Dagur - 07.08.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 07.08.1975, Blaðsíða 3
3 LOPAPEYSUR Kaupum lopapeysur hæsta verði: vettlinga og húfur. KLÆÐAVERZLUN SI6. GUÐMUNDSSONAR Nýkomið Straufrí SÆNGURFATAEFNI — Höei krepp. Amar o DÖMUDEILD íi ifl (ÍÚÍf' Til sölu Renó 4 (sendill) árg. ’74. Uppl. í síma 6-13-13 á kvöldin. Til sölu Austin Gipsy árg. ’63, án mótors og gírkassa. Flexitor fjöðr- um. Verð kr. 20.000. Jón Ólafsson, Vökuvöll- um, sími um Munka- þverá. NÝKOMNIR danskir DÖMUJAKKAR — ný gerð. VERZLUNIN DRÍFA SÍMI 2-35-21. ORÐ DAGSINS SÍMI - 2 18 40 Tlior Thoroddson lærisveinn Dr. Dingle í heims- speki og yogakerfi uþprunnu í Tíbet, flytur fyr- irlestur í Oddeyrarskólanum fimmtudaginn 7. ágúst kl. 20.30. Réttur skilningur — kennsla. Aðgangur kr. 200.00. Sími 2-15-15 kl. 7—14. Lögfaksúrskurður Akureyri, Dalvík og Eyjafjarðarsvsla LÖgtaksúrskurður fyrir vangreiddri fyrirfram- greiðs-lu þinggjalda 1975 var kveðinn upp 29. júlí 1975. Lögtak fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar verði þau ekki greidd að fullu innan þess tíma. Akureyri 30. júlí 1975. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI OG DALVÍK. SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Ert þú viðbúiim eldsvoða? Reykskynjarinn Jætur frá sér heyra meðan eldur er á niyndunarstigi. Kynnið yður jónsku reykskynjarana. RAFLAGNADEILD SÍMI 2-14-00. Hópferð til Siglufjarðar Knattspyrnudeild K.A. hefur ákveðið að efna til hópferðar á úrslitaleikinn í sínum riðli III. deildar milli Siglufjarðar og K.A., sem verður laugardaginn 9. ágúst kl. 16 á Siglufirði. Farið verður f stórum bílum og kostar fargjaldið 800— 1000 kr. eftir Jrátttöku. Lagt verður af stað frá íþróttavallarhliðinu kl. 13 og komið heim að leik loknum. Þátttökulisti liggur frammi í Böka- búð Jónasar. KA-félagar og aðrir stuðningsmenn eru hvattir til að fjölmenna og hvetja sína menn til sigurs. Vegna skipulagningar væri best að menn létu skrá sig sem fyrst. Bifreiðasfjóri óskasf með meiraprófsréttindi. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Einnig góð ís- lensku- og enskukunnátta. FÆRÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR. Árabáfar ; Enn eru til sölu tveir léttir og liprir árabátar. ( Bátaverkstæðið STÖÐ, Akureyri sími 2-23-55. Jón Samúelsson heirna sími 2-30-58. TILKYNNING frá Frystihúsi K.E.A. Þeir, sem eiga geymd matvæli í frystihúsi voru, utan hólfa (almenningi), verða að taka Jaau í síð- asta lagi 19. Jt. m. Eftir Jtað verður geymslan frostlaus vegna lagfær- inga. Ebúðir fil sölu Höfum til sölu íbúðir í fjölbýlishúsi við Tjarnar- lund, sem \ erða til afhendingar á miðju ári 1976. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk eða með tréverki, tilbúnar undir dúkalögn og málningu. Verð 3ja herbergja íbúðar, ca. 100 femt.: Tilbúin undir tréverk......... 3.230.000 kr. Með tróverki.................. 3.650.000 — Verð 4ra herbergja íbúðar ca. 118 ferm.: Tilbúin undir tréverk......... 3.830.000 kr. Með tréverki.................. 4.290.000 — Beðið eftir hluta húsnæðismálastjórnarláns. Kynnið ykkur verð og greiðsluskilmála áður en þér festið kaup á íbúð. Teikningar og allar upplýsingar veittar á skrif- stofunni. SMÁRI H. F. FURUVÖLLUM 3. - SÍMI 2-12-34. AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 11167 I SPORIYORUDESLD: SOLBEKKIR - verð 3350.-, 3395.-, 7770 3teg. SOLSTOLAR - 4teg. SOLTJOLD - SOLHLIFAR TJÖLD 3 og 5 manna TJALDBORÐSSETT m/stólum TJALDLJÓS o.m.fl. HAFNARSTR. 91.—95 AKUrJlYRI SlMI (96) 21400

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.