Dagur - 09.01.1974, Blaðsíða 2
Ráðskona óskast í sveit,
má liafa með sér barn.
Uppl. á Vinnumiðlun-
arskrifstofunni,
sími 1-11-69.
Unejur maður oskar eft-
ir atvinnu eftir liádegi.
Uppl. í síma 2-15-82.
Barngóð kona óskast til
að gæta 11 mánaða
barns.
Uppl. í síma 2-17-57
milli kl. 9 og 10.
Húseigendur og hús-
byggjendur!
Get tekið að mér við-
gerðir eða nýbyggingar,
jafnt innanbæjar sem
utan.
Hringið í síma 1-24-30
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vantar krakka til að
bera TÍMANN út í
Innbæinn.
Uppl. í síma 1-14-43 f.h.
Umboðsmaður.
Atvinnurekendur!
Óska eftir vinnu frá kl.
1—5 e. li. Vön öllum al-
mennum skrifstofu-
störfum.
Sími 2-28-37 kl. 9-12
f. h.
rifafis/agtgv
ÞÚ ! !
sem tókst brúna hettu-
úlpu fyrir utan Sjálf-
stæðishúsið á gamlárs-
kvöld, gjörðu svo vel og
hringdu í síma 2-12-70.
Vil gefa tvo hvolpa, tík
og hund.
Egill Þórðarson, endur-
varpsstöðinni,
sími 1-11-80.
Tökum að okkur VÉL-
RITUN og FJÖL-
RITUN. - Stensla-
brennum.
FJÖLRITUN
Beykilundi 7,
sími 2-17-70.
Frá
Læknamiðstöðinni
Læknamiðstöðin, Hafnarstræti 99, hefur fengið
nýtt símanúmer, sesn er 2-23-11, 4 línur.
Önnur símanúmer þar hafa jafnframt verið lögð
niður.
LÆKNAMIÐSTÖÐIN.
i
ureyrar
Saumanámskeið hefjast mánudaginn 14. janúar.
Ennfremur námskeið í hnýtingum (macrame),
og dagnámskeið í matreiðslu.
Innritun í símum 2-16-18 og 1-11-99 lcl. 11—14.
SKÓLASTJÓRI.
Frá Sjúkrasamlagi
Akureyrar
KRISTJÁN SIGURÐSSON, læknir, opnaði
lækningastofu á LÆKNAMIÐSTÖÐINNI,
Hafnarstræti 99, fhnmtudaginn 3. janúar 1971.
Mun liann taka við öllum samlagsmönnum, sem
fram að Jressu hafa sótt ti! Læknastofu S. A. og
öllum samlagsmönnum öðrum, sem ekki hafa
valið sér lækni.
Viðtalstími Kristjáns er mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9—11 f. h. Símavið-
talstíeni sömu daga kl. 11,30—12.
Læknamiðstöðin, sími 2-23-11, veitir viðtals-
beiðnum móttöku utan þessa tíma.
Heimasími Kristjáns er 2-18-74.
Kristján Sigurðsson mun gegna þessum störfum
út janúarmánuð, cn frá og með 1. febrúar 1974
mun ÖLAFUR H. ODDSSON, læknir, taka við
þeim, og mun það verða nánar auglýst síðar.
Lækningastofa S. A., þar sem læknar bæjarins
hafa skipst á að veita læknislausu fólki þjónustu,
var lögð niður frá 3. jan. 1974, og Sjúkrasam-
lag Akureyrar færir öllucn þeim lækmun, sem
þar hafa átt hlut að máli, Jrakkir fyrir mikils-
verða aðstoð við samlagsmenn.
SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.
AUGLÝSING
Undirritaðir, Helgi Indriðason og Helgi Jónsson
rafvirkjameistarar Dalvík, höfurn ákveðið að
sameina rekstur okkar í eitt fyrirtæki frá og með
1. janúar 1974. Aðsetur Jress verður að Hafnar-
braut 17 (Valencíu) og símanúmer 6-14-13.
Fyrst um sinn verður svarað í símann frá kl. 8,00
-12,00.
Um leið og við þökkum viðskiptavinum okkar
fyrir ánægjuleg samskipti liðinna ára væntum
við þess, að hið nýja fyrirtæki fái að njóta við-
skipta þeirra í framtíðinni.
Dalvík, 30/12 1973
HELGI INDRIÐASON,
HELGI JÓNSSON.
Frá Húsmæðraskó
Framtíðarsfarf
Viljum ráða unga menn til afgreiðslustarfa nú
þegar.
Skriflegar umsóknir er tilgreini upplýsingar um
menntun og fyrri störf, sendist til deildarstjóra
er veitir nánari upplýsingar.
Kaupfélatj Eyfirðinga
BYGGINGAVÖRUDEILD
hjá BÍLSTJÓRAFÉLAGI AKURF.YRAR,
launþegadeild, fimmtudaginn 10. janúar kl.
20,30 í Verkalýðshúsinu Strandgötu 9.
Fundarefni:
SAMNINGARNIR.
AUGLÝSING
Með tilvísun til 10. greinar laga nr. 38 frá 1935,
hefur ráðherra ákveðið að frá 1. janúar 1974
verði fóstureyðingar samkvæmt lögum nr. 38 frá
1935 heimilar á öllum þeim sjúkrahúsum á land-
inu þar sem starfandi er sérfræðingur í kvensjúk-
dómum eða sérfræðingur í almennum skurð-
lækningum.
o
Þá er gert ráð fyrir að landlæknir taki tillit til
þessarar ákvörðunar er hann ákveður aðgerðum
stað samkvæmt 6. gr. laga nr. 16 frá 1938.
HEILBRIGÐIS- OG
TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
28. desemher 1973.
Amfsbókasafnið
á Ákureyri
óskar að ráða bókavörð (bókasafnsfræðing) sem
fyrst.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 1.
febrúar 1974.
Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna
Akurey rarbæj ar.
Allar upplýsingar um starfið veitir amtsbóka-
vörður.
BÆJARSTJÓRINN Á AKUREYRI.
Karlmenn - Atvinna
Viljum ráða nokkra duglega karlmenn í frystihús
og saltfiskverkun.
BRYNJÓLFUR HF., Njarðvík
SÍMI 92-1264.
Netabátar - Suðurnes
Vantar netabát í viðskipti á komandi vertíð.
Getum lánað öll netaveiðarfæri.
UPPLÝSINGAR í SÍMA 4-14-12.