Dagur - 20.12.1972, Side 2

Dagur - 20.12.1972, Side 2
2 Eigurn von á nokkrum S T E R E 0 MÖGNURUM OG HÁTÖLURUM næstu daga á ÓBREYTTU verði. AÐVÖRUN Ástæða þykir til að vekja athygli á reglugerð nr. 258, 1964 um sölu og meðferð flugelda og ann- arra skotelda, en samkvæmt 1. gr. hennar má eng- inn selja slíka hluti, nema hann hafi til þess leyfi hlutaðeigandi slökkviliðsstjóra. Þá er bannað að selja flugelda og annars konar skotelda til al- mennings nema á tímabilinu 27. desember til 6. janúar, að báðum dögum mðetöldum. Þá skal tekið fram að framleiðsla og sala púður- kerlinga og „kínverja“ er bönnuð. LÖGREGLUSTJÓRINN Á AKUREYRI. KÍNVERSKU veggklukkurnar ERU KOMNAR. BÓKA- og BLAÐASALAN BREKKUGÖTU 5. Angli ÁNGLI-SKYRTUR Margar gerðir, munstur og litir. Umrenningar — skáldsaga Hamsuns Með Umrenningum er loks komin út á íslenzku skáldsaga Hamsuns, sem jafnoft hefur verið nefnd ein skemmtileg- asta skáldsaga aldarinnar. íslendinga sögur og nútíminn Aldrei fyrr höfum við eignazt slíkt Ieiðsögurit í lestri ís- lendinga sagna og þessa bók Ólafs Briem. Hún á erindi á hvert heimili og í alla skóla. í fylgd með Jesú 180 myndir, flestar í litum —• 87 heilsíðumyndir, — veita lesendum leiðsögn um sögu- slóðir Nýja testamentisins. Tilvitnanir í texta Nýja testá- mentisins og skýringar með hverri mynd —• „ . . . fögur bók og handhæg, sem er vel til þess fallin aö örva menn við lestur Nýja testamentisins . . .“ segir herra Sigurbjörn Einarsson í aðfararoröum sínum að bók- ÍSLENZK i'lÓDi'K.l.DS Sigurður Norikií inni. Þjóðsagna- bókin II. í fyrra kom út fyrsta bindi Þjóðsagnabökarinnar í saman- tekt Sigurðar Norðdals. Það bindi hafði að forsp/alIi mikla ritgerð eftir Sigurð, sem fram er haldið í þessu bindi og nefnist þar Margt býr í þok- unni. Þjóðsagnabókin er víð- tækast úrval markverðustu þjóðsagna íslenzkra, sem gert hefur verið fram á þennan dag. Síðustu dagar Hitlers Haustið 19-15 var brezka sagn- fræðingnum, H. R. Trevcr- Roþer, sem þá starfaði í brezku leyniþjónustunni, falið að rannsaka dularfull endalok Hitlers. Niðurstaða hans var þessi spennandi bók, sem komið hefur út um allan heim. Nú ræðá menn enn einu sinni um afdrif Martins Bormanns. í Síðustu dögum Hitlers er gerð grein fyrir endalokum nazistaforingjanna. Spurningunni -um -afdrif Bor- manns~er Tátið ósvarað. Séð og lifað — endurminningar Indriða Einarssonar Bók Indriða Einarssonar, leik- ritaskálds og hagfræðings, hefur verið sögð ',,skemmti- legust allra íslenzkra minn- ingabóka". Indriði átti til að bera þann sjaldgæfa hæfi- leika að geta í einni jejftrandi mynd, tilsvari eða setningu, brugðið upp heilíi lífssögu, og vakið viðburði og aldarfar upp frá dauðum. Tómas Guðmundsson skáld, bjó bókina til prentunar. Umboðsmaður á Akureyri er: BÓKAVERZLUN JÓNASAR JÓHANNSSONAR Hafnarstræti 107 Sími 12685 ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Blöð og blaðamenn 1773—1944 Vilhjálmur Þ. Gíslason fyr;v.; útvarpsstjóri hefur ritað sögu íslenzkra blaða frá upphafl 1773, þegar Islandske Maaneds Tidender komu fyrst út, og fram að lýðveldisstofn- un 1944. í bókinni er getici , um meira en 250 blöð pg tímarit. Sagt er frá einkenVi- um og áhrifum blaðanna, mál- fiutningi, stíl og tækni ogArá* sambandi þeirra við helztu þætti þjóðarsögunnar. Þá er þar einnig greint frá blaða- mönnum að því er varðár blaðamennsku þeirra. Er líf eftir dauðann? Um þessa spurningu hafa menn deilt frá örófi alda og ekki komizt að algildri niður- stööu. Sænski læknirinn, Nils O. Jacobson, höfundur þess- arar bókar, gerir það ekki heldOr, en með fjölmörgum dæmum varpar hann nýju Ijósi á þessa eiiífu spurningu. Þýðendur bókarinnar eru Elsa G. Vilmundardóttir og sr. Jón Auðuns.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.