Dagur - 09.03.1974, Blaðsíða 3

Dagur - 09.03.1974, Blaðsíða 3
3 ATVINNA Okkur vantar ungling, pilt eða stúlku í létt störf strax. Skóverksmiðjan Iðunn Símar 2-19-00 og 1-19-38 WAtvinna Fjáröflunardagar Náttúrulækningafélags Akureyrar verða n. k. laugardag, 9. þ. m. og sunnudag 10. þ. m. — Á laugardag er merkjasala. Merkin eru númeruð og út verðttr dreginn einn vin’ningur, flugfar fyrir tvo Akureýri—Reykjavík—Akureyri, gisting fyrir tvo á Hótel Esju í tvær nætur og tveir ntiðar í Þjóðleikhúsið. — Á sunnudaginn verður kaffisala á Hótel KEA. Skemmtiatriði. % Allur ágóðinn rennur í byggingarsjóð Náttúru- lækningafélags Akureyrar. Áfvinna Tvær stúlkur óskast til starfa í brauðgerð vorri. Upplýsingar gefur forstöðumaður brauðgerðar, Jöhann Frankl ín. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 Röskur 15 ára piltur óskar eftir sumarvinnu, gjarnan úti á landi. Talar og skilur þýzku og töluvert í ensku og dönsku. Baldur Ingólfsson sírni 3-53-64. Get bætt við mig bók- haldi og reikningsupp- gjöri fyrirtækja. Nánari upplýsingar veittar í síma 2-22-72. Stúlka óskast til starfa í Gufupressuna, Skipa- götu 12. Fyrirspurnum ekki svarað í síma wHúsnæði Ungan mann vantar herbergi strax. Vinsamlegast hringið í síma 2-26-47 milli kl. 3—5 e. h. í dag og á morgun. Ung stúlka óskar eftir herbergi til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1-12-08 milli kl. 6,30 og 7,30 á kvöldin. HONDA SS 50 árg. 73 til sölu. Snæbjörn, Höskuldsst. ísskápur og tveir stólar til sölu. Uppl. í síma 1-13-65. Lítt notað trommusett til sölu. Uppl. í Radíóbúðinni sími 2-16-30. iiBiiminiiiiniiiiiinn S©rli dagöins! • á íHkurepri; fsími 2 18 40; ;-^ringil) 03; Sfjlustit!.......S SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080 FV kerfið er þvottasamstæða frá verk- smiðjum Frederiksons í Svíþjóð, er hafa árátuga reynslu í gerð véla, sem m. a. eru notaðar til að þvo fiskkassa. Úr þessu kerfi má velja sér samsíæður eftir þörfum, misjafnar að notagildi og mismun- andi dýrar. Þar á meðal er B3K-121 gerðin á myndinni, sem forskolar, sápuþvær og hreinskolar lítil og stór ilát, sem notuö eru i fiskverkun, kjötiðju og mjólkurbúum. Frederiksons þvottavélarnar eru búnar hinu fullkomnasta úðakerfi, sem hreinsar hvern smá-kima ílátanna, og er auk þess sparneyt- ið eins og Skoti á heita vatnið, sem það kalda. Allir hlutar Frederiksons vélanna eru úr ryö- friu stáli eóa ryóvaróir. Findus og Melby Fiskeindusíri sem eru meðal stærstu og þekktustu fiskiðnfyrirtækja i Noregi fela Frederiksons vélum að annast hreinlætiö. Þessi stóru fyrirtæki treysta ekki hverjum sem er til þess trúnaðarsíarfs, enda vita þau öðrum betur, að hreinlæíið er fjöx'egg mat- vælaiðnaðarins. !-64 Hreinlætið er fjöregg fiskiðn rins cog reyndaralErar mat¥æla- framleiðsiu)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.