Dagur - 16.01.1974, Blaðsíða 7
7
AÐALFUNDUR
UNGMENNAFÉLAGSINS DAGSBRÚNAR,
verður haldinn í Þinghúsi Glæsibæjarhrepps
laugardaginn 19. janúar kl. 2 e. h.
Fjölmennið.
STJÓRNIN.
ENSKA-SÆNSKA
Enn er hægt að bæta við nemendum í ensku, barnafloikka og fullorðins
flokka. Nemendum gefst kostur á að þreyta próf upp úr enskuflokk-
um í vor.
Sænska verður kennd í fullorðins flokkum fáist næg’ þátttaka.
Innritun fram á föstudag frá kl. 5—7 s. d. í síma 2-16-62.
OlSAlAl - ÚISAIA!
Útsala liefst miðvikudaginn 16. janúar.
Seldar verður margsikonar fatnaður, barnafatnað-
ur, s\ o sem peysur, buxur, úlpur, kvenbuxur
og margt fleira.
o o
VERZLUNiN ÁSBYRGI
Er með söluumboð fyrir ZETOR dráttarvélar
og öll nýjustu landbúnaðartæki frá Glóbus ih. f.
Varahluta- og viðgerðarþjónusta.
Tek einnig að mér allskonar bíla- og búvéla-
viðgerðir.
GYLFI KETILSSON,
Kaldbaksgötu 7. — Sími 1-12-93.
Framsðknarfólk á Akureyri
r P ■
og i Eyjafiroi
Árshátíð Framsóknarfélaganna verður haldin
laugardaginn 26. janúar 1974 að Hótel K.E.A.
og hefst kl. 19,00 e. h. með sameiginlegu borð-
haldi.
Heiðursgestir: Halldór E. Sigurðsson fjármála-
ráðherra og frú.
Skemmtiatriði.
Dans.
Tekið á móti pöntunum í síma 2-11-80.
Það var uppselt löngu fyrirfram í fyrra og er
fólk hvatt til að panta miða tímanlega.
SKEMMTINEFNDIN.
Afvinna
Starfsstúlkur óskast í Skíðahótelið í Hlíðarfjalli.
Vaktavinna.
Upplýsingar veitir hótelstjóri í síma 2-29-30,
eða 2-17-20.
Ársliátíð
ÞINGEYINGAFÉLAGSINS Á AKUREYRI,
verður haldin að Hótel K.E.A. laugardaginn 19.
O O
janúar 1974 og hefst með borðhakli kl. 19,30.
TIL SKEMMTUNAR:
Ræða, séra Bolli Gústafsson.
Spurningakeppni.
Söngur.
Miðasala í anddyri Hótel K.E.A.' miðvikudaginn
16. og fimmtudaginn 17. janúar kl. 8—10 e. h.
SKEMMTINEFNDIN.
NÁMSFLOKKAR AKUREYRAR
ÍJÐIR TIL SÖLU
Höfum 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu í fjölbýlishúsi
við Tjarnarlund 9 og 11.
Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk með fullfrágenginni
sameign.
VERÐ:
2ja herbergja íbúðir kr. 1.550.000,00
3ja herbergja íbúðir kr. 1.950.000,00
4ra herbergja íbúðir kr. 2.300.000,00
ATHUGIÐ: Eindagi lánsumsókna til Húsnæðismálastjórnar
Ríkisins, er 1. febrúar n. k.
Hverl er hlulverk Byggðasjóðs?
Samkvæmt lögum um Framkvæmdastofnun ríkisins er Byggðasjóður
eign ríkisins og starfar sem hluti af Framkvæmdastofnun ríkisins og lýt-
ur sömu stjórn.
Hlutverk Byggðasjóðs er að stuðla að jafnvægi í byggð landsins með
því að veita fjárhagslegan stuðning til framkvæmda og eflingar at-
vinnulífs með hliðsjón af landshlutaáætlunum og til að bæta að-
stöðu til búsetu í einstökum byggðarlögum og koma í veg fyrir, að
• lífvænlegar byggðir fari í eyði.
Á þeim tveimur árum sem byggðasjóður hefur starfað hafa lánveit-
ingar hans numið eftirtöldum fjárhæðum:
Árið 1972 kr. 480.398.000,00
Árið 1973 kr. 360.412.000,00
Svæði Jrað er lán Byggðasjóðs ná til er frá Akranesi, vestur, norður
og austur um land suður til Þorlákshafnar að báðunr stöðum með-
töldum.
Helstu atvinnugreinar sem lán úr Byggðasjóði eru veitt til eru þessar:
Nýsmíði fiskiskipa, kaup á notuðunr fiskiskipum, endurbætur fiski-
skipa, fiskvinnslustöðvar (hraðfrystihús, saltfiskverkun o. fl.), niður-
suða, fiskmjölsverksmiðjur, framleiðsluiðnaður, þjónustuiðnaður,
sveitarfélög.
Æskilegt er að þau fyrirtæki og einstaklingar senr sækja ætla um lán
úr Byggðasjóði á þessu ári sendi inn umsóknir og nauðsynleg gögn hið
fyrsta.
Allar upplýsingar unr lán og lánskjör Byggðasjóðs eru veittar í skrif-
stofu sjóðsins að Rauðarárstíg 31, Reykjavík, sími 2-51-33.
FRAMKVÆMDASTOFNUN RÍKISINS
- BVGGÐASJÓÐUR -