Dagur


Dagur - 30.01.1974, Qupperneq 6

Dagur - 30.01.1974, Qupperneq 6
6 £ £7 I.O.O.F. 2 = 155218V2 = s.y.m. AKUREYRARPRESTAKALL: Messað verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 35 — 377 — 116 — 290 — 292. Bílaþjónusta í síma 21045 fyrir hádegi sunnu ' dag. — B. S. Æ.F.A.K. Spilakvöld verður í kapellunni fimmtudaginn 31. jan. kl. 20.30. Veitingar kr. 30,00. SJÓNARHÆÐ: Samkoma verð ur n. k. sunnudag kl. 17.00. Unglingafundur verður n. k. laugardag kl. 17.00. Allir I hjartanlega velkomnir, KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 3. febr. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Skugga- myndir. Oll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðu- maður Björgvin Jörgenson. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Miðvikudag kl. 17.00, , barnasamkoma. Kl. 20.30, söng- og hljóm- leikasamkoma. Brigader Odd ! Tellefsen, Brigader Ingibjörg Jónsdóttir, æskulýður syngur. Allir velkomnir. Munið að samkoma er hvert sunnudags- kvöld kl. 20.30. SKRIFSTOFA Áfengisvarnar- nefndar Akureyrar er opin ' alla fimmtudaga kl. 5—7 e. h. í Hótel Varðborg, ÁHEIT á Munkaþverárkirkju: Brynja og Gunnvör kr. 1.600, K. J. kr. 1.000, ónefndur kr. 500, ónefnd kona kr. 2.000, G. J. B. kr. 500. — Beztu þakkir. — Sóknarnefndin. GIMSTEINN: (Jóh. 3. 16.) Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann i trúir glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. — S. G. J. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN þakkar öllum sem veittu að- stoð sína við hinn árlega vetrarfagnað hinn 27. jan. sl. Sérstaklega þökkum við sókn arprestum, söngvurum, hljóm listarmönnum og félögum í Lionsklúbbi Akureyrar, sem fluttu gestina til og frá sam- komustað. — Stjórnin. AKUREYRINGAR. Kaffisala Slysavamafélagskvenna verð- ur sunnudaginn 10. febrúar að Hótel KEA. Félagskonur, vinsamlegast gefið allar brauð. Merkjasala allan dag- inn, en aðalfundurinn verður um kvöldið að Hótel KEA. — Nánar auglýst síðar, — Stjórnin. I.O.G.T. st. Brynja nr. 99. Fund- ur í félagsheimili templara, Varðborg, mánudaginn 4. febrúar kl. 21.00. Venjuleg fundarstörf. Hagnefndar- atriði. — Æ.t. Ný gerð af úlpum, stærðir 36—42. Síðir kjólar. Síð pils og blússur, væntanlegt í þessari viku. MARKAÐIJRINN GJAFIR og áheit. Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri hafa borizt gjafir og áheit: Afmæl- isgjöf frá Sumarrósu Sigur- björnsdóttur kr. 30.000. Frá Steini Jónassyni þakklætis- vottur kr. 10.000. Minningar- I gjöf um Guðmund Karl Pét- ursson yfirlækni frá Sveini Stefánssyni kr. 10.000. Til minningar um Tryggva Ólafs- son frá Gilsá kr. 20.000 frá eiginkonu ,og börnum. Gjöf frá R. G. kr. 2.000. Áheit frá G. G. kr. 500. Gjöf frá N. N. til handlækningadeildar kr. 6.000. Áheit frá N. N. kr. 2.000. Minningargjöf um Lilju Hal- bloub hjúkrunarkonu kr. 9.200. — Beztu þakkir. — Torfi Guðlaugsson. , BRÚÐKAUP. Nýlega voru gef- in saman á Akureyri brúð- hjónin ungfrú Edda Skagfjörð og Eggert Ólafsson. Heimili þeirra verður að Sogavegi 158, Reykjavík. — Ljósmynd: Matthías Ó. Gestsson. BRÚÐHJÓN. Þann 24. janúar sl. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð hjónin Marit Kriiger og ' Martin Max Wilhelm Mayer stöðvarstjóri Flugfélags ís- lands í Osló. Heimili þeirra er Eplehagen 1349, Rykkenn, Noregi. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 31. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosning embættismanna. Eft- ir fund: Leikið Bongóló. — Æ.t. ST. GEORGSSKÁTAR. Þorrablótið hefst n. k. mánudag kl. 19.30. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Opið hús í Laxagötu 5 (húsi Karlakórsins og Lúðrasveitarinnar) n. k. sunnudag 3. febrúar kl. 3—6 e. h. Fjölmennið og drekkið síðdegiskaffið í góð- um félagsskap. Það kostar ekkert. — Félagsmálanefndin. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Árshátíð félagsins verð- ur í'Alþýðuhúsinu laug- ardaginn 2. marz n. k. Minnzt verður jafnframt 15 ára afmælis félagsins, sem var 8. okt. sl. Stjórn Lands- sambands Sjálfsbjargar verð- I ur gestur á árshátíðinni. Allar upplýsingar veittar á skrif- stofu félagsins, sími 21557 og í símum 11916 og 22447. Nán- ar auglýst síðar. GJAFIR. Við guðsþjónustu á sunnudaginn söfnuðust í Ak- ureyrarkirkju kr. 17.500 til hjálpar holdsveikum. — Beztu þakkir fyrir gjafirnar. — P. S. Leikfélag Akureyrar Haninn háttprúði Leikstjóri: David Scott. Sýningar fimmtudags-, Iaugardags- og sunnu- dagskvöld. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 4—7 e. h. Síðustu sýningar. Leikfélag Akureyrar. Atvinna Er með liamrað, litað og ólitað rúðugler. Tek að mér að setja í og tvöfalda rúðugler. Uppl. í síma 2-21-84. Kona óskast til að gæta 5 mánaða barns kl. 1—6. Sími 2-15-64. Barnagæsla! Kona óskast til að gæta eins árs barns í Ytra- þorpi kl. 8—12 f. h. virka daga. Uppl. í síma 2-23-23 eftir hádegi. Einkakennsla! íslenska, danska, enska, þýska, algebra og tölur og mengi. Landsprófs- nemendur sitja fyrir. Eiríkur Kristinsson, Eyrarlandsvegi 14 b, sími 2-18-84. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ BINGO verður næstkomandi sunnudagskvöld klukkan 21. Aðalvinningur verður tveggja v-ikna Mallorka- ferð fyrir einn. Meðal annarra vinninga má nefna Carmen hárrújlur — grill — hárþurrku — djúpsteikingapott — brauðrist o. fl frá Roventa. Ferðaútvarp — Bosh borvél — hljómplötur að eigin vali o. fl. Eorsala aðgöngumiða sama dag kl. 17—19. SJÁLFSTÆÐISHÍISID GJAFIR OG ÁHEIT GJAFIR og áheit til Strandar- kirkju, er afhent hafa verið á afgreiðslu Dags á síðastliðnu ári. Gjafir þessar hafa verið sendar réttum aðila. Frá ónefndum kr. 400, frá N. N. kr. 1.000, frá J. G. kr. 200, frá V. R. kr. 500, frá ónefndri konu kr. 300, frá Þ. J. kr. 700, frá V. og E. kr. 10.000,' frá ónafn greindum kr. 1.000, frá ónefnd- um kr. 2.000, frá Sigrúnu Þor- valdsdóttur kr. 200, frá N. N. kr. 500, frá Kr. R. kr. 500, frá B. B. kr. 1.000, frá G. A. kr. 500, frá gamalli konu kr. 1.000, frá B. Þ. kr. 500, frá S. Bj. kr. 5.000, frá V. G. kr. 600, frá V. R. kr. 500, frá Tryggva Guðmundssyni kr. 1.000, frá A. S. kr. 500, frá Ó. S. kr. 100, frá Á. B. kr. 1.000, frá Kristínu Stefánsdóttur kr. 300, frá Gunnu kr. 1.000, frá N. N. kr. 1.500, frá Þ. B. kr. 100, frá X kr. 200, frá J. G. kr. 100, frá gamalli konu kr. 1.000, frá H. J. kr. 200, frá H. A. kr. 1.500, frá J. S. kr. 200, frá G. F. kr. 100, frá D. Á. kr. 500, frá R. og J. ísafirði kr. 500, frá Ása kr. I. 500, frá ónefndum kr. 400, frá N. N. kr. 250, frá Þ. J. kr. 1.350, frá ónefndum kr. 400, frá N. N. kr. 100, frá N. N. Ólafsfirði kr. 200, frá A. S. kr. 100, frá S. A. kr. 100, frá S. K. kr. 250, frá H. P. kr. 200, frá K. V. kr. 300, frá J. O. kr. 200, frá Ingibjörgu Guðmundsdóttur kr. 1.200, frá J. J. kr. 100, frá A. K. kr. 1.000, frá G. J. kr. 1.000, frá S. G. kr. I. 000, frá K. H. kr. 500, frá N. N. lcr. 500, frá E. E. kr. 3.000, frá P. L. kr. 2.000, frá J. S. kr. 1.000, frá Á. A. B. kr. 2.000, frá 9. maí kr. 1.000, frá L. og Ó. kr. 2.000, frá N. N. kr. 500, frá N. N. kr. 1.000, frá G. G. kr. 500, frá Sig- urði Baldvinssyni kr. 3.000, frá A. A. kr. 500, frá ónefndri sveita konu kr. 1.000, frá N. H. N. kr. 0000, frá J. E. kr. 1.500, frá Lúð- vík Jónssyni kr. 500, frá konu á Dalvík kr. 1.000, frá K. B. kr. 500, frá konu kr. 2.200, frá Jóni Þorvaldssyni kr. 1.000, frá E. S. kr. 500, frá ónefndri kr. 1.000. — Samtals kr. 72.550. □ NÁMSKEIÐ Námskeið í seglbátasmíði haldið í samvinnu við SjóferðaféÍag Akureyrar, hefst í bátaskýlinu við Höfnersbryggju þriðjudaginn 5. febrúar kl. 8,30 e. h. — Kennari: Vilhjálmur Ingi Árnason. Námskeið og kynning á svifflugi haldið í sam- vinnu við Svifflugfélag Akureyrar hefst í Lóni miðvikudaginn 6. febrúar kl. 8,30 e. h. Umsjónarmaður Húnn Snædal. Innritun í síma 2-27-22 og í Gagnfræðaskólanum hjá Magnúsi Aðalbjörnssyni kennara, einnig hjá kennurum námskeiðanna. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR £ $ Alúðarþakkir til allra er gerðu okkur sjötugsaj- ^ * vuelisdaginn minn 17. janúar s.l. ógleymanlegan. ^ # Lifið heil og sæl. t | HERMANN STEFÁNSSON. | *■ © Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför LAUFEYJAR KRISTJÁNSDÓTTUR, Fornhólum. Svanlaug Sigurðardóttir, Sigurgeir Steingrímss., Unnur Sigurðardóttir, Sigurður Stefánsson, Valtýr Kristjánsson, Skúli Sigurðsson, Guðríður Sigurgeirsdóttir, Svavar Sigurðsson, Þórhalla Bragadóttir. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ANTON JÓHANNES LARSEN, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27, þ. m. Jarðað verður að Möðruvöllum í Hörgárdal ’laugardaginn 2. febrúar kl. 2 e. h. Sigurður Júlíus Larsen, Kristján Larsen, Brynhild Larsen, Guðrún Larsen, Aðalsteinn Larsen, Jóhannes Larsen, Kristján Brynjar, Júlíus Már, Eiríkur Kristján.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.