Dagur - 18.05.1974, Page 6

Dagur - 18.05.1974, Page 6
6 MESSAÐ í Akureyrarkirkju á HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- sunnudaginn kemur. Almenn- uðu trúlofun sína Sigríður K. ur bænadagur. Sálmar no. 2, Guðmundsdóttir, Víðilundi 4 7, 338, 337, 523. — P. S. f, og Ólafur Hafberg Sveins- son, Grænugötu 10. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er KVENNASAMBAND Akureyr- opið a sunnudogum kl 2-4 M heldur aðalfund sinn 19. 3. jum verður safmð opið dag- mai , Þingvallastræti 14 kl. 2 pennan manuo. r ra og með h lega kl. 1—3. 6‘ ' I.O.G.T. St. Brynja nr. 99, hef- KÖKUBASAR heldur Skóg- ur fund mánudaginn 20. maí ræktarfélag Tjarnargerðis að n.k. kl. 9 síðd. í félagsheimili Hótel KEA n.k. sunnudag 19. templara, Varðborg. Hag- þ. m. kl. 3 s.d. — Nefndin. nefndaratriði o. fl. — Æ.t. Knaffspyrnuæfingar K. Á. hefjast þriðjudaginn 21. maí og verður æft á þriðjudögum og fimmtudögum, sem hér segir: 6. FLOKKUR KL. 3 E.H. 5. FLOKKUR KL. 4.30 E.H. 4. FLOKKUR KL. 7 E.H. 3. FLOKKUR KL. 8 E.H. Komið og verið með frá byrjun. Æft verður á moldarvellinum fyrst um sinn. KNATTSPYRNUDEILD K.A. KJÓLAEFNI - BLÚSSUEFNI - PILSEFNI - BUXNAEFNI Fjölbreytt úrval og litir. HVÍTT KAKÍ - BÓMULLARJERSEY, einlitt og rósótt - TWEED-EFNI Snið við allra hæfi. TEYJUTVINNI, hvítur og svartur HÁLSFESTAR, tízkulitir PÓSTSENDUM. DÖMUDEILD. - SÍMI 2-28-32. Stuðningsfólk B-lislans, Akureyri Til sölu svefnherbergis- húsgögn, hjónarúm, náttborð, snyrtiborð, 4ra hurða fataskápur. Borðstofuskenkur og sjálfvirk þvottavél. Uppl. í síma 1-16-73. Nýlegur Swallow kerru- vagn til sölu. Uppl. í síma 2-20-46. Til sölu vandað sjón- varp. Uppl. í síma 2-11-45. Vel með faiinn barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 2-10-46. Til sölu nvleg Zetor dráttarvél með ámoksturtækjum. Uppl. í síma 1-17-00. Níu hestafla Aldín vél til sölu. Uppl. í síma 6-17-41. Ungar KÝR til sölu. Uppl. í síma 2-15-19. A-1915, Ford Taunus 17 M árg. 1965 til sölu. Uppl. í síma 1-19-15. Til sölu 3ja tonna trilla. Mjög vel með farin. Uppl. í síma 2-29-89 frá kl. 17-18. wAtvinna Stxílka óskast til að gæta tveggja bama, 2ja og 4ra ára. Sími 2-29-94. Stúlka óskast til að gæta tveggja bama á Sval- barðseyri, 2ja og 5 áxra. Sími 2-12-04. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. •Uppl. í síma 2-15-13 á kvöldin. Láfið skrifstofunni í té upp lýsingar um kjósendur sem ekki verða heima á kjördegi B-LISTINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiimiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Fæst í kaupfélaginu iiiimmiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimimmmiiiiiiiiiiimimniiiiimiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiimi | Sfuðningstólk | B-lisfans, Akureyri | Skrifsfofan er í Hafnar-?:; ! = / jI *; e | slræti 90 | | Símar: 21180, 22480 I 22481 og 22482 | B-LISTINN | iii - immiiiinmmiirimnmiiiiiinmiimimiiminmlmmmiilÉmilmiiiiiiimiimiimmmmimiimmiilinmimiii Byggjum í sumar RAÐHUS við Heiðarlund. Stærð íbúðar 125 fer- métrar og bílskúr. TRÉSMIÐJAN PAN HF. SÍMI 1-22-48 - AKUREYRI. * & Innilegar þakkir sendi ég öllum þeim sem ? © glöddu mig með skeytum, gjöfum og heimsókn- f ^ um, þann 13. maí s. I. f ÞURÍÐUR JÓNSDÓTTIR, S Vopnafirði. Þökkutn innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföð- ur og afa GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, bónda, Helgastöðum Eyjafirði. Sérstaklega þökkum við samúðarskeyti og höfð- inglegar minningargjafir til minningar um hinn látna. Völundur Guðmundsson, Daníel Guðmundsson, Ólöf Ólafsdóttir, sonarbörn og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir til allra þeirra nær og fjær er sýndu samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar föður míns GUNNLAUGS ÞORVALDSSONAR frá Torfnesi, Arnarneshreppi. Soffía Gunnlaugsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát BENEDIKTS SAMÚELSSONAR, Aðalstræti 52, Akureyri. Læknum og hjúkrunarliði lyflæknisdeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri flytjum við sérstalkar þakkir fyrir umhyggju og hjúkrun. Rósa Jóhannesdóttir, Sigríður Daníelsdóttir, Halldór Jakobsson, Elísabet Jóhannsdóttir.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.