Dagur - 16.01.1974, Blaðsíða 2

Dagur - 16.01.1974, Blaðsíða 2
2 Timbur til sölu. Uppl. í síma 1-20-33 eítir kl. 19,00. Til sölu Jamaha trommusett mjög fall- egt, sem nýtt. Lágt verð og góðir greiðsl uskilmálar. Uppl. í síma 1-13-07 milli kl. 6—8 alla daga. Til sölu yfirbyggð trilla 3,57 brúttólestir. Uppl. í síma 4-14-23, Húsavík. Nýlegt borðstofuborð til sölu. Uppl. í síma 1-20-80. Tvíburabarnavagn til sölu. Uppl. í síma 2-15-84. Til sölu 4 dekk 650x16 negld og tvö ónegld. Uppl. í síma 2-18-54 á kvöldin. Til sölu lítið notaður miðstöðvarketill 3 ferm. með tilheyrandi búnaði. Uppl. í síma 6-12-52, Dalvík. i Japaö " Kvenskór töpuðust um helgina. Finnandi láti vita í síma 2-21-35. Á mánudagsmorgun tajiaðist í miðbænum prjónapeysa með V-háls- máli í hvítum plast- poka. Finnandi vinsamlegast gefi sig fram í síma 2-15-47. Stór hjólkoppur með gati í rniðju af Bronco ta^iaðist (fundarlaun). Finnandi vinsamlega hringi í síma 1-11-61. Brún flauelstaska, tref- ill, rauðröndótt peysa og fl., tapaðist á gaml- árskvöld í miðbænum. Uppl. í síma 1-14-81. Sala Barnavagn til sölu. UjijjI. í síma 2-15-61. Til sölu vel með farnar barnakojur (frá Króm- húsgögnum). Uppl. í síma 2-27-57. iHúsnæóim Herbergi óskast til leigu æskilegt að fæði fylgi. Uppl. hjá starfsmanna- stjóra. Slippstöðin h. f., sími 2-13-00. Ung stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 1-12-83 milli kl. 7-9 e. h. Ung hjón óska að taka á leigu 2ja herbergja íbúð. Erum reglusöm og barnlaus. Uppl. í síma 4-12-19, Húsavík. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. milli kl. 4—6 á Heimavist MA, sími 1-10-55. Jóhann Isleifsson. Herbergi óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2-12-65. GÓÐ AUGLÝSING GEFUR GÓÐAN ARÐ ■■y.vy'V’V"'""V.,.V.VV.V,,.,.,.,.VA,,AVVAV.V/AV.V,,.V.V,V.V.V.V. ■::: i i i i ■ ■ íí 1 i i íl! V.W.* v.v.v, Móttaka á prjónavörum hetst aftur íuÉginn 17. janúar á sama stað og áður í anddyri samkomusals fiiíiíiiiia UU.ARVERKSMIÐJAN GEFJUN :•■: M ■..■ ■..■ I S; !::: :■■: rm"ura~arm’m~»~u~mrm~m~uammmamammi v.vv.v.v. SKAGFIRÐINIGAFÉLAGSINS verður haldin í Alþýðuhúsinu 26. janúar og hefst kl. 19,30. Miðapantanir í sima 2-13-74 fyrir tuttugasta. Miðasala og borðapantanir (fimmtudag) 24. kl. 8—10 í Alþýðuhúsinu. NEFNDIN. Fjórðungssjúkrahúsið óskar að ráða 2 konur til starfa \ ið sótthreinsun og pökkun á skurðstofu. Vinnutími er 40 klst. á viku, — frá kl. 09,00 til kl. 17,00, mánudaga til föstudaga. Fyrri menntun eða reynsla af álíka starfi á sjúkra- ihúsi er ekki skilyrði fyrir ráðningu. Fullnægjandi kennsla og liandleiðsla verður veitt í byrjun. Starfið samsvarar því sem unnið er á sótthreins- unarmiðstöð á sjúkrahúsi og gert er ráð fyrir að fjölgað verði í þessu starfi þegar nýja sjúkrahús- ið á Akureyri rís af grunni. Upplýsingar veittar í síma 2-21-00 (35) föstudag- inn 18. jan. og mánudaginn 21. jan. kl. 10,00— 12,00. Skíðalyftsn í Hlíðarfjalli verður opin fyrst um sinn frá kl. 13—16,30. Ferðir frá Glerárstöð kl. 13,50 og Iðnskólanum kl. 13,30. Skíðanámskeið fyrir almenning hefjast í næstu viku. Kálfasláfrun Frá og með þriðjudeginum 5. febr. breytist kálfaslátrun og verður alla jjriðjudaga í stað föstudaga þar til annað verður ákveðið. Kálfarnir þurfa að vera komnir ekki seinna en kl. 13,30. SLÁTURHÚS K.E.A. Frá Myndsmiðjunni: Sigurlaug Jóhannesdóttir vefnaðarkennari, held- ur fyrirlestur um mexíkanska list (höggmyndir, vefnað, málverk, veggmyndir) í Myndsmiðjunni miðvikudag 16. janúar kl. 21,00. ALLIR VELKOMNIR. ATH.: Fyrirliugað er að hefja námskeið í list- vefnaði, kennari verður Steinunn Pálsdóttir vefnaðarkennari. Skrifstofa Myndsmiðjunnar Gránufélagsgötu 9, verður framvegis opin á miðvikudögum kl. 17,00 -19,00, sími 1-12-37. SKÓLASTJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.