Dagur - 21.12.1974, Blaðsíða 6

Dagur - 21.12.1974, Blaðsíða 6
G Messur, samkomur og hljómleikar í Akureyrar- prestakalli um jól og nýár: Sunnudagur 22. des. Kl. 9 e. h.: Akureyrarkirkju. Aðventu- kvöld á vegum Æskulýðsfélags Akureyrarkirkju. Þorláksmessa, 23. des. Messa í Elliheimili Akureyrar. B. S. Aðfangadagur, 24. des. Kl. 6 e. h.: Akureyrarkirkju. Aftan- söngur. Sálmar: 74, 73, 75, 82. B. S. — Kl. 6 e. h.: Skólahúsið Glerárhverfi. Aftansöngur. Sálmar: 87, 70, 73, 82. P. S. Jóladagur, 25. des. Kl. 2 e. h.: Akureyrarkirkja. Messa. Sálm- ar: 78, 73, 74, 82. P. S. — Kl. 2 e. h.: Lögmannshlíðarkirkja. Messa. Sálmar: 78, 73, 87, 82. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30. B. S. — Kl. 5 e. h.: Messað í Fjórðungssjúkrahúsinu. B. S. 2. jóladagur, 2G. des. Kl. 1.30 e. h.: Barnamessa í Akureyrar- kirkju. Barnakór syngur undir stjórn Birgis Helgasonar og börn aðstoða við flutning mess- unnar. Allir velkomnir. B. S. — Kl. 1.30 e. h.: Barnamessa í skólahúsinu Glerárhverfi. Barna kór syngur undir stjórn Lilju Hallgrímsdóttur. Ennfremur syngur og leikur gítarsveit und ir stjórn Birgis Marinóssonar. Allir velkomnir. P. S. — Kl. 5 e. h.: Messað í Minjasafnskirkju. Sálmar: 73, 93, 87, 82. P. S. 3. jóladagur, 27. des. Kl. 9 e. h.: Jólasöngvakvöld í Akureyrar- kirkju. Tveir kórar syngja: Karlakór Akureyrar undir stjórn Jóns H. Jónssonar og Kirkjukór Akureyrarkirkju undir stjórn Jakobs Tryggva- sonar. Sunnudagur milli jóla og ný- árs, 29. des. Kl. 5 e. h.: Hátíða- tónleikar tveggja lúðrasveita: Lúðrasveit Akureyrar og Lúðra sveit Tónlistarskólans. Stjórn- andi Roar Kvam. Gamlársdagur, 31. des. Kl. 6 e. h.: Aftansöngur í Akureyrar- kirkju. Sálmar; 96, 97, 26, 98. P. S. — Kl. 6 e. h.: Aftansöngur í skólahúsinu Glerárhverfi. Sálmar: 26, 223, 54, 489. B. S. Nýársdagur, 1. jan. Kl. 2 e. h.: Messa í Akureyrarkirkju. Sálm ar: 106, 105, 104, 516. B. S. — Kl. 2 e. h.: Messa í Lögmanns- hlíðarkirkju. Sálmar: 499, 500, 491, 1. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30. P. S. — Kl. 5 e. h.: Messa í Fjórðungssjúkrahús- inu. P. S. Sunnudagur 5. jan. Kl. 2 e. h.: Messa í Akureyrarkirkju. Sálm ar: 108, 111, 505, 110, 96. P. S. — Kl. 5 e. h.: Messa í Elliheimili Akureyrar. P. S. URVALS HVEITI Fæst í kaupfélaginu Kristniboðsliúsið Zíon: Sam- koma jóladag kl. 8.30. Ræðu- maður Jón Viðar Guðlaugs- son. Samkoma á nýársdag kl. 8.30. Ræðumaður Hjalti Huga son. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía, Lundargötu 12. Al- menn samkoma n. k. sunnu- dag kl. 4.30, jóladag kl. 4.30, annan jóladag kl. 4.30, sunnu- dag 29. des. kl. 4.30, gamlárs- dag kl. 8.30 s. d. Samkoma nýárdag kl. 4.30. Margir flytja ávörp og ræður. Allir hjartan lega velkomnir. — Fíladelfía. NeyðarbíIIinn. Þorsteinn Davíðs son kr. 5.000. Lionsklúbbur Akureyrar kr. 250.000. Starfs- fólk á Hótel KEA kr. 6.500. Lionsklúbburinn Hængur kr. 1 300.000. — Með þakklæti. — Guðmundur Blöndal. Stefán Valgeirsson, alþingis- maður, dvelur í Reykjavík um jólin og áramót að þessu sinni. Hann og fjölskylda hans hafa beðið blaðið fyrir jóla- kveðjur og árnaðaróskir norður. Minjagripir fást ennþá. Minja- gripir þjóðhátíðarnefndar Ey- firðinga og Akureyringa fást enn í verslunum á Akureyri og Dalvík. — Hjálpræðisherinn — Hátíðadagskrá. 26. des. kl. 14.00 Jólahátíð sunnu dagaskólans y. d. 26. des. kl. 17.00 Jólahátíð sunnudaga- skólans e. d. — 27. des. kl. 20.30 Hátíðarsamkoma. — 29. des. kl. 15.00 Jólahátíð fyrir aldrað fólk og Heimila- sambandið í Alþýðuhúsinu. — 31. des. kl. 23.00 Áramótasam- koma. — 1. jan. kl. 17.00 Há- tíðarsamkoma. — 2. jan. kl. 16.00 Jólahátíð Kærleiks- bandsins. 2. jan. kl. 20.00 Jóla hátíð Æskulýðsfélagsins. — 3. jan. kl. 20.30 Norræn jóla- hátíð. — 4. jan. kl. 16.00 Jóla- hátíð fyrir börn, aðg. kr. 50. 4. jan. kl. 20.30 Jálahátíð fyrir Hermenn. — 5. jan. kl. 20.30 Almenn samkoma. Allir vel- komnir. — Við óskum öllum vinum og félögum gleðilegra jóla og blessunarríks nýárs. — Áse Endresen, kaptein og Hildur K. Stavenes, löytnant. Gleðileg jól! Farscelt nýtt dr! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Trésmiðjan Reynir. Allir taka myndir um jól og áramót. Við seljum Gleðileg jól! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin á árinu. Almennar iryggingar. Sala Til sölu vaxbassa magn- ari, 2 hátalar og bassa- gítar, ennfremur 12 strengja kassagítar. Uppl. í Byggðaveg 119 rnilli kl. 18-20. Ný 12 laga liljómplata með Fíladelfíukórnum í Reykjavík, er til sölu í Oddeyrargötu 11, sími 2-10-64. % n W n w P\ y n y n V Agía, Fuji og Kodak-filmur Fyrir þá, sem vilja hafa reykelsisilm um jólin, höfum við reykelsistoppa og stangir í úrvali. Gleðileg jól! Þökkurn viðskiptin á áriniu, sem er að líða. PEDRO-myndir HAFNARSTRÆTI 98. u m ú ú k 4 % i : i . i I LÓN 1 LON Náttúrugripasafnið verður lok- að vegna innréttinga og flutn- ings fram yfir áramót. Nonnahúsið verður opið 15. des. kl. 3—5. Afhentar pantaðar bækur. Sími safnvarðar er 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Amtsbókasafnið. Opið mánud.— föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- daga kl. 10 f. h. — 4 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. Dansleikur á annan jóladag 26/12 frá kl. 9—1. Aðgangur kr. 400. Hljómsveitin NAZZ leikur fyrir dansi. -K -K ★ Diskótek laugardaginn 28/12 frá kl. 9—2. Aðgangur kr. 150. Allir sem fæddir eru 1960 og eldri velkomnir á skemmtanirnar. -K -K ★ Diskótek sunnudaginn 29/12 frá kl. 9—11,30. Aðgangur kr. 100. Þetta er fyrir þá sem eru fæddir 1961 og eldri. 't ? ? ? O 4- ■3 ■r ? I i t Erum að taka upp landsins besta og fallegasta úrval af keramikvörum Verðið ótrúlega hagstætt Komið öll í LÓN, því þar er alltaf fjör. | Gleðileg jól og I T bestu nýársóskir j LÓN t LÓN I v -v * f & __ i I I 4- S> -1 i s i Aðalskriístofa vor verður lokuð fimmtudag og föstudag 2 og 3. janúar, vegna áramótauppgjörs. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA t § UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR | senclir félagsmönnum sinum svo og öðrum lands- <3 mönum beslu óslúr um -A GLEÐILEG JÓL | OG FARSÆLT NÝTT ÁR | 5 með þökk fyrir það liðna. ? | f i í- t Vinum minum og venslafólki, sem heiðruðu mig ? § á margan hátt á áttrœðisafmœli mínu sendi ég ? hér með minár innilegustu þakkir. t ^ Drottinn blessi ykkur öll. ^ 6 KRISTJÁN HELGASON, f * Munkaþverárstræti 14. ? I f

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.