Dagur - 29.01.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 29.01.1975, Blaðsíða 3
3 SNJÓÞOTUR Ný sending. Glæsilegt úrval af Matchbox-bílum, vinnutækjum og flugvélum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. ÚTSALA - (ITSALA Útsalan er bafin, gerið kjarakaup! Kápur og loðfóðraðir jakkar frá kr. 2,000, barnaúlpur kr. 1,500, peysur kr. 300, blússnr kr. 100, bolir kr. 200, handklæði kr. 130, barna- ■fatnaður, nærfatnaður og m. m. fl. — Mjög ódýrt, KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR SLÉTT FLAUEL nýkomið. PARLEYGARN 4 gerðir. Amar o DÖMUDEILD SÍMI 2-28-32. Lögfræði og fast- eignaskrifstofan Ráðhústorgi 1, sími 2-22-60. TIL SÖLU: Tvö einbýlishús, sem seld verða fokheld og af- bent í sumar. Stórt einbýiishús á Suður-brekku. 3ja herbergja íbúð \ið Ih'ðilund. Aðrar íb.úðir víðsvegar utn bæinn. Steindór Gunnarsson, lögfræðingur. Rýmingarsala Mikið úrval af góðum efnum á niðursettu verði næstu daga. VERZLUNIN SKEMMAN IGNIS heimilistæki fyrirliggjandi. XGNIS-verð. IGNIS-gæði. IGNI S-þ j ónu s ta. RAFTÆKNI Geislagötu 1 og Óseyri 6, Akureyri. Sími 1-12-23. ATYINNA Vélstjóra og einn liáseta vantar á góðan netabát sem er að hefja veiðar nú þegar frá Rili. UPPLÝSINGAR í SÍMA 2-34-05 OG 6-14-17. Laiis staða BRÉFBERA vantar strax. PÓSTST0FAN, Akureyri ÍBÚÐIR Höfum nú til sölu íbúðir í raðhúsi við Heiðar- lund 3. íbúðirnar seljast í fokheldu ástandi og verða lausar til afhendingar í haust. Upplýsingar í síma 2-21-60, en eftir kl. 19 hjá Sævari Jónatanssyni, í sírna 1-13-00, eða Stefáni Ólafssyni, í síma 2-25-59. ÞINUR S. F. ESSO-STÖÐIN TRYGGYABRAUT AUGLÝSIR: SNJÓKEÐJUR og KEÐJUHLUTIR, mikið úrval. GADDAKEÐJUR fyrir vörubíla nýkomnar. PLASTBAKKAR á gólf, margar gerðir. Ljóskastarar, 2 gerðir. MEGRUNARTÖFLUR KOMNAR AFTUR MATYÖRUDEILD SNJÓTÖNN fyrir jeppabifreið, ónotuð, til sölu. Uppl. í síma 2-17-15. Tilkynning frá Sparisjóði Svalbarðssfrandar r j i j Frá 1. febrúar n.' k. verður afgreiðsla sparisjóðsins í verslunarhúsi K.S.Þ., Svalbarðseyri. Sjóðurinn verður opin á mánudögum og föstudögum kl. 13—16. STJÓRNIN. verður haldin að Hótel K.F..A. föstudaginn 31. janúar n..k. og hefst kl. 7,00 e. h. með borðhaldi Gestnr hátíðarinnar verður Vilhjálmur Hjálm- arsson menntamálaráðherra Dagskrá: Avarp, Vilhjálmur Hjalmarsson, menntamálaráðherra. Gamanvísur. Kristján Einarsson, skáld fiá Ðjúpalæk, les upp. Danssýning. Aðgöngumiðasala og pantanir á skrifstofu Fram- sóknarflokksins Halnarstræti 90, kl. 2,00—6,00, sírni 2-11-80. STJÓRNIR FRAMSÓKNARFÉLAGANNA. Píanóslillingar og viðgerðir Verð á Akureyri fyrstu vikuna í febrúar. Pöntunúm veitt móttáka i sírna 2-11-32. LEIFUR H. MAGNÚSSON HLJÓÐFÆRASMIÐUR. YOGA (Hatha) Tveggja mánaða námskeið í YOGA fyrir karla og konur, hefst á Akureyri 3. febrúar. Leiðbeinandi H. DEJAK. Verð kr. 4.000,00. Upplýsingar í síma 2-36-25 kl. 19—21 miðvikudag og fimmtudag. Vilhjálmur Ingi Ámason, Skarðshlíð 2 D. Jarðýta til sölu Tilboð óskast í jarðýtu TD—8D árgerð 1972. ;Eign Ræktunarfélags Arnarnes- og Arskógs- hreppa. Nánari uppl. veitir SIGFÚS ÞORSTEINSSON, Rauðuvík, sími um Dalvík. Vélbátur til sölu V/B JÖHANNA KRISTÍN 1\ H. 51 sem er 10 tonna súðbyrðingur er til sölu. í bátnum er 86 ha Ford Parsons vél með vökva- gír, Sirnrad dýptarmæli m. m. Nánari upplýsingar gefa: AUÐUNN BENE- DIKSSON, Kópaskeii, sími 5-21-50 og JÓN SAMÚELSSON, Akureyri, sími 2-30-58.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.