Dagur - 21.12.1974, Blaðsíða 3
r
3
- Hreggbarin fjöll . .
(Framhald af blaðsíðu 8)
Þó að þessar síðustu sögur
Þórleifs séu í ýmsu tilliti fjöl-
breytilegri að efni en margar
fyrri bækur hans og taki bæði
til nýs tíma og gamals, mun þó
ættarmót þeirra flestum áuð-
rakið. Víða bregður þar fyrir
sterkum og minnisstæðum
manngerðum, sem langa ævi
bera þunga örlagabyrði í ein-
semd hjarta síns (Fylgdarmað-
ur, Vegurinn yfir heiðina o. fl.
sögurj. Ef til vill er það samt
höfuðeinkenni sagnanna, hversu
þráður þeirra er jafnan órof-
inn, þó að ósjaldan greiðist ekki
úr honum til fulls fyrr en undir
sögulok.
Hreggbarin fjöll er 162 bls.
í allstóru broti. Ottó Ólafsson
teiknaði kápu bókarinnar, en
ísafoldarprentsmiðja sá um
setningu, prentun og bókband.
SCALEXTRIC
bílabrautirnar, sem
beðið hefur verið eftir,
koma með fyrstu
flugiferð. — 2 stærðir.
Straumbreytar
og aukahlutir.
Leikfangamarkaðurinn
Hafnarstræti 96.
. Til jólagjafa!
Dömujakkar,
stærðir -12—48.
Rósóttar angórapeysur
maroir litir.
; O .
Dömublússur,
rnjög fjölbr. úrval.
VERZLUNIN DRÍFA
SÍMI 2-35-21.
PEYSUR!
Falleg PEYSA er
kærkomin jólagjöf.
VERZLUNIN DRlFA
SÍMI 2-35-21.
Lyklakippa gleymdist í
Lyfjabúð eða böggla-
póststofunni.
Skilist á Lögreglustöð-
ina. Fundarlaun.
Fæst í kaupfélaginu
Minjagripir
þjóðhátíðarnefnda
Akureyrar og Eyjaf jarðarsýslu
fást enn í eftirtöldum verslunum:
Bókabuðinni Huld.
Kaupfélagi Eyfirðinga, Akureyri og Dalvík.
Blómabúðinni Laufás.
Oskabúðinni.
1» J Ó DH ÁT í DARXEFN DIRN AR.
K. A. K. A«
Jólðfrésfagnaður
Knattspyrnufélags Akureyar verður í Sjálfstæðis-
húsinu annan jóladag kl. 3 e. h.
Miðasala kl. 10—12 f. h. sama dag
og við innganginn.
K. A. K. A.
Ibúð óskast
Héraðslæknisembættið á Akureyri óskar að taka
íbúð á leigu fyrir lækni frá 1. janúar n. k.
Upplýsingar í símum 1-12-84 og 2-37-01.
ÓLAFUR HERGILL ODDSSON, læknir.
Dansleikur
verður í Félagsheimili Glæsibæjarhrepps föstu-
daginn 27. desember.
Hljómsveit Páhna Stefánssonar leikur frá kl. 9.
NEFNDIN.
Afgreiðslustúlka óskast
Á MATSTOFUNA. - Vaktavinna.
Nánari upplýsingar veitir hótelstjórinn.
HÓTEL K.E.A.
Toyota gæði í prjónavél
TOYOTA prjónavélin er framleidd samkvæmt
gæðastaðli TOYOTA verksmiðjanna
EIGUM TOYOTA PRJÓNAVÉLAR FYRIRLIGGJANDI
B. Sigurðsson
Höfðatúni 2, Reykjavík. - Símar: 2-27-16 - 2-51-11.
Hún er sterk:
• Nálaborð TOYOTA prjónavélarinnar er byggt úr
ryðfríu stáli. Ekkert plast eða ál, sem slitnar og
orsakar ónákvæmni í prjóni.
• Nálastýringar og nálafærslur í sleða eru úr þykku
stáli.
• Festingar eru úr þykku stáli til að festa vélina á
. hvaða borð sem er.
• TOYOTA prjónavélin prjónar bæði slétt og brugð-
ið, einnig ofið munstur.
• TOYOTA prjónavélin prjónar eftir munsturfilm-
um, sem færast í gegnum vélina og stýra nálunum
í öllu útprjóni, einlitn, tvílitu og gataprjóni.
• TOYOTA prjónavélin hefur innbyggt Zig-Zag, sem
gefur möguleika á skekktu munstri bæði í einföldu
og tveggja lita prjóni. Ath. Þetta er einsdæmi á ein-
földu nálaborði.
• Með TOYOTA prjónavélinni er hægt að fá snið-
reikni. Þá er sniðið teiknað upp og síðan segir vél-
in til um hvenær á að taka úr eða auka í.
• TOYOTA prjónavélin prjónar í hring og hún
prjónar líka úr LOPA.
Hún er lipur
• Sniðreiknirinn festist með tveim klemmum og teng-
ist með aðeins einni sveif.
• Brugðningskantur festist aðeins með tveim skrúf-
um við aðalvélina.
• Léttur málmkassi, klæddur plasti, er utan um vél-
ina. Þegar vélin er ekki í notkun er kassinn smekk-
leg taska utan um hana.
Hún er til í allt: