Dagur - 29.01.1975, Blaðsíða 6

Dagur - 29.01.1975, Blaðsíða 6
Tapað Kvenúr, gulllitað, tapað- ist sl. sunnudagskvöld í Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 á sunnudaginn. Biblíudagur- inn. Sálmar nr. 295, 300, 302, 369, 526. Kiwanisfélagar ann- ast bílaþjónustu, sími 21045 f. h. á sunnudag. — P. S. — Munið hljóðu stundirnar í kirkjunni. — Hjálpræðisherinn — Kveðjusamkoma fyrir y kapt. Aase Endresen og '^enmsíí? lautinant Hildur Stave- nes verður n. k. fimmtudag kl. 8.30 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðshúsið Zíon: Sunnu- daginn 2. febrúar. Sunnudaga skóli kl. 11 f. h. Mætið öll. Skuggamynd. Samkoma kl. 8.30 e. h. Ræðumaður séra Þórhallur Höskuldsson. Allir hjaranlega velkomnir . Lækhing við ótta: Þegar ég er hræddur treysti ég þér. Með Guðs hjálp mun ég lofa orð hans. Guði treysti ég, ég ótt- ast eigi (Sálm. 56. 4. 5.). Davíð konungur lærði af reynslu, hvé gott er að treysta Guði. Gerir þú það? — Sæm. G. Jóh. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. Þorragleði með hangikjöti og skemmtiatriðum. — Æ.t. Aðalfundur Kvenfélagsins Bald ursbrá verður í Glerárskólan- um laugardaginn 1. febrúar kl. 1.30 e. h. — Stjórnin. Áfengisvamamefnd Akureyrar hefur opna skrifstofu í Hótel Varðborg þriðjudaga og fimmtudaga kl. 5—7 e. h. Snjóflóðasöfnunin. — S. B. kr. 1.000, Helga Gunnarsdóttir kr. 1.000, S. V. kr. 2.000, Jakob Frímannsson kr. 5.000. — Með þakklæti. — Guðm. Blöndal. Huginskonur. Fundur á Hótel KEA fimmtudaginii 30. jan. kl. 19.30. Leiðrétting. Útibússtjóri KEA á Grenivík hefur beðið að leið rétta frétt um vænsta dilkinn í sláturhúsinu þar í haust. Þann þyngsta, 29,8 kg, átti Þórhallur Hermannsson á Kambsstöðum. Vinningaskrá happdrættis ís- lenska dýrasafnsins 1974. Nr.: 16552, 42720, 15684, 45380, 45867, 19134, 46784, 23620, 14660, 44233, 46363, 13886, 38921, 35390, 31437, 29854, 10567, 19697, 23717, 29077, 29853, 35970, 6697, 35856, 13785, 31382, 31384, 31383, 47581, 29444, 31906, 30169, 23128, 2668, 44264, 35395, 29246, 30009, 49202, 31251, 22023, 23170, 31910, 49595. (Birt án ábyrgðar) Fæst í kaúpfélagínu Brúðhjón: Hinn 25. janúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Gísl- unn Loftsdóttir afgreiðslu- stúlka og Hermann Bragason vélvirkjanemi. Heimili þeirra verður að Grænumýri 2, Akur eyri. Brúðkaup. Sl. föstudag voru gefin saman í hjónaband brúð hjónin ungfrú Jóhanna Stef- anía Hansen-og Kristján Hálf- dánsson ketil- og plötusmiður. Heimili þeirra er að Hólavegi 13, Bolungarvík. Árshátíðinni er frestað um óákveðinn tíma. — F élagsmálanefnd. Hjálparsveit skáta. Skíðaferð verður n. k. fimmtudagskvöld kl. 19.30 frá Iðnskólanum. Þeir sem vilja taka þátt í þorrablóti sveitarinnar, sem verður 8.—9. febrúar, tilkynni um þátttöku þá. — Nefndin. I.O.G.T. St. Brynja nr. 99 heldur fund í félagsheimili templara, Varðborg, mánudaginn 3. febrúar næstk. kl. 9 síðd. Fundarefni: Bókmenntakynn- ing. Böðvar Guðmundsson rit höfundur kynnir föður sinn, Guðmund Böðvarsson skáld á Kirkjubóli og les úr ljóðum hans. Opinn fundur. Allir vel- komnir. Kaffiveitingar á eftir fundi. — Æ.t. Rafverktakar. Kaffifundur í dag 28. jan. kl. 9.30 að Varðborg. Mætið allir. Til Lögmannshlíðarkirkju frá Maríu Kristjánsdóttur áheit kr. 2.000. — Með þökkum mót tekið. — Hjörtur L. Jónsson. Leiðrétting. 22. jan. sl. misrit- aðist gjöf frá Þorsteini Davíðs syni í snjóflóðasöfnunina. Á að vera kr. 10.000, ekki kr. 15.000. ELEKTROLUX uppþvotta- vélar Hagstætt verð. JÁRN- og GLER- VÖRUDEILD HVÍTAR BRÚNAR RAUÐAR Samkomuhúsinu eða fyrir framan það. Finnandi vinsamlegast láti vitá í síma 2-27-64. Sala Brúðarkjóll og hattur til sölu no. 40—42. Uppl. í síma 2-22-15. Til sölu tvær kýr, kvíga af fyrsta kálfi og kýr af þriðja kálfi. Guðmundur Steindórs- son, sími 2-19-59. Notuð skíði og skíða- skór til sölu. Sími 2-34-06. Til sölu ársgamall snjó- sleði, 30 ha. Mjög góður dráttarsleði. Uppl. í síma 2-30-82 milli 4 og 5 á daginn. Hljóðfæraleikarar: Til sölu góður Epip- hone rafmagnsgítar og 100 w Selmer gítar- magnari. Hagkvæmir greiðslu- o o skilmálar. Ujrpl. í síma 2-14-70. Til sölu ónotað 4ra rása PHILIPS segulbands- tæki (með spólum). Uppl. gefur Gunnar Jóhannsson í síma 2-31-47 milli kl. 5-7 e.h. Til sölu Spalding skíði ásamt tvennum skíða- skóm. Uppl. í síma 2-14-51 eftir kl. 7 á kvöldin. BÓLSTRIÐ SJÁLF! Til sölu svefnbekkja- grindur á verkstæðis- verði. Uppl. í símum 2-17-11 og 2-35-33. TIL SÖLU: Yashika-Mat 6x6, ljós- myndavél m. gleiðhorns- og aðdráttarlinsu. Mamiya/sekor 35 mm, ljósmyndavél m. 50 mm og 135 mm linsum, og stækkunanvél 35 mm. Sony kassettusegulband. Phiiips spólusegulband. Sunbeam hrærivél með 2 skálium. Uppl. í síma 2-10-91. Fjögur negld snjódekk 590x13 til sölu. Uppl. í síma 2-35-69. ÚTSALA! - ÚTSALA! BARNAÚLPUR, BUXUR, PEYSUR, SOKKABUXUR O. M. FL. VERZLUNIN ÁSBYRGI NY SENDENG KVENSKÓR MJÖG VANDAÐIR TRÉKLOSSAR STÆRÐIR: 22-44 PÓSTSENDUM SKODEILD AUGLYSINGASIMI DAGS ER 11167 © í * -t © t $ st f 4 Innilegar þakkir lil barna minna, tengdabarna, -f barnabarna, syslkina og annarra ættingja og vina,' sem glöddu mig með heiinsóknum, gjöfum og skeytum á 75 ára afniixli mínu 9. janúar sl. ý Guð blessi ykkur öll. ® # KRISTJANA ÞORKELSDOTTIR, Sandgerði, Grímsey. © | © Móðir okkar SIGRÚN SIGVALDADÓTTIR, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstu- daginn 24. janúar sl. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 3. febrúar n. k. og hefst kl. 13,30. Ari, Jóhannesson, Sverrir Jóhannesson, Sigurður Jóhannesson, Gunnar H. Jóhannesson. Faðir okkar JÖNAS KRISTJÁNSSON, fyrrverandi mjólkursamlagsstjóri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri að kvölidi 27. janúar. Sólveig Jónasdóttir Carner, Hreinn Jónasson. Móðir okkar, tengdamóðir og amrna RÓSA ÞORVALDSDÓTTIR, Munkaþverárstræti 7, Akureyri, andaðist að heimili sínu mánudaginn 27. janúar. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu . minnast hinnar látnu er bént á Fjórðungssjúkra- húsið. Sigurður B. Friðriksson, Dröfn Þóraiinsdóttir, Margrét Hulda Friðriksdóttir, Jónas Sigurðsson, Heiðrún Hallgrímsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.