Dagur


Dagur - 22.01.1975, Qupperneq 6

Dagur - 22.01.1975, Qupperneq 6
6 I.O.O.F. Rb. 2 1241228!4 I.O.O.F. 2 — 155240181/2 — II I □ RÚN 59751226 = 3 Messað verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 5 e.h. (Athugið breyttan messu- tíma). Sálmar: 186, 342, 207, 291, 317. — B. S. Akureyrarkirkja opin á mánu- dögum, þriðjudögum og föstu dögum kl. 6—7.30 fyrir þá sem vilja eiga hljóðar stundir. ; — Æ.F.A.K. Frá Sjálfsbjörg. Spiluð verður félagsvist í Al- þýðuhúsinu n. k. fimmtu dag 23. þ. m. kl. 8.30 síð- degis. Fjölmennið stund víslega. — Nefndin. Fíladelfía, Lundargötu 12. — Sunnudagaskóli hvern sunnu- dag kl. 11 f. h. Öll börn hjart- anlega velkomin. Vakningar- samkoma hvern sunnudag kl. 4.30 síðd. Ræður, vitnisburð- ir, söngur og mússík. Allir hjartanlega velkomnir. -— Æ.F.A.K. Fundur verð ur haldinn í kapellunni fimmtudagskvöldið 23. janúar. Munið árgjald- Stjórnin. Kirkjudagur Lögmannshlíðar- sóknar verður n. k. sunnudag og hefst með guðsþjónustu í Glerárskólanum kl. 2. Að messu lokinni verður kaffi- sala og samkoma eins og sagt hefir verið frá í blöðum. Allir velkomnir. — Prestarnir og sóknarnefnd. Til kvíðafullra. Varpa áhyggj- um þínum á drottinn. Hann mun bera umhyggju fyrir þér. Hugleiðið þetta. — Sæm. G. Jóh. Sanikoma votta Jehóva að Þing- vallastræti 14, 2. hæð, sunnu- daginn 26. janúar kl. 16.00. Fyrirlestur: Umheimurinn ber Guði vitni. Allir vel- komnir. S u n n u dagaskóli Akureyrar- kirkju er á sunnudaginn kl. 11. Eldri börn í kirkjunni og yngri börn undir skóla- skyldu í kapellunni. Öll börn velkomin. — Sóknarprestar. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudag 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. Bræðrakvöld. Mikil og góð skemmtiatriði. Opinn fundur. — Æ.t. Aðalfundur K. F. U. M. verður af sérstökum ástæðum á heimili for- manns, Grænumýri 15, fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundar störf. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 26. jan. Sunnudaga- skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Bjarni Guðleifs- son. Allir hjartanlega vel- komnir. — Hjálpræðisherinn — étVuÍjs Munið samkomuna n. k. sunnudag kl. 5 e. h. Bogi hSfectíZ' Pétursson kynnir þar starf Gídíonfélagsins og sam- skot verða tekin upp til starfs þess. Allir hjartanlega vel- komnir. Börn! Förum öll á sunnudagaskóla Hjálpræðis- hersins næsta sunnudag kl. 2. Á fimmtudag kl. 5 er Kær- leiksbandið og æskulýðsfund- ur sama kvöld kl. 8. Konur! Heimilasambandið mánudag kl. 4. Allar konur velkomnar. Frá ’Sjálfsbjörg. Árs- hátíð félagsins er fyrir- ÆJI huguð laugardaginn 1. mn-l febrúar n. k. að Laxa- ~-í3 götu 5. Ætlunin er að allir hafi með sér þorramat. Áríðandi að félagar og gestir tilkynni þátttöku sem allra fyrst. Allar upplýsingar veitt- ar í símum 21557, 22147, 23333. Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu félagsins. — Félags málanefnd. Aðalfundur Ungmennafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn sunnudaginn 26. jan. kl. 8.30 e. h. í félagsheimili Glæsi- bæjarhrepps. Áríðandi að all- ir mæti. — Stjórnin. Kvenfélagið Hlíf heldur aðal- fund laugardaginn 25. janúar kl. 3 e h. í Amaróhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. — Stjórnin. Lionsklúbbur Akureyr- ;-r\ ar. Fundur fimmtudag- inn 23. þ. m. kl. 12 í Sjálf stæðishúsinu. Hörpukonur! Fundur verður í Laxagötu 5 miðvikudagskvöld 22. jan. kl. 9. Mætið vel. — Stjórnin. K i w a n i s klúbburinn Kaldbakur. Fundur að Hótel KEA fimmtudag kl. 7.15 e. h. Náttúrugripasafnið er lokað vegna flutnings. Nonnahúsið verður opið 15. des. kl. 3—5. Afhentar pantaðar bækur. Sími safnvarðar er 22777. Minjasafnið á Akureyri er lokað vegna byggingarframkvæmda. Þó verður tekið á móti ferða- fólki og skólafólki eftir sam- komulagi við safnvörð. Sími safnsins er 11162 og safn- varðar 11272. Amtsbókasafnið. Opið mánud.— föstud. kl. 1—7 e. h. Laugar- daga kL 10 f. h. — 4 e. h. Sunnudaga kl. 1—4 e. h. í fatasöfnuninni bárust nær þrjú tonn af fatnaði og um 300.000 kr. Nafn gefenda er ekki hægt að geta, en öllum þessum eru færðar innileg- ustu þakkir. Einum bögglin- um fylgdi eftirfarandi vísa: Við búum við frið í föðurlandsranni þótt fyrning sé eydd. En skýli þetta einhverjum skjálfandi manni er skuldin þúsundfalt greidd. — Safnaðarráð. Gjafir og áheit: — Til Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. Mar- grét Bjamadóttir kr. 1.000, Jón Bjarnason kr. 2.000, Guð- rún Jónsdóttir Kringlumýri 6 kr. 1.000, Geir og Ragnheiður kr. 1.000, fjölskyldan Odda- götu 11 kr. 10.000, N. N. kr. 1.000, S. og G. kr. 1.000. — Til barna í Neskaupstað frá börn um á Akureyri kr. 5.000, N. N. kr. 5.000. — Sama til ekkna á ísafirði kr. 2.000, J. K. kr. 2.000, Þ. J. kr. 1.000, Bima og Þóroddur kr. 2.000. — Til Bangladesh kr. 5.000 frá Þ. D. — Áheit á Akureyrarkirkju kr. 500 frá G. G. — Og á Strandarkirkju kr. 400 frá N. N. — Gefendum öllum sendi ég innilegusttu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. Snjóflóðasöfnunin. — N. N. kr. 2.000, Esso Nestins.f. kr. 5.000, gömul kona kr. 1.000, L. H. kr. 5.000, gömul kona kr. 300, Jóhannes Sigurðsson og frú kr. 5.000, skell Jónsson kr. 5.000, Þorsteinn Davíðsson kr. 15.000, Ingólfur Árnason kr. 5.000, Eiríkur Sigurðsson kr. 5.000, Guðmundur Jóhanns- son kr. 2.000, Jón Þórarins- son kr. 5.000. — Með þakk- læti. — Guðm. Blöndal. Áheit á Strandarkirkju. — Á afgreiðslu blaðsins hafa borist eftirtalin áheit á Strandar- kirkju árið 1974: Frá ónefndri konu kr. 500, frá A. J. kr. 500, frá gamalli konu kr. 2.000, frá V. G. kr. 600, frá ónefndri konu kr. 300, gamalt áheit með vöxtum kr. 3.500, frá Heiðu kr, 1.000, frá E. G. kr. 3.000, frá K. K. kr. 500, frá G. og H. Dalvík kr. 200, frá B. Dalvík kr. 200, frá ánefndum kr. 1.000, frá N. N. kr. 3.000, frá sex stúlkum kr. 3.000, frá S. S. kr. 500, frá í. Á. kr. 1.000, frá G. B. kr. 1.000, frá J. S. kr. I. 000, frá konu kr. 500, tveir vinnufélagar kr. 2.000, frá N. N. kr. 500, frá K. H. kr. 2.500, frá R. Þ. kr. 1.000, frá J. G. kr. 500, frá S. S. kr. 1.000, frá Þ. F. kr. 500, fr: J. G. kr. 1.200. — Samtals krónur 32.500. — Fé þetta hefur nú þegar verið afhent viðkom- andi aðilum. Hjálparsveit skáta. Fundur í Hvammi n. k. fimmtudag kl. 8. — Stjórnin. Leikfélag Akureyrar. Allra síðustu sýningar á „MATTHÍASP4 fimmtudagskv. kl. 20,30 og sunnudagskvöld kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá og með miðvikudegi kl. 4—6 e. h. og einnig frá kl. 19,30 sýningar- dagana. Sími 1-10-73. Aldraðir á Akureyri Leikfélag Akureyrar og Félagsmálastofnun Ak- ureyrarbæjar bjóða öldruðu fólki á Akureyri að sjá sýningu Leiklelagsins, ,,Mattbíasarkivöld“ endurgjaldslaust fimmtudag 23. og sunnudag 26. janúar n. k. Sýning hefst kl. 8,30 í Samkomuhúsine og getur fólk valið um, bvort kvöldið það fer. Aðgöngumiða ber að vitja miðvikudag og fimmtudag kl. 4—6 vegna fimmtudags- eða sunnudagssýninga og laugardag og sunnudag á sama tíma vegna sunnudagssýningarinnar. Aðgöngumiðar verða síðan afbentir þá, ellegar samkvæmt umtali í síma 1-10-73, ef fólk kemst ekki til að taka miðana á áður nefndum tímum. LEIKFÉLAG AKUREYRAR, FÉLAGSMÁLASTOFNUN AKUREYRAR. AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 Til sölu sambyggt stereo kasettusegulband og útvarp. Uppl. í síma 2-30-47 eftir kl. 5 á daginn. Til sölu Johnson snjó- sleði 21 ha. Uppl. í síma 2-28-10 milli kl. 7 og 8 e. h. Höfum til sölu vel með farin húsgögn að venju. Þar á rneðal borðstofu- borð með renndum fót- um. Tökum vel með far- in húsgögn í urnboðs- sölu. BÍLA- OG HÚS- MUNAMIÐLUNIN Hafnarstræti 88, sími 2-39-12. Til sölu vel með farin Husqvama eldavéla- samstæða. Uppl. í síma 2-37-45. FRÁ BRUNABÓTAFÉLAGI ÍSLANDS Dráttarvextir em að falla á iðgjöld fasteigna. Vinsamlegast gerið skil, og komist bjá auka- kostnaði. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS AKUREYRARUMBOÐ. Faðir okkar, BJÖRN SIGMUNDSSON, Munkaþverárstræti 4, Akureyri, andaðist að heimili sínu laugardaginn 18. janúar. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 25. janúar klukkan hálftvö. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast bans, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið. Anna Bjömsdóttir, Sigmundur Bjömsson, Finnur Björnsson, Víkingur Björnsson. 4

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.