Dagur - 16.01.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 16.01.1974, Blaðsíða 3
3 F ÁfgreiSslumann Vantar góðan og ábyggilegan afgreiðslumann 20—40 ára í verksmiðju vora. Reglusemi áskilin. Fyrirspurnum ekki.svarað í síma. Súkkulaðiverksmiðjan LINDA Frá HúsmæðraskóEanum Laugalandi í Eyfjafirði Þriðja febrúar n. k. hefst fjögurra mánaða hús- stjórnarnámskeið og tveggja nránaða vefnaðar- námskeið. Fyrsta apríl hefst tveggja nránaða saunranáxn- skeið. Innritun í skólanunr. Sími um Munkaþverá. SKÓLASTJÓRI. Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs Franrsókirarfélagamra á Akureyri verður lialdiinr í Hafnarstræti 90 laug- ardagiirn 19 .janúar kl. 2 e. h. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framboð til bæjarstjórnar. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN. VÖRUHÚS VEFN AÐARV ÖRUDEILD: Marks' and Spencer kjólar D M C sfoppufvinni ••• LIERRADEILD: | NÝ SENDING Kuldaúlpur ALLAR STÆRÐIR ••• ! : SKÓDtelLD ; Döimf og herraskór í ÚRVALI NÝ SENDING Hvífar kven-fréföflur NÝLENDU V ÖRUDEILD Gerisl blóðgjafar NAUÐSYNLEGT ER FYRIR ALLA j AÐ VERA BLÓÐFLOKKAÐIR | Það má teljast samfélagsleg skylda að vera til | reiðu sem blóðgjafi. = Enginn maður veit fyrirfram hvort hann og 1 hans nánustu verða svo heppnir að fylla sveit i blóðgjafa eða hvort hann þarf á slíkri þjónustu 1 að halda frá öðruiu. 1 Gangist því undir hina sjálfsögðu þegnskyldu að i fylla sveit blóðgjafa. I HAFIÐ SAMBAND VÍÐ RANNSÓKN- I ARBEÍLD F. S. A., UM SKRÁNÍNGU | OG FLOKKUN, í SÍMA 22100 ALLA I VIRKA DAGA KL. 8-5. Bændur, Eyjafirði Fyrirhugað er að Ixalda námskeið í véhúningi sauðfjár í næsta mánuði ef næg þátttaka fæst. Þeir sem áhuga hafa snúi sér sem fyrst til ráðu- nauta Búnaðarsambandsins og í síðasta lagí- lyiir 1. febrúar. BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR Til sölu: 4ra herbergja íbúð við Víðilund. . ; 4ra herbergja íbúð við Þórunrtarstræti. 4ra heibergja íbúð við Möðmvallastræti. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNARS SÓLNES hdl., Strandgötu 1, Akureyri. — Sími 2-18-20 — Bílsfjóri óskasf Óskum að ráða bílstjóra til að aka nýjum sendla- bíl. BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR SÍMAR 1-10-74 OG 1-22-74. Ódýru HAGAN skíðin em komin. Stærðir 120—175 cm. N-ý-ir fallegir litir. Orange og hlátt. Skíðastafir í mörgum litum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. ; Bifreiðirr i Til sýnis og sölu á morgun: Range Rover árg. ’72 Volkswagen árg. ,’72, ekinn 16 þús. Taunus 17m árg. ’70, góður bíll. Margir fleiri bílar. BÍLAKAUP, sími 2-16-05, opið 1—6. Til sölu Willys árg. ’55. Uppl. í síma 2-15-93, milli kl. 7—8 á kvöldin. Til sölu Ford Cortina árg. 1970. Ekin 29 þús. km. Sjálfskipt með 1600 vél. Uppl. í síma 2-21-65 eítir kl. 19,00. Til sölu Range Rower, árg. 1972. Uppl. í síma 1-14-13, eftir kl. 18. Mjög vel með farin sendiferðabifreið (Amerísk) árg. 1968 með sæti fyrir 8 farþega til sýnis og sölu að Tryggvabraut 12, sími 2-25-78. Singer Vouge til sölu, með afborgunum. Uppl. í síma 1-20-84 fram að helgi. STEFÁN BJARMAN ÁTTRÆÐUR STEFÁN BJARMAN, Ásvegi 32 á Akureyri, varð áttræður 10. janúar. Hann er Skagfirðingur og maður víðförull á erlendri grund, austan hafs og vestan. Bókmenntamaður mikill og hef- ur á margt lagt gjörfa hönd um. dagana. Hann hefur lengi búið á Akureyri. í tilefni afmælisins langar mig til að þakka margar góðar bækur, er hann hefur snúið á. íslenzku með þeim glæsibrag, sem landskunnur er, og um leið árna ég' honum heilla. E. D. Akureyrartogaramir KALDBAKUR seldi afla sinn í Grimsby 9. janúar, 72 tonn, fyr- ir 5.26 millj. króna. Meðalverð er kr. 73,17 fyrir kílóið. Harðbakur seldi á sama sta'ð 10. janúar, 74 tonn, fyrir 5.4 millj. króna, eða kr, 73,07 fyrir kílóið. Svalbakur seldi í Grimsby 11. janúar, 72.3 tonn, fyrir 5.7 millj, króna, eða kr. 79,38 hvert kíló, sem er hæsta verð á kg, sem íslenzkur togari hefur selt fyrir erlendis til þessa. Sólbakur selur í Englandi í dag, miðvikudag, ca. 130 tonn. j

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.