norðurveg (V.St.), Hjartaásinn, Hlín, Jörð, Sópdyngja I—II, Sagna- þættin Guðna J. I—XII, Hadda-Padda. Enfremur fjöldi ódýrra bóka, og Tímaritið SÚLUR. Verzlunin FAGRAHLÍÐ Glerárhverfi, sími 12331. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri hefst í Sundlaug Akureyrar 22. júní n. k. Innritun í síma 1-22-60. SUNDLAUG AKUREYRAR. Vanfar íbúð Vantar 2—4 herbergja íbúð til leigu um næstu mánaðarmót. Mikil fyrirframgreiðsla. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN SÍMI 1-12-04. Garðsláffuvélar með mófor „MAJOR KR. 8.700.- „MORLET KR. 9.800.- LAWNBOY KR, 14.700.- RASENMEISTER KR. 7.500.- Ennfremur grasklippur í iniklu úrvali. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD AÐALFUNDUR VF.IÐIFÉLAGS EYJAFJARÐARÁR verður haldinn föstudaginn 23. júlí n. k. kl. 2 e. h. í Hafnarstræti 90. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Prjónavörumóffakan verður lokuð vegna sumarleyfa í júní og júlí. Ullarverksmiðjan GEFJUN Steypustöð Dalvíkur h. f. býður ykkur útveggjasteina á hagstæðu verði. Vikurhellur í milliveggi. Höfum einnig gangstéttarliellur ólitaðar og litað- ar. Hafið samband sem fyrst. STEYPUSTÖÐ DALVÍKUR h. f. Sími 2-12-31. Heimasímar 6-13-44 og 6-11-63. TÍL SÖLU Þrír ósamsettir braggar, 28 m. langir. hver um sig. Járnið er galvaiiíserað. KONRÁÐ GÍSLASON, Stóru-Seylu, Skagafirði. Ibúð óskasf 4—6 herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 1-14-83 í hádeginu. Ibúð óskasf X’antar litla þægi'leg íbúð fyrir einhleypa konu. Upplýsingar hjá Skipaþjónustunni Akurevri, sírni 2-17-97. Auðvitað Jiað bezta PIONEER STERO HLJÓMTÆKI Frá Skákfélagi Akureyrar Hin árlega skemmtiferð félagsins hefur verið ákveðin dagana 15—22 júlí og verður farið til Reykjavíkur með bifreið. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hjá ÞÓRODDI HJALTALÍN í síma 1-18-98 eigi síð- ar en 1. júlí. STJÓRNIN. Stmdlaugin að Laugalandi á Þelamörk verður opin í sumar sðm hér segir: Fimmtudags- og föstudagskvöld kl. 20—22.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til 22.30. ATH: Sundlaugin verður ekki opin 17. júní. SUNDLAUGARVÖRÐUR. Sfúlka óskast Viljum ráða smurbrauðsstúlku í matstofu K.F..A. Þarf ekki að vera vön. Upplýsingar veitir hótelstjórinn Hótel K. E. A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.