Dagur - 09.01.1974, Side 6
6
R.M.R. — M.V.S.T. — 15 — 1 —
8 y2 — F.R. — B.M.
0 HULD 5974197. IV/V. 4
I.O.O.F. 2 = 1551118V2 =
SJÓNARHÆÐ. Sæmundur G.
Jóhannesson talar n. k. sunnu
dag kl. 17.00. Ræðuefnið:
„Söfnuður Guðs“. Unglinga-
fundir hefjast n. k. laugardag
kl. 17.00. Sunnudagaskóli
verður n. k. sunnudag kl.
13.15 í nýja skólahúsinu í
Glerárhverfi. Allir velkomnir.
Sy, hjalpræðisherinn
m Fimmtudag kl. 17 Kær-
W/\ leiksbandið, kl. 20 æsku
lýður. Sunnudag kl. 14
sunnudagaskóli, kl. 16.30 al-
menn samkoma. Mánudag kl.
16 Heimilasambandið.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZÍON:
Sunnudaginn 13. jan. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn
velkomin. Fundur í Kristni-
boðsfélagi kvenna kl. 4 e. h.
Allar konur hjartanlega vel-
komnar. Samkoma kl. 8.30
e. h. Ræðumaður Reynir
Hörgdal. Allir velkomnir.
SPURNING: Þegar maðurinn
deyr, lifnra hann þá aftur
(Job. 14. 14.). Svar: Ég hefi
þá von til Guðs, að upp
muni rísa bæði réttjátir og
ranglátir. Fyrir því tem ég
mér og sjálfur að hafa jafnan
góða samvizku bæði gagnvart
Guði og mönnum. Páll postuli
(Post. 24. 16.). Gerir þú það
líka? — S. G. J.
LIONSKLÚBBUR
AKUREYRAR
Hádegisverðarfundur
verður haldinn kl. 12
fimmtudaginn 10. janúar í
Sj álfstæðishúsinu.
GJAFIR í Kristínarsjóð: Frá
Kvenfélagi Hörgdæla kr.
5.000 frá Saurbæjarhreppi
afhent af oddvita Þorláki
Hjálmarssyni kr. 25.000. —
Með þökkum móttekið. —
Laufey Sigurðardóttir og
Angantýr Hjálmarsson kenn-
ari, Hrafnagilsskóla.
HAPPDRÆTTI. Dregið var í
happdrætti G. A. 20. des. sl. á
skrifstofu bæjarfógeta. Vinn-
ingar komu á eftirtalin
númer:
1254 Flugferð fyrir tvo Ak.
— Rvík — Ak.
1911 Málverk eftir Sigtrygg
Júlíusson.
1666 Edox karlmannsúr.
1767 Skíði hjá Sport- og
hljóðfæraverðluninni.
377 Úttekt hjá Cecar.
1905 Úttekt hjá KEA.
1872 Bækur eftir vali í
Bókval.
108 Ferðataska.
Vinninga skal vitja á skrif-
stofu gjaldkera skólans frá
kl. 1—3 virka daga.
ÉFRA SJÁLFSBJÖRG,
Akureyri. Fyrsta spila-
kvöld félagsins á árinu
. verður í Alþýðuhúsinu
----sunnudaginn 13. janúar
1974, og hefst kl. 8.30. Fjöl-
mennið stundvíslega. Allir
velkomnir. — Nefndin.
MINJASAFNIÐ á Akureyri er
opið á sunnudögum kl. 2—4
; e. h. Tekið á móti skólafólki
; á öðrum tímum ef óskað er.
i Sími safnsins er 11162 og safn
i varðar 11272.
MESSAÐ í Akureyrarkirkju
kl. 2 á sunnudaginn. Sálmar
nr. 361, 43, 112, 343, 507.
Minnzt 90 ára afmælis góð-
templarareglunnar á íslandi.
— P. S.
SUNNUDAGASKÓLI
Akureyrarkirkju er á sunnu-
daginn kemur kl. 10.30 f. h.
Yngri börn eru í kapellunni,
en eldri börnin í kirkjunni.
Öll börn eru velkomin í
sunnudagaskólann. — Sóknar
prestar.
I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 hvet-
ur félaga sína til að koma á
hátíðafund hjá St. ísafold-
Fjallkonan nr. 1 föstudaginn
11. jan. n. k. kl. 20 í Varðborg.
Verum samtaka. — Æ.T.
I.O.G.T. St. Akurlilja nr. 275
hvetur félaga sína til að koma
á hátíðafund sjá St. ísafold-
Fjallkonan nr. 1 föstudaginn
11. jan. n. k. kl. 20 í Varðborg.
Verum samtaka. — Æ.T.
I.O.G.T. St. Ísafold-Fjallkonan
nr. 1 heldur hátíðafund föstu-
daginn 11. þ. m. kl. 20.00 í
félagsheimili templara, Varð-
borg, ög minnist 90 ára af-
mælis síns. Allir góðtemplar-
ar velkomnir.
ÆSKULÝÐSRAÐ
AKUREYRAR vekur
athygli á námskeiðim,
sem auglýst eru á öðr-
um stað hér í blaðinu.
TILKYNNING frá Náttúru-
lækningafélagi Akureyrar.
Þar sem drætti hefur verið
frestað um 1 mánuð í happ-
drætti því sem er í gangi hjá
félaginu, höfum við leyft okk-
ur að senda miða út til fólks
hér í nágrenninu með þeirri
ósk að undirtektir verði eins
góðar og undanfarna mánuði.
Með þökk og ósk um gæfu-
ríkt nýbyrjað ár. — Stjórn
N.L.F.A.
HJÚKRUNARKONUR. Fund-
ur verður í Systraseli mánu-
daginn 14. jan. kl. 20.30. —
Stjórnin.
SKYNDIHAPPDRÆTTI Flug-
björgunarsveitarinnar. Drátt-
ur fór fram 23. desember sl.
Upp komu eftirtalin númer:
3200 Vélsleði.
; 2345 Utanlandsferð.
4380 Utanlandsferð.
933 Sjónvarp.
4458 Útvarp.
2258 Úlpa.
Flugbjörgunarsveitin þakkar
þeim fjölmörgu er studdu
hana í happdrætti þessu, og
óskar landsmönnum öllum
gæfu á nýbyrjuðu ári.
Leikfélag
Akureyrar
Haninn háttprúði
eftir Seon O’Caesy.
Leíkstjóri: David Scott.
F immtudagskvöl'd,
laugardagskvöM og
sunnudagskvöM
kl. 20,30.
Miðasalan opin frá kl.
4—7 e. h. daginn fyrir
sýningu og 4—8,30 sýn-
ingardagana.
O O
Sími 1-10-73.
TRÚLOFUN. 31/12 1973 opin-
beruðu trúlofun sína Sigríður
H. Stefánsdóttir, Eyrarvegi 20
og Tommy Asp Catrineholm,
Svíþjóð.
BRÚÐKAUP. Þann 27. des. sl.
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju brúðhjón-
in ungfrú Eygló Friðriksdótt-
ir skrifstofustúlka og Magnús
Sigfússon bifvélavirkjanemi.
Heimili þeirra er í Eiðsvalla-
götu 7 b, Akureyri.
Þann 29. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband brúðhjón-
in ungfrú Edda Skagfjörð
Árnadóttir starfsstúlka, Helga
magrastræti 4 og Eggert Ólafs
son tækninemi frá Reykjavík.
Heimili þeirra er í Sogavegi
158, Reykjavík.
Þann 29. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju brúðhjónin ung-
frú Hrafnhildur Frímanns-
dóttir og Sigurberg H. Sig-
urðsson vélvirki. Heimili
þeirra er í Hamragerði 17,
Akureyri.
Þann 30. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju brúðhjónin Berg-
ljót Gunnarsdóttir og Vöggur
Jónasson bankastarfsmaður.
Heimili þeirra er að Víðivöll-
um 10, Akureyri.
Þann 1. janúar voru gefin
saman í Akureyrarkirkju
brúðhjónin ungfrú Þorbjörg
Ingvadóttir sjúkraliðanemi,
Löngumýri 22 og Ólafur
Tryggvi Kjartansson raf-
virkjanemi. Pleimili þeirra er
í Spítalavegi 9, Akureyri.
BRÚÐHJÓN: Hinn 25. des. sl.
voru gefin saman í hjónaband
í Akureyrarkirkju ungfrú
Karítas Ragnhildur Sigurðar-
dóttir hjúkrunarkona og
Magnús Jónsson kennari.
Heimili þeirra verður að
Kaplaskjólsvegi 37, Reykjavík
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Ingveldur Jó-
hannesdóttir og Jörundur
Traustason plötusmíðanemi.
Heimili þeirra verður að Gils-
bakkavegi 5, Akureyri.
Hinn 26. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju ungfrú Ragna
Ósk Ragnarsdóttir klínik-
dama og Jóhann Gunnar Jó-
hannsson bifvélavirki. Heimili
þeirra verður að Ránargötu 9,
Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Ilulda
Stefánsdóttir bankaritari og
Þorsteinn Kormákur Helga-
son ketil- og plötusmiður.
Heimili þeirra verður að
Vanabyggð 2 g, Akureyri.
Systkinabrúðkaup: Hinn
29. des. sl. voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju brúðhjónin ungfrú
Ásta Margrét Pálmadóttir
skrifstofustúlka og Jón Gests-
son rafvirkjanemi, og brúð-
hjónin ungfrú Jóhanna Val-
geirsdóttir og Pétur Valgeir
Pálmason sjómaður. Heimili
hinna fyrrnefndu verður að
Helgamagrastræti 11 og hinna
síðarnefndu að Akurgerði 1 a,
Akureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Fríður Leós-
dóttir og Júlíus Fossberg Ara
son húsasmíðanemi. Heimili
þeirra verður að Víðilundi 16,
Akureyri.
Hinn 29. des. sl. voru gefin
saman í hjónaband að Gils-
bakkavegi 13 ungfrú Margrét
Árnadóttir stud. med. og Þór-
ir Sigurðsson menntaskóla-
kennari. Heimili þeirra verð-
ur að Safamýri 61, Reykjavík.
fðnskólinn á Akureyri
Nemendur 1. og 2. bekkjar komi til skráningar
í skólann föstudaginn 18. jan. n. k. kl. 6 síðdegis.
Skipt verður í deiMir og sett fyrir.
Akureyri 8/1 1974.
SIÍÓLASTJÓRI.
óskasí /
Óskurn að ráða bifvélavirkja til starfa nú þegár.
SKÓDAVERKSTÆÐIÐ á Akureyri lif.
Óseyri 8. — Sími 2-25-20.
I
I
&
t
I
I
í-
13*
I
4S
Innilegar þakkir flyt ég hér með vandamönnum,
gömlum sveitungum og öðrum vinum, er minnt-
ust min á sjötugsafmælinu 30. des. s. I.
Óska ylikur öllum góðs á nýbyrjuðu ári.
GESTUR SÆMUNDSSON.
I
f
©
f
9
4
f
EINAR G. JÖHANNSSON,
Laugalandi, %
f
óskar öllum vinum og liunningjum árs og friðar 9
með þakklceti fyrir jólakveðjurnar.
9
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sannið
við andlát, minningarathöfn og jarðarför
HÖNNU JÓNSDÓTTUR
frá Akurbakka, Grenivík.
Vandamenn.
Innilegar þaikkir fyrir auðsýnda sarnúð við and-
lát og jarðarför
STEFANÍU ARNFRÍÐAR
GEORGSDÓTTUR.
Guð blessi ykkur öll.
Vandamenn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarlrug
við andlát og jarðarför
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR,
frá Hlíðarhaga í Eyjafirði.
F. h. vandamanna,
Þórunn E. Björnsdóttir.
Eiginkona mín
ÞÓRA DANÍELSDÓTTIR,
Byggðaveg 101 E, Akureyri,
andaðist fimmtudaginn 3. janúar á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstu-
daginn 11. janúar kl. 13,30.
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda.
Guðinundur Jónatansson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sarnúð og vinar-
hug við fráfall og jarðarför mannsins míns og
föður
EIÐS AÐALSTEINSSONAR,
og sérstakar þakkir til starfsfóiks Rafveitu Akur-
eyrar fyrir vináttu og hjálp.
María Jóelsdóttir,
Kristbjörg Eiðsdóttir.