Dagur - 08.06.1974, Blaðsíða 7

Dagur - 08.06.1974, Blaðsíða 7
7 Frá kjörstjórn Svarfaða rda Ishrepps Fram hafa komið tveir framboðslistar til hrepps- nefndar í Svarfaðardalslireppi í kosningum þeim sem fram eiga að fara sunnudaginn 30. júní n. k. I . Listi fráfarandi hreppsnefndar og stuðnings manna hennar merktur bókstafnum H. II. Listi borinn fram af 12 kjósendum merktui bókstafnum I. F. li. kjörstjórnar, HJÖRTUR E. ÞÓRARINSSON. Mafráðskona eða matsveinn óskast frá 1. júlí n. k. Upplýsingar hjá forstöðukonu heimilisins. STJÓRN ELLIHEIMILIS AKUREYRAR. Mænusóttarbólusetning fyrir börn á skólaaldri, sem ekki hafa verið bólusett s. 1. firnrn ár, og þá, sem bólusettir voru fyrir ári síðan, fer fram í LÆKNAMIÐSTÖÐ AKUREYRAR dagana 19. 20. og 21. júní, 1974, kl. 17 til 19. Bólusetningin er ókeypis. HEILSUVERNDARSTÖÐ AKUREYRAR. Verkstjórar Orlofsheimilið Vatnsendi verður opnað fyrir fé- laga til orlofsdvalar frá og með 7. júní. Nánari upplýsingar hjá Vatnsendanefnd. VERKSTJÓRAFÉLAG AKUREYRAR. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, athugið! Kærufrestur á kjörskrá vegna alþingiskosning- anna er til 8. júní. Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins í alþing- iskosningunum 30. júní n. k. er beðið að athuga hvort það ér á kjörskrá hér í kjördæminu. Fólk er vinsamlegast beðið að snúa sér til skrif- stofunnar, Hafnarstræti 90, Akureyri, sími 2-11-80, eða annarra trúnaðarmanna flokksins í kjördæminu. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingis- kosninganna hófst mánudaginn 3. júní. — Allt stuðningsfólk Framsóknarflokksins í kjördæm- inu, sem ekki verður heima á kjördegi, 30. júní, er beðið að snúa sér til skrifstofunnar á Akureyri eða trúnaðarmanna flokksins í kjördæminu. Stuðningsfólk athugið, að ekkert atkvæði má tapast í alþingiskosningunum. Sækjum fram til sigurs 30. júní. Hrossaræktarsambandið HAUKUR Á vegum sambandsins verða eftirtaldir stóðhestar í sumar. ÞRISTUR FRÁ HÓLUM undan Glað (404) að Staðarhóli S.-Þing. frá 18. júlí. Umsjónarm. Agnar Kristjánsson Norðunhlíð. GRAMUR FRÁ VATNSLEYSU undan Dreyra (621) að Laugalandi Eyjafirði frá 18. júní. Umsjónarm. Sigurður Snæbjörnsson Höskuldsst. Sami hestur að Stekkjarflötum Eyjafirði frá 19. júlí. Umsjónarm. Gunnlaugur Halldórsson. BLAKKUR FRÁ KVÍABEKK undan Eyfirðing (654) að Laugalandi Eyjafirði frá' 18. júíí. Umsjónann. Sigurður Snæbjörnsson Höskuldsst. FEYKIR FRÁ ÁRNANESI undan Hrafni (583) á Dalvík frá 20. júní. Umsjónarmaður Ingvi Eiríksson. Símar 61401 (í vinnutíma) og 6-11-20. Greiða þarf fyrir hryssurnar þegar komið er tneð þær. Einnig er rnjög áríðandi að allar hryssur verði komnar í hólfin á tilskyldum tíma. STJÓRNIN. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ STÚDENTAR Seldir verða miðar fyrir matargesti dagana 15., 16. og 17. júní í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 10. og miðvikudaginn 12. júní kl. 5—7 e. h. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Fjórðungssjúkrahúsið á Ákureyri vill taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð. Upplýsingar gefur TORFI GUÐLAUGSSON, sími 2-21-00. Sundnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri, hefst í Sundlaug Akur- eyrar 19. júní n. k. Innritun í síma 1-22-60. <$*S*S><S><S><S>3*S*$xSx$xSx$xSx$xSx$x$>$x$x$x$x$x$x$x$x$«$x$«$x$x$x$«SxSx$x$x$«$«$x$*Sx$x$x$x$x$ IKOSNINGASKRIFSTOFA I FRAMSÓKNARFLOKKSINS ! Hafnarstræti 9, Akureyri | er opin fiá kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h. alla daga, fyrst f um sinn. SÍMAR SKRIFSTOFUNNAR ERU: 21180 - 22480 - 22481 - 22482 1 Kosningabaráttan fyrir alþingiskosningarnar er f hafin og em allir, sem ætla að styðja Framsóknar- f flokkinn í þingkosningunum beðnir að hafa sam- f band við skrifstofuna og veita upplýsingar. $^k$>^$>^X»<$X$^<$^K$X$«$X$X$K»^^^44^$«$><$x»<$x^»^<^»<$XÍ^<^ fýmislegtmm Hætt að selja blóm í sumar. Herdís Pálsdóttir, Fornhaga. wBifreiðiri^ Til sölu Taunus 17 M árg. 1959 til niðurrifs. Uppl. í Eyrarvegi 8. Ung hjón sem vinna í Skjaldarvík, vantar 3—4 herbergja íbúð á leigu frá 1. júlí. Tilboð leggist inn á skrifstofu Dags. Herbergi til leigu. Sími 2-17-52. Herbergi óskast á leigu, helst í eða nálægt mið- bænum. Sími 2-12-65. Ungur og reglusamur maður óskar eftir her- bergi í sumar. Uppl. í síma 1-10-67 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungan reglusaman mann vantar herbergi nú þegar. Fyrirfram greiðsla ef 'óskað er. Uppl. í síma 1-10-36. Atvinna____________ Rennismiður vanur al- mennri járnsmíði óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð óskast send á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. júní merkt „Rennismiður". Barngóð kona óskast til að gæta sjö mánaða drengs hálfan eða allan daginn í nokkrar vikur. Uppl. í síma 2-23-13 næstu kvöld milli kl. 8-9. Fundió Svartur kettlingur með hvítar tær og bringu er í óskilum. Sími 2-11-33 eftir kl. 5 á daginn. Vil kaupa lítið kven- reiðhjól. Uppl. í síma 2-15-14.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.