Dagur - 29.01.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 29.01.1975, Blaðsíða 7
7 Báfð- og bílasalan hefur opoað skrifstofu að Glerárgötu 20. - Síminn er 22467. TIL SÖLU: Bronco 1974 og 1966. Fíat 192 Grand luxe 1974. Citroen P.S. 1972, G.S. 1973 og 1974. Dodge Dart Svinger 1970 og 1972. Cortína 1968 og 1970. Opel Rexord 1964. Vantar á söluskrá station fólksbíla, trillur ogbáta. OPIÐ 10-12 F. H. OG 4-9 E. H. Ný sending: Flauels kápur og jakkar. VERZLUN BERNHARÐS LAXDÁL AKUREYRI. Bifreióir TIL SÖLU: Ford Cortína XL 2000 árg. 1973 4ra dyra, sjálfskipt með vinyltopp útvarpi og snjódekkjum Mjög glæsilegur bíll. FORD-UMBOÐIÐ Bílasalan h. f. Strandgötu 53, símj 2-16-66. Til sölu Saab 96 árg. 1971 ekinp 38 þús. km. Uppl. í síma 2-24-82. Til sölu sem nýr FÍAT 132 GLS, einnig TOYOTA jeppi árgerð ’69, allur nýupptekinn. Flest skipti koma til greina. Uppl. gefnar á Dísel- verkstæði Kristjáns Jóhannssonar Akureyri, sími 2-18-14, lieima 2-23-28. Tökum að okkur lvverskonar nýsmíði og viðgerðir. TRÉSMIÐJAN Kaldbaksgötu SÍMAR: 21153 - 23533 - 21711 A EIKINH.E FUNDUR Æskulýðsráðs Akureyrar með fulltrúum æsku- lýðsfélaga. og stoí'nana, sem vera átti 14. janúar en féll niður vegna veðurs, verður haldinn í Gagnfræðaskóla Akureyrar (kennarastofu) mið- vikudaginn 5. febrúar kl. 8,30 e. h. Æskulýðsfulltrúi ríkisins, Reynir Karlsson mætir á fundinum. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. ÍRÚÐIR Til sölu fokheldar íbúðir. HÚSBYGGIR SF. MARINÓ JÓNSSON, SÍMI 2-13-47. TIL SÖLU: 6 herbergja íbúð við Gránufélagsgötu. 5 herbergja íbúð við Ásveg. 4 herbergja ibúð við Skarðshlíð. 3ja og 4ra herbergja íbúðir við Vanabyggð. 3ja herbergja íbúð við Krabbastíg. 2ja herbergja íbúðir við Víðilund og Einholt. RAGNAR STEINBERGSSON hrl, Geislagötu 5 sími 2-37-82. — Viðtalstími kl. 5—7 e. h. KRISTINN STEINSSON sölustj. heima 22536 RAGNAR STEINBiERGSSON hrl. heima 11459 FRÁ BÓKAÚTGÁFU MENNINGARSJÓÐS FELAGSBÆKURNAR 1974 ERU KOMNAR. UTGAFUBÆKUR 1974 Félagsmenn eru beðnir að vitja þeirra sem fyrst í Hafnarstræti 88 B. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS UMBOÐ Á AKUREYRI: PRENTVERK OÐÐS BJÖRNSSONAR H. F. Almanak Þjóðvinafélagsins 1975 Andvari 1974 Að brunnum Þrjú leikrit Endimörk vaxtarins Vötnin stríð Islendinga saga Maríanna Islandssaga AM Gandreiðin Eþíópía Saga íslenskrar togaraútgerðar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.