Dagur - 21.12.1974, Blaðsíða 2

Dagur - 21.12.1974, Blaðsíða 2
V.V/AV.V.W.V.V 2 KVENFÉLA G/Ð BALDURSBRA sendir öllum bcejarbúum bestu óskir um GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT KOMANDI ÁR! með pökk fyrir stuðning til fjáröflunar sem hef- ur gert félagintt klcift að styrkja félagasamtök og gleðja einstaklinga. Okkar bestii óskir um GLEÐILEG JÓL! FARSÆLT NÝTT ÁR! Þökkum góðar móttökur siðastliðið sumar. SKIPSTJÓRI OG SKIPSHÖFN M.S. REGÍNU MARIS. 1 OSKUM AKUREYRINGUM, SYO OG LANDSMÖNNNUM ÖLLUM gleðilegra jóla OG FARSÆLDAR Á NÝJU ÁRI I; MEÐ ÞÖKK FYRIR SAMSTARFIÐ Á ÁRINU í BÆJARSTJÓRN jí AKUREYRAR Í! kr.135 sleppt 'SÍ.AS»' frá áramótum Fjárhæð hverrar kröfu, reiknings eða tékka skal greind og greidd í heilli krónu frá og með 1. janúar 1975. Hækka skal 50 aura eða meira í eina krónu, en 40 aurum og minna skal sleppt. Viðskiptaráðuneytið hefur staðfest þessa breytingu með reglugerð samkvæmt heimild í lögum. Sláttu 10 aura og 50 aura peninga verður hætt. Þrátt fyrir þessa breytingu er heimilt aö hata einingarverð vöru eöa þjónustu í aurum s.s. gengisskráningu, rafmagnsverö og fl. en reikningar eöa kröfur skulu ávallt greiöast i heilum krónum eins og áóur er getió. SEÐLABANKI ÍSLANDS !■■■■■■■! MÖGULEIKI fyrir þig - fyrir SÍBS Nú eru meiri möguleikar en nokkru sinni fyrr á því að hljóta einhvern af hinum veglegu vinningum happdrættis okkar. En það eru ekki aðeins þínir möguleikar til vinnings, sem auk- ast, möguleikar SÍBS til þess að lialda áfram uppbyggingu á Reykjalundi aukast til muna, og þar með aukast einnig mögu- leikar á hjálp fyrir alla þá, sem þurfa á endurhæfingu að halda. Nú eykst • fjöldi vinninga um 1000 og heildarverðmæti vinninga liækkar um rúmlega 55.5 milljónir króna. Lægsti vinningur verður 7000 krónur (var 5000 krónur). Fjiildi 10 þtisund króna vinninga fjórfaldast. Við bætast hundrað 50 þúsund króna vinningar. • Fjöldi 100 þúsund króna vinninga rúmlega þrefaldast (verður 01, var 20). • Fjöldi 200 þúsund króna vinninga rúmlega tvöfaldast {verður 25, var 12). • 500 þúsund króna vinningar verða 12 (voru 11). • Milljón króna vinningar verða 2 (var 1). • Nýstárlegir aukavinningar: Þrír Citroén Ami 8, se« dregnir verða út í júni. Á þessari upptalningu sést að möguleikarnir eru aúkJár, og míðiun kostar aðeins 300 krónur. Dregið verður í fyrsta flokki 10. janúar. HAPPDRÆTTI SÍBS Auknir möguleikar allra 9 9 9 fyrir S/BS ■ ■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■;■■■■)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.