Dagur - 09.03.1974, Blaðsíða 1

Dagur - 09.03.1974, Blaðsíða 1
Einn fékk níu fonn í nefin Þessa steinmynd gerði Jónas Jakobsson og sýnir h jn eyfirzku Iandnemana, Helga magra og Þórunni konu hans. (Ljósm.: E. D.) Hrísey, 8. marz. Mannlífið geng- ur sinn vanagang. Snjórinn rdinnkar og minnkar með degi hverjum, en ennbá er víða stór- fenni og autt á milli. Þrír bátar róa með net og voru þessir bátar með upp í níu tonn í gær. Einn bátur rær með línu og fékk eitt tonn í fyrri- nött. En svo eru flestir að búa sig undir hrognkelsaveiðina. Veður hefur verið óstillt og er Jcsteinn fékk fyrsfa rauðmagann Húsavík, 8. marz. Fjárhagsáætl- un Húsavíkurkaupstaðar fyrir árið 1974 verður tekin til síðari umræðu og afgreiðslu í næstu viku. Fyrirhugaðar eru miklar framkvæmdir á vegum bæjar- ins, einkum í gatnagerð og hafnarbótum. Kaupfélag Þingeyinga flutti skrifstofustarfsemi sína af ann- arri hæð aðal verzlunarhússins við Garðarsbraut, upp á þriðju hæð 11. febrúar sl. Nýju skrif- stofurnar eru mjög vistlegar og skemmtilegar. Önnur hæðin verður innréttuð fyrir Vefnaðar og fatnaðarverzlun og í þá verzl un verður gengið frá Járn- og glervörudeild á fyrstu hæð. Þar sem nú eru hinar nýju skrif- stofur K. Þ. var áður ýmiskonar starfscmi, svo sem fataverk- smiðjan Fífa, saumastofan Prýði, ljósmyndastofur og tann- læknar. Gæftir hafa verið mjög stirðar fyrir Húsavíkurbáta að undan- fprnu. Alltaf er þó róið þegar fært er og full vinna er í frysti- húsinu þessa dagana. Aðeins er byrjað að leggja hrognkelsanet í sjó, en lítið hef- ur aflazt, enda fenginn friður með netin vegna storma og sjó- gangs. Fyrstur Húsvíkinga til að leggja hrognkelsanet í sjó í vetur var Jósteinn Finnbogason. Hann lagði þrjú net rétt norðan við Húsavíkurhöfða 7. janúar og fékk í þau sjö rauðmaga daginn eftir. Síðan hefur ekki verið hægt að hemja net í sjó. Þ. J. Sauðárkróki, 5. marz. Veður er hlýtt og mikil leysing, svo að svellin eru farin að minnka svo áberandi er. Bændur eru fegnir því, því að þeir óttuðust kal ef svellin lægju lengi. Vatnsflóð til skaða eru ekki cnnþá. Húsmæðraskóli þjóðkirkjunn ar á Löngumýri starfar nú, sem að undanförnu. Nemendur geta valið um dvöl í skólanum hálf- an veturinn, á hálfsvetrar nám- skeiði og einnig allan skóla- tímann. Iiinn 28. fyrra mánaðar bauð skólinn til kvöldverðar um 50 gestum úr héraðinu. Var enginn byrjaður að leggja enn- þá. Nú ætla menn að drepa mikið af grásleppunni, alveg geysilega mikið. En það er nú annað verra, að ekkert heyrist um verð á hrognunum. Hér var í gær jarðsettur Jón Kristinsson rafvirkjameistari, á bezta aldri, nýlega hingað flutt- ur og er mikil eftirsjá að þeim ágæta manni. Stundum fæst selur í þorska- netin, en enginn hefur fengið sel ennþá og sjómenn eru ekk- ert hrifnir af því að fá sel, því hann étur fiskinn úr netunum hjá þeim. Heita vatnið er komið í flest hús í Hrísey. Við kaupum nú ekki meira af olíunni Og sparast þar nokkrar milljónir. Allir fagna heita vatninu, þótt enn sé nokkurt loft í því og þurfti oft að hleypa því af ofnunum. En nú er verið að setja upp skilju, sérstakan útbúnað til að ná loft- inu úr vatninu. Það voru öll ósköp, sem við notuðum af olíu svo að skiptin eru ákaflega góð. Það er alltof lítil vinna fyrir konurnar í frystihúsinu, en karl mennirnir hafa atvinnu, og er þetta því ekki nógu gott hjá okkur. F. F. HIN óvenjulega miklu svellalög eru víða að hverfa. Er þó langt í land að svo verði við Eyja- fjörð, svo mikill var snjórinn hér að þessu sinni. En ríkjandi sunnanátt og nokkur hiti nú að undanförnu minnki kalhættuna með hverjum degi, a. m. k. þá SlÐAN bræður nokkrir, kunnir í sögum, reyndu að bera .sól- skinið inn í bæinn sinn í trogi, hafa aðrir menn og meira kennd ir við tækni og vísindi, gert svipaðar tilraunir, sem enn eru þó skammt á veg komnar, en hraðað eftir föngum vegna orku kreppunnar í heiminum. Og af þá kalt borð, framúrskarandi vel framreitt, af nemendum, með aðstoð kennaranna. Róm- uðu gestir mjög veizluréttina og gerðu þeim að sjálfsögðu hin beztu skil. Allur er skólabragur mjög góður. Skólastýra er froken Margi’ét Jónsdóttir. Nemendur voru 15 fram að áramótum en 11 síðan um áramót. Togararnir afla vel og er mikið að gera í frystihúsunum. Drangey kom með 170 tonn af fiski urn daginn og Flegranesið kom með 60 tonn í gær. G. Ó. Þetta árið er mikið þjóðhátíð- arár og hófust raunar hátíðar- höldin strax eftir áramótin fyr- ir sunnan og vestan. Á öðrum stöðum verða hátíðahöld í sum- ar, vegleg í héruðum og stór- hátíð á Þingvöllum. Þessi hátíða hættu sem nefnd er köfnunar- kal og myndast þegar svell liggja lengi á jörð. Ymsir búlærðir menn halda því fram, að ef jörð frjósi veru- lega þegar svellalög leggjast yf- ir sé kalhætta minni en ella. sömu ástæðu eru virkjunar- möguleikar vindsins nú athug- aðir af meiri áhuga en áður, auk annarra orkugjafa. íslendingar búa við nokkurn vind, heldur lítið sólskin, enga kjarnorku og eru kola- og olíu- lausir. Hins vegar eigum við gnægðir af rennandi vatni, stór fljót mörg og ströng og stærsta jökul álfunnar og félaga hans marga til vatnsmiðlunar. Um 8% af auðvirkjuðu vatnsafli landsins hefur verið notað, en vatnsaflið allt er aðeins brot af jarðhitaorkunni, sem landið er svo auðugt af. Hér á Norðurlandi falla marg ar ár og hér eru líka nokkur háhitasvæði. Vii'kjunarstaðir eru því nær óteljandi í þessum hluta landsins, en þó horfa menn með ugg til raforkuskorts til almennra nota næstu árin, að óbreyttu, en Sunnlendingar virkja til útflutnings. Fyrrverandi ráðamenn i orku málum skildu við Norðlendinga á flæðiskeri í þessu efni. Núver andi valdhafar möi'kuðu nýja stefnu, en virkjanir taka mörg ár, bæði undirbúningur og fram kvæmd og heimamenn hafa á undanförnum árum ekki borið gæfu til samkomulags í virkj- höld eru í tilefni af ellefu alda byggð á íslandi. Fyrir ellefu öld- um hófst sú saga hér á landi, sem miðuð er við landnám Norð manna og fleiri þjóða og til er saga af, allt fram á okkar daga. Sú saga segir meira um upp- runa íslendinga og líf þeirra í landi sínu en nokkur önnur þjóð getur státað af, og sú saga er skrifuð af íslendingum sjálf- um og þykir gersemi í heimi bókmenntanna. Enn í dag geta menn rakið ættir sínar til land- nemanna og skráðar heinúldir segja, hvaðan þeir menn komu og hvar þeir byggðu bæi sína hér á landi. Hinar gömlu sögur voru dýr- mætur arfur allra þelrra kyn- slóða, er á eftir komu, víðfeðm- unarmálum, en ættu nú að hafa lært mikið af reynslunni. Nú liggur fyrir Alþingi frum- varp um 54.000 kw virkjun við Kröflu. Og nú er unnið að því að sameina Norðlendinga í orku- málum, og er það hugsað þann- ig: Stofnuð verði Norðurlands- virkjun, þar sem ríkið eigi helm ing en virkjunaraðilar hér fyrir norðan, svo sem Laxárvirkjun, Skeiðsfossvirkjun og svo fleiri aðilar, hinn helminginn. Stjórn fyrirtækisins yrði væntanlega öll á Norðurlandi, miðað við að ríkið kysi sína stjórnarmenn í þessum landsfjórðungi, og fram HAROLD WILSON, foringi Verkamannaflokksins, hefur nú tekið við stjórnartaumum í Bretlandi, eftir nauman kosn- ingasigur yfir íhaldsflokknum og með hlutleysi minni flokk- anna. Brezku kolanámuverka- mennirnir, 260—280 þúsund manns, voru búnir að vera nokkrar vikur í verkfalli og afleiðingar þess voru þær, að tekin var upp þriggja daga ur fróðleiksbrunnur ættfræði, atvinnuhátta, réttarfars, afreka, illvirkja, trúar og siðvenja — og það sem e. t. v. er mest um vert, sögurnar voru skráðar á því tungumáli, sem þá var talað á Norðurlöndum og aðrir en íslendingar hafa glatað. Til tungu okkar og bókmennta- erfða má svo rekja sjálfstæðið og örar framfarir á síðustu ára- tugum. Þótt nokkrir fræðimenn hafi á síðustu árum keppzt við að minna á hina sagnfræðilega veiku hlekki fornbókmennt- anna, svo að sá þykist mestur, er flesta finnur, og mörgum alþýðumanninum þyki það óþörf iðja og óþjóðleg, eiga (Framhald á blaðsíðu 5) seldi þannig heimamönnum vald sitt um framkvæmdir og rekstur. Væntanlega myndi Fjórðungssambandið, sem nær yfir fyrirhugað svæði, geta unn ið þýðingarmikið sameiningar- starf í þessu efni. Það er sannarlega kominn tími til að láta skætingsumræð- um um raforkumál á Norður- landi lokið, en snúa sér að því í eindrægni að leysa sameigin- legan vanda, t. d. með þessari fyrirhuguðu Norðurlandsvirkj- un, sem myndi eyða hreppa- pólitík og leiða til lausnar á aðkallandi verkefnum, með góðri yfirsýn yfir Norðurland vinnuvika. Atvinnuleysi, óhag- stæður • greiðslujöfnuður og harðar deilur einkenndu þenn- an tíma, þar til Heath sagði af sér og efndi til þingkosninga. Námumennirnir hefja sennilega vinnu á ný eftir helgina með launahækkun, sem jafngildir allt að 30% og er það tvöföld hækkun miðað við það er fyrr- verandi forsætisráðherra bauð. □ Góður skólabragur er á Löngumýri Léisf brúnin á bsndum urlandsvirkjun veruleiki? Síjórnsrskipfs crðin í Breflandi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.