Dagur - 08.08.1974, Síða 6
6
Messað verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sUnnudág kl. 11
f. h. Sálmar: 450 — 299 — 187
—353 — 45. — B. S.
Hálsprestakall. Messað að Hálsi
n. k. sunnudag, 11. ágúst, kl.
2 e. h. — Sóknarprestur.
Brúðlijón. Hinn 6. ágúst voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju u n g f r ú
Gréta Berg Ingólfsdóttir og
Pétur Jóhann Hjartarson.
Heimili þeirra verður að
Stíflu, Akureyri.
„Réttlætið úpphefur lýðinn, en
syndin er þjöðanna skömm.“
Orðskv. 14. 34. Þið, sem viljið
sóma íslenskrar þjóðar sem
mestan, kostið kapps um að
gera það, sem rétt er. — S. G.
Jóh.
Hjálpræðisherinn. —
Sunnudag 11. ágúst kl.
20.30 almennar samkom-
ur. Kaptein Ása Endre-
sen talar. Allir velkomnir.
Kristniboðshúsið Zion. Takið
eftir. Samkoma laugardaginn
10. ágúst kl. 20.30. Ræðumenn
Jóhannes Sigurðsson prentari
og ívar Gamman ritstjóri frá
Noregi. Allir hjartanlega vel-
komnir.
Náttúrugripasafnið er opið dag-
lega kl: 1—3 e. h.
Nonnahús. Opið daglega kl. 2—
4.30 síðdegis. Sími safnvarðar
er 22777. Einnig eru upplýs-
ingar veittar í símum 11574
og 11396.
Minjasafnið er opið alla daga
kl. 1.30 til 5 e. h. Tekið á móti
hópum á öðrum tímum ef
óskað er. Símar 11162 og
11272.
Friðbjarnarhús. — Minjasafn
I.O.G.T., Aðalstræti 66, verð-
2—4 e. h. til ágústloka.
ur opið á sunnudögum frá kl.
Davíðshús er opið daglega kl.
Samkoma votta Jehóva að Þing-
vallastræti 14, 2. hæð. Fyrir-
lestur: Munt þú lifa hina „síð-
ustu“ daga?, sunnudaginn 11.
ágúst kl. 20.00. Allir vel-
komnir.
4—6 e. h.
Matthíasarhúsið er opið daglega
kl. 3.30—5.30 e. h.
Amtsbókasafnið. Opið mánu-
daga—föstudaga frá kl. 1—7
eftir hádegi.
Afgreiðslusfúlka óskast
FRÁ 1. SEPTEMBER.
BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR
Orðsending frá
Hrafnagilsskóla
Þeir nemendur sem tryggja vilja sér skólavist í
3. og 4. bekk skólaárið 1974—1975 eru minntir
á að staðfesta umsóknir sínar fyrir 15. ágúst næst-
komandi.
SKÓLASTJÓRINN.
Til sölu
Stórt hús á Syðri-Brekkunni.
Stórt hús í Innbænum.
6 herbergja einbýlishús í smíðum í Lundunum.
6 herbergja íbúð á Oddeyri.
Tvær íbúðir (3ja og 4ra herbergja) í sama húsi á
Oddeyri.
5 herbergja íbúð á Syðri-Brekkunni.
4 herbergja íbúð á Syðri-Brekkunni.
3 herbergja íbúð við Helgamagrastræti.
3 herbergja íbúð við Asveg.
3 herbergja íbúð við Byggðaveg.
3 herbergja íbúð við Byggðaveg.
3 herbergja íbúð við Spítalaveg.
3 herbergja íbúð við Hafnarstræti.
2 herbergja íbúð í Lundunum.
2 herbergja íbúð ivið Norðurgötu.
RAGNAR STEINBERGSSON hrl.,
Skrifstofan Geislagötu 5, opin daglega kl. 5—7
e. h., sími 1-17-82.
HEIMASÍMAR:
RAGNAR STEINBERGSSON, hrl.,sími 1-14-59
KRISTINN STEINSSON, sölustj. sími 2-25-36
wSala
BOCH-ísskápur til sölu. Uppl. í sírna 1-19-42.
Vélbundið HEY til sölu Uppl. í síma 1-17-00.
Til sölu Ford Junior trillubátavél, þarfnast viðgerðar á gír. Sími 1-17-13 eftir kl. 7 e. h.
KAFARAR! Til sölu 0.8 mm kafara- búningur með hettu. Uppl. í síma 2-22-23 eða 2-15-55.
KÝR til sölu. Uppl. gefur Benedikt Arnbjörnsson Bergsstöðum, sími um Staðarhól.
4ra tonna bátur til sölu. Uppl. eftir kl. 7 á kvöld- in í síma 5-11-84.
HESTUR, 6 vetra til sölu. Stefán Þórðarson, Hvammi, sími um Grenivík.
Til sölu vegna brott- flutnings, svefnsófi, stofuskápur, sjónvarps- tæki sem nýtt og nýr útvarpsfónn. Uppl. í Eiðsvallag. 21.
Vegna brottílutnings eru til sölu húsgögn, enskar bækur, ritvél, ís- skápur, þvottavél, saumavél og píanó, kjól- efni og margt fleira frá 16. ág. í Byggðaveg 122.
Til sölu telpureiðhjól með hjálpardekkjum og bamakeiTa. Uppl. í síma 2-12-75.
BARNAVAGN til sölu, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 2-25-97.
Trillubátur! 31/2 tonna trilla til sölu. Uppl. gefur Páll Hall- dórsson í síma 2-26-97 milli kl. 17-19.
Til sölu burðarrúm, göngugiind, gærufóðr- aður kerrupoki og barnakeiTa. Uppl. í síma 2-16-36 eftir kl. 5 á daginn.
Jeppakerra til sölu og dekkarólur. Sími 2-21-26.
GÓÐ AUGLÝSING
GEFUR GÓÐAN ARÐ
Afvinna
Verkamenn óskast í byggingarvinnu.
SMÁRI H. F.
FURUVÖLLUM 3. - SÍMI 2-12-34.
YOGA
ÞÓR ÞÓRODDSSON fræðári frá Kaliforníu flyt
ur erindi, Réttur skilningur, í Oddeyrarskóla
fimmtudaginn 8. ágúst kl. 20,30.
Kynnir heimspeki og Yogakerfi dl'. Dingle,
upprunnið í Tíbet.
AÐGANGSEYRIR KR. 150,00.
TIL SÓLU:
Efri hæð hússins nr. 13 við Skólastíg, Akureyri.
Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur og 'þrjú
svefnherbergi ásamt stigagangi, eldhúsi, baði og
stórri forstofu. Sérgeymsla er í kjallara og enn-
fremur fylgir hálfur óskiptur kjallari hússins.
Næturhitun.
íbúðin er til sýnis fimmtudag, föstudag og laug-
ardag 8.—10. ágúst n. k., kl. 16—19 daglega.
Tilboðum ber að skila til RAGNARS STEIN-
BERGSSONAR, hrl., eða BRYNJÓLFS
SVEINSSONAR, fyrrv. yfirkennara, fyrir 15.
ágúst 1974.
Allar nánari upplýsingar um íbúðina em gefnar
í síma 1-15-65 eða lögfræðiskrifstofu Ragnars
Steinbergssonar, hrl., sími 1-17-82.
Ollum þeim er sýndu mér vinarhug með heim-
sóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sjötugs-
afmœlinu 30. júli, fœri ég mínar bestu þakkir.
SVEINN TÖMASSON.
Þökkum innilega auðsýnda santúð við andlát og
útför
LÁRUSAR B. HARALDSSONAR,
Lönguhlíð 14. Reykjavík.
Valborg Jónsdóttir, i
börn, tengdabörn, og barnabörn.
Hjartans þakkir til allra sem auðsýndu okikur
samúð og vinarbug við andlát og útför
HALLDÓRS JÓNSSONAR.
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrun-
arkonum lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri fyrir góða umönnun.
Guð blessi ykkur öll.
Elísabet Jónsdóttir, börn, tengdabörn, barna-
börn, barnabarnaböm og aðrir vandamenn.
Alúðar þakkir til allra sem auðsýndu okkur sam-
úð og vináttu við andlát og útför mannsins míns
PÁLS MAGNÚSSONAR ,
Rauðumýri 16.
Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkmnar-
lliði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri góða um-
önnun.
Fyrir hönd vandamanna.
Auður Jónsdóttir.
*
I
1
I
I
I