Dagur - 13.07.1972, Síða 6
6
MESSAÐ í Akureyrarkirkju á
sunnudaginn kemur kl. 10.30
f. h. Sálmar: 526 — 390 — 132
— 223 — 54. P. S.
HJALPRÆÐISHERINN
Samkoma verður haldin
n. k. sunnudag kl. 20.30.
Major Olsen talar og
fleiri taka þátt í samkomunni.
Allir hjartanlega velkomnir.
BAHÁI. Hið heitast elskaða
fyrir augliti mínu er réttvísi,
hverf ekki frá henni, ef þú
þráir mig. Ást mín er vígi
mitt. Sá sem stígur þar inn er
hólpinn og öruggur. —
BAHA’U’LLAH.
HVAÐ ER BAHAI? Ef þú hef-
ur áhuga á að vita það, er þér
boðið á kynningu með frjáls-
um umræðum hvert miðviku-
dagskvöld að Skarðshlíð 14 A.
— Andlegt svæðisráð Baháia
á Akureyri.
MÖÐRU V ALL AKL AUSTURS-
PRESTAKALL. Morgunbæn
og altarisganga í Möðruvalla-
kirkju kl. 10.30 f. h. á sunnu-
daginn. Guðsþjónusta að
Glæsibæ kl. 2 e. h. sama dag,
og Elliheimilinu í Skjaldar-
vík kl. 4 e. h. — Sóknar-
prestur.
DREGIÐ hefur verið í bygginga
happdrætti Blindrafélagsins í
Reykjavík. Vinningurinn, sem
var bifreið, kom á númer
13177.
TAPAÐ
Stór, grár PÁFAGAUK-
UR tapaðist. Gegnir
nafninu Kíkí. Vinsam-
lega hringið í síma
1-14-11, ef hann verður á
leið ykkar.
Certina GULLÚR með
svartri ól, tapaðist í Mý-
vatnssveitarferð 1. júlí.
Skilvís finnandi komi
því á afgreiðslu Dags.
Fundarlaunum heitið.
ELDRI-DANSA-
KLÚBBURINN heldur
dansleik í Alþýðuhúsinu
laugardaginn 15. júlí.
Húsið opnað kl. 20.00
fyrir miðasöliu.
Góð músík.
Stjórnin.
JAKKAR - 3 gerðir
SÍÐBUXUR - no. 42-50
SJÓLIÐABUXUR
TÖSKUR — nýjar gerðir
Munið vinsælu
SÆNGURNAR og
KODDANA
MARKAÐURINN
BRÚÐHJÓN. Hinn 8. júlí voru
gefin saman í hjónaband í
Grundarkirkju ungfrú Vigdís
Ingibjörg Hreiðarsdóttir og
Ólafur Geir Vagnsson búnað-
arráðunautur.' Heimili þeirra
verður að Laugarbrekku,
Hrafnagilshreppi.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband i Akureyrar-
kirkju ungfrú Ingibjörg Ang-
antýsdóttir og Haukur Karls-
son. Heimili þeirra verður að
Skarðshlíð 27 d, Akureyri.
ÁHEIT á Akureyrarkirkju: Kr.
100 frá Báru Benediktsdóttur,
kr. 1.000 frá G. K. Á. — Beztu
þakkir. — Birgir Snæbjörns-
son.
FRIÐBJARNARHÚS verður
opið á sunnudögum kl. 2—5 í
þessum mánuði.
SLYSAVARNAKONUR, Akur-
eyri. Farin verður skemmti-
ferð í Mývatnssveit og Laxár-
dal sunnudaginn 30. júlí, ef
næg þátttaka fæst. Upplýsing-
ar í síma 12108 eftir kl. 6 Síðd.
— Nefndin.
Ég unditritaður vil selja
LANDROVER-bifreið
mína, árg. 1960. Bifreið
þessi er díselbifreið, ekin
63 þús. km. Allar nánari
uppl. gefur eigandi.
Kristján Guðmundsson,
Núpi, Axarfirði.
Til sölu er FIAT 600
múltípa, árg. ’60. Nýupp-
tekinn mótor, skoðaður
72. Verð kr. 35.000.00.
Willys ’46. Þarfnast við-
gerðar á gírkassa. Verð
kr. 25.000.00. Bílskúrs-
hurð úr galvaniseruðu
járni, rarnmi, braut og
læsing fylgir. Verð kr.
25.000.00. — Varahlutir í
Taunus 17m, árg. ’67.
Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 2-16-79,
eftir kl. 20.
11 ára stúlka óskar eftir
VIST.
Nánari uppl. í síma
1-12-31.
FJÁRMARK mitt er
gagnbitað hægra, blað-
stýft fr. vinstra.
Hallur Steingrímsson,
Skáldalæk, Svarfaðardal.
HÖRGDÆLINGAR!
U ndirbúningsstofnfund-
ur félags landeigenda til
varnar landbrots við
Hörgá verður haldinn
að Melum föstudaginn
14. júlí kl. 9 e. h. -
Mætið allir.
F undarboðendur.
NýkomiÖ!
GLUGGATJALDAEFNI, þykk
Baðmottusett
Baðhengi (plast)
VEFNAÐARVÖRUDEIID
Atvinna
Tvær stúlkur óskast til starfa allan daginn.
Þurfa að geta hafið störf að loknu sumarleyfi, 14.
ágúst.
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA
PRJÓNADEILD - SÍMI 2-19-00.
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR JÓNASSON,
bifreiðarstjóri, Glerárgötu 1, Akureyri,
lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfara-
nótt 9. júlí. Jarðarförin fer fram frá Akureyrar-
kirkju laugardagirin 15. júlí kl. 13.30.
Þórunn Jónsdóttir, Jón Oddgeir Guðmundsson,
Sigurbjörg Guðmundsd., Vilberg Alexandersson,
Jónína Guðmundsdóttir, Sveinbjörn Matthíasson,
Axel Guðmundsson, Guðbjörg Jónasdóttir
og barnabörn.
Hjartanlegar þakkir færurn við öllum, sem sýnt
hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útför
JÓNASAR E. EINARSSONAR,
flugumferðarstjóra, Vanabyggð 17, Akureyri.
Bára Gestsdóttir,
Gestur E. Jónassori, Hjördís Nanna Jónasdóttir,
Guðný Jónasdóttir, Þorsteinn Thorlacius,
Guðrún Tinna Thorlacius,
Elín Einarsdóttir, Sigfríð Einarsdóttir.
H jartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við and-
lát og jarðarför fóstui móður minnar,
GUÐLEIFAR ÞORLEIFSDÓTTUR
frá Grýtu.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Lára Thorarensen.
Við þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinar-
hug við andlát og jarðarför föður okkar, tengda-
föður, afa og langafa,
SIGURÐAR SIGURÐSSONAR,
Eiðsvallagötu 22, Akureyri.
Sérstaklega þökkum við læknum og öðru starfs-
fólki á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og
Kristneshæli fyrir frábæra alúð og umönnun í
veikindum hins látna.
Guð blessi ykkur öll.
Aðalsteinn Sigurðsson, Ástrún Valdimarsdóttir,
Sigurður Sigurðsson, Unnur Pálmadóttir,
Jóhann Sigurðsson, Sigurveig Sigtryggsdóttir,
Jakobína Sigurðardóttir, Benedikt Guðmundsson,
Guðný Sigurðardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
PÍANÓ
NÝKOMIN,
kr. 66.254.00.
Bóka- og blaðasalan
Sími 1-13-37.
BOLTAR
R Æ R og
SKRÚFUR
í ú r v a 1 i.
ÞÓRSHAMAR H.F.
AKUREYRI
FASTEIGNIR
til sölu
Góð 6 herb. íbúð í tví-
býlishúsi við Helga-
magrastræti.
Mjög góð 4ra herb. íhúð
í fimm íbúða ihúsi við
Þórunnar-stræti.
4ra herb. íbúð við Greni-
velli.
4ra herb. íbúð við
Hrafnaoilsstræti.
O
Stór og góð neðri hæð í
tvíbýiishúsi við Hvanna-
velli.
Einbýlishús við Spítala-
veg.
3ja og 4ra lierb. íbúðir í
smíðum í fjölbýlishúsi
við Víðilund.
Höfurn ennfremur kaup-
endur að ýmsum gerðum
íbúða.
FASTEIGNASALAN h.f.
— Glerárgötu 20,
— sími 2-18-78.
— Opið kl. 17-19.
GÓÐAR VÖRUR
GOTT VERÐ
NÝIR
KARLMANNA-
SKÓR
frá
Iðunni
SÍMI 21400
SKÓDEILD