Dagur - 16.01.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 16.01.1974, Blaðsíða 6
6 I.O.O.F. 2 = 1551188ya = 9—0 □ RÚN 59741167 — 1 Atkv.'. Frl.'. St.'. St.'. 59741187 — VII MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 211, 114, 113, 370, 355. Bílaþjónusta í síma 21045. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíð á sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar nr. 526, 572, 664, 671, 665. Bíl- ferð til kirkjunnar úr Glreár- hverfi kl. 1.30. — P. S. Æ.F.A.K. Spilakvöld verður í kapellunní fimmtudagskvöldið 17. janúar kl. 8.30. Borð- tennis, spil, söngur, leikir og létt gaman. Komið og skemmt ið ykkur og öðrum. Veitingar kr. 30,00. SVALBARÐKIRKJA: Guðs- þjónusta n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Ath. almennur safnað- arfundur í kirkjunni að messu lokinni. — Sóknar- prestur og sóknarnefnd. HJALPRÆÐISIIERINN Fimmtudag kl. 17 Kær- leiksbandið. Kl. 20 æsku lýður. Sunnudag kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20 bæna- samkoma. Kl. 20.30 almenn samkoma. SJÓNARHÆÐ. Samkoma verð- ur n. k. sunnudag kl. 17.00. Sæmundur G. Jóhannesson flytur framhaldsfyrirlestur: Söfnuður Guðs. Unglinga- fundur verður n. k. laugardag kl. 17.00. Verið velkomin. LÍFSORÐ. „Ef þú játar með munni þínum Drottni Jesúm og trúir með hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða (Róm.). — S. G. J. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZÍON: Sunnudaginn 20. jan, Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börh velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Bjarni Guð- leifsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir hjart- anlega velkomnir. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Fundur fimmtu- dag kl. 12.15 á Hótel KEA. I.O.G.T. stúkan fsafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur í félags- heimili templara, Varðborg, fimmtudaginn 17. jan. kl. 8.30 e. h. Vígsla nýliða. Venju leg fundarstörf. Hagnefndar- atriði. — Æ.t. KONUR í Styrktarfélagi van- gefinna á Norðurlandi. Fund- ur verður á Hótel KEA mið- vikudaginn 16. janúar kl. 8.30. Flutt verður fræðierindi. Fjöl mennið. — Stjórnin. ÁRSIIÁTÍÐ IÐJU, félags verk- smiðjufólks, verður haldin að Hótel KEA 2. febrúar kl. 7 e. h. Góð skemmtiatriði. — Nefndin. SÓLARKAFFI Vestfirðinga- félagsins og 10 ára afmæli verður í Alþýðuhúsinu föstu- daginn 25. janúar. LIONSKLÚBB- URINN H Æ N G U R. Fundur á fimmtudag 17. janúar kl. 19 að Hótel KEA. LANDSIIAPPDRÆTTI UMFÍ 1973. Eftirtalin vinnings- númer komu upp: 6435 Vélsleði. 14274 Útvarp og plötu- spilari. 8440 Sjónvarpstæki. 10501 Frystikista, 340 1. 14668 Kæliskápur. 13395 Singer saumavél. 5351 Hrærivél. 6357 Viðleguútbúnaður. 13388 Ryksuga. 11780 Ferðaútvarp. 6373 Veiðitæki. 14999 Myndavél. 12894 Kaffikanna. 11057 Vöflujárn. 11870 Brauðrist. fORÐ DagSINS' ’SÍW Hánda hræddu fólki og hræðslu gjörnu: „Hjarta yðar skelfist ekki, trúið á Guð og trúið á mig.“ Trú e.r sama og traust. Ef ótti sækir að mér, hverfur hann við þessi orð frelsarans, endurtekinn, unz hann fer. — S. G. J. AÐALFUNDUR KFUM T verður haldinn fimmtu- daginn 3.1. janúar kl. 8.30 e. h. í Kristniboðs- húsinu Zion. Venjuleg aðal- fundarstörf. — Stjórnin. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í félagsheimili templara, Varðborg, mánudag inn 21. janúar kl. 9 e. h. Kosn- ing embættismanna, skemmti atriði. — Æ.t. FÉLÖG og félagasamtök á Ak- ureyri er bent á auglýsingu um félagsmálanámskeið á öðrum stað í blaðinu í dag frá Æskulýðsráði ríkisins og Ak- ureyrar. GJAFIR og áheit: — Áheit á Akureyrarkirkju kr. 5.000 frá ÍI. S., kr. 3.000 frá sjómanni og kr. 10.000 frá V. E. — Áheit á Strandarkirkju kr. 300 frá Kristínu Stefánsdótt- ur. — Til minna hungruðu kr. 100 frá dreng, kr. 500 frá Sigríði og Svanhildi, kr. 1.000 frá N. N. og kr. 2.000 frá sjó- manni. — Til nauðstaddra kr. 200 frá móður. — Til kristi- legs skóla á Hólum kr. 1.000 á skírnardegi Davíðs Inga Guðmundssonar. — Til æsku- lýðsstarfs í Hólastifti kr. 500 til minningar um Guðmund biskup góða. — Beztu þakkir. •— Birgir Snæbjörnsson. Síðir kjólar, síð pils, margar gerðir, Blússur. Síðbuxur, terylene. MINJASAFNIÐ á Akureyri er opið á sunnudögum kl. 2—4 e. h. Tekið á móti skólafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 11162 og safn varðar 11272. GÓÐ AUGLÝSING MARKAÐURINN GEFUR GÖÖAN ARÐ Mvinna m Ung stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 2-12-65. Get tekið að mér börn til gæslu fyrri partinn. Uppl. í Lækjargötu 6, uppi. Karlmaður óskar eftir skrifstofuvinnu, vanur. Sími 2-13-75 og 2-14-17. Miðaldra kona óskar eftir léttri vinnu nokkra tíma á dag. Uppl. í síma 2-17-63 eftir kl. 7 á kvöldin. Gerðahverfi II. Vil taka barn í gæslu frá 1—5 e. h. aldur 1—12 mánaða eða 21^—3 ára. Systkin á þessum aldri koma til greina. Uppl. í síma 2-19-80. Barnagæsla! Kona óskast til að gæta sex mánaða drengs frá 1. febrúar. Helst búsett uppi á brekku. Uppl. í síma 2-12-44 milli kl. 9—5 mánudaga til föstudaga. Kona óskast til heimilis- aðstoðar nokkra seinni- parta í viku. Uppl. gefur Kristín Einarsdóttir, sími 2-17-70. Barnagæsla! Tvær 17 ára stúlkur geta tekið að sér að gæta barna á kvöldin um helgar. Vanar börnum. Uppl. í síma 1-19-37 milli kl. 6—9 e. h. Stúlka með gagnfræða- próf óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 2-20-17. Leikfélag Akureyrar Haninn háttprúði Leikstjóri: David Scott. Sýningar miðvikudags-, fimmtudags-, laugar- dags- og sunnudags- kvöld. Aðgöngumiðasala opin frá Ikl. 4-7 e. h. Nú er góð færð um all- ar sveitir og tækifæri til að fara í leikliús. Leikfélag Akureyrar. iKau/l Vil kaupa hrognkelsa- net. Ennfremur vöru- bílasturtur. Sími 1-13-95 kl. 9-14. Vil kaupa opin vélbát 3—4ra tonna. Uppl. á Hótel K.E.A., herbergi 3, sími 2-14-00 frá kl. 8 árd. til 16 síð- degis í dag. Vantar bogaskemmu með T.-járni til niður rifs. (Braggi). Þarf ekki að vera í bænum. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, sími 02. lSkemmtanirt St. Georgsskátar. Þorrablót. Næsti fundur verður mánudaginn 4. febrúar. Þeir sem ætla að mæta hringi í síma 2-15-09 fyrir 27. janúar. Stjórnin. Eldri dansa klúbburinn heldur dansleik : í II Alþýðuhúsinu láugar- daginn 19. jan. kl. 21. Miðasala við inngang- inn. Stjórnin. fyrir þá, sem vilja taka að sér forystu í Æsikulýðs- félögum og forstöðu fyrir félagsmálanámskeið- um verður haldið á .Akureyri og hefst í Gagn- fræðaskólanum föstudaginn 25 janúar kl. 8,30 e. h. og stendur yfir til sunnudagskvölds 27. jan. Námskeið þetta er haldið að tilhlutan Æskulýðs- ráðs ríkisins og Æskulýðsráðs Akureyrar og er ætlað þátttakendum úr Norðlendingafjórðungi. Kennarar: Reynir Karlsson, æskulýðsfulltrúi ríkisins og Sigríður Guðmundsdóttir, skólastjóri. Þátttökutilkynningar skulu sendast Æskulýðs- ráði Akureyrar, Hafnarstræti 100, sími 2-27-22 eða Æskulýðsfulltrúa ríkisins, Menntamálaráðu- neytinu Reykjavík, sírni 2-50-00. ÆSKULÝÐSRÁÐ RÍKISINS ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR 6> 4 I ij/'jth Kt'rn n/'i'm k/~m m /\»»i/r n /i'Timi/ /«/i n/r ö í V..- -C I I •'c & l I I i i Þeim, sem heimsóttu okkur á árinu 1973 og veittu okkur ánœgjustuncLir og sýndu okkur vin- arhug, færum við lmgheilar þakkarkveðjur. Sérstakar þakkir fœrum við Hjálþrœðishernum á Akureyri fyrir boð á jólatrésjagnað og hlýja vin- semd og Leikfélagi Akureyrar fyrir boð á leiksýn- ingu. Rebekkusystrum á Aliureyri og félaginu Berklavörn á Akureyri þölikum við gjafir og vinarþel. Sérhvert lilýtt liandtak er Ijúft og skylt að muna. Lifið heil. SJÚKLINGAR KRISTNESHÆLIS. í I Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- arhug við andlát og jarðarför EGILS GOTTSKÁLKSSONAR, Ægisgötu 6. v •’ Ingibjörg Björnsdóttir, börn, tengdasynir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda santúð, vinarhug og minningargjafir við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, HALLDÓRS FRIÐRIKSSONAR frá Hleiðargarði. Guð blessi ykkur öll. Sigrún Halldórsdótir, Óttar Ketilsson, Sveinbjörn Halldórsson, Guðrún Gísladóttir, Baldur Halldórsson, Magnea Magnúsdóttir, Jóhann Þ. Halldórsson, Auður Eiríksdóttir og börn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.