Dagur - 24.09.1975, Blaðsíða 3

Dagur - 24.09.1975, Blaðsíða 3
r 3 I wmm feiln mmMí . Til sölu er PARHUS \ ið Holtagötu á Akureyri í mjög góðu ástandi. Htisið er 60 mhæð með góðum kjallara, falleg- um garði, og miðsvæðis í bænum. Góð kjör. Uppl. gefur Jón Oddsson, hrl. Garðarstr. 2 R.vík. Ótryggð hey eru alvarlcg ógnun vió rekstraröryggi hvers bús, eins og kostnaðarveró vetrarforða er orðið. Samvinnutryggingar bjöða nú tryggingu gegn brunatjóni á heyjum og búfé með hagkvæmari kjörum en áður hafa þekkst. • Yið minnum því bændur á áð siima þessu mikilvæga máli sem fyrst, og senda þátttökutilkynningar sínar. ÁRMÚLA 3 SlMI 38500 Póst- og símstöðvariimar á Ákureyri frá 1. október 1975 Bréfa- og bögglapóststofurnar: Opnar mánudagá til föstudaga kl. 9—17. Laugar- daga kl. 9-12. Pósthólfaafgreiðslan: Opin virka tlaga kl. 8—19. Helga daga kl. 11—18. Skeyta- og talsímaafgreiðslan Opin virka daga kl. 9—19. Helga daga kl. 11—18. Talsímaafgreiðslan um 02 opin allan sólarhring- inn. PÓSTUR OG SÍMI, Akureyri. Iðnaðardeild Sambandsins óskar að ráða næturverði — vaktmenn, fyrir verksmiðjur Sambandsins á Akureyri, nú þegar eða secn fyrst. Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást lijá HAFLIÐA GUÐMUNDSSYNI skrifstofu Iðnaðardeildar, Glerárgötu. GARMEN rafmagns hárburstinn, sem allir geta lagt á sér hárið með, konur sem karlar, og svo auðvitað CARMEN 18 og CAMEN 22 rúllur. o Komið og skoðið. RAKÁRASTOFÁN, Slrandgötu 6, sími 11408 SÖLUDEILD. Skrilslofusfarl Karl eða kona óskast til skiifstofustarfa lrálfan daginn. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í sírna 1-10-88. FLÓABÁTURINN DRANGUR Tilboð óskast að aka skólabörnum við Árskógsskóla næstkom- andi vetur. Akstursleið rösklega 100 ikm. daglega. Nánari upplýsingar veita BIRKIR SVEIN- BJÖRNSSON í síma 6-12-42 eða SVEINN JÓNSSON, sími 6-13-57. ATYINNA! Okkur vantar röskan mann í létt starf nú þegar. SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN SÍMI 2-19-00. Finnsku trélampaskerm- arnir komnir. Einnig mikið úrval af óróum úr tréspónum. Hinn vinsæli „Tweed“- lopi oftast fyrirliggjandi í öllum litum. Skinnkuldajakkar á hagstæðu verði, 17645 á herra og dömur. Ullarleistar, lopapeysur, treflar. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. N ý k o m i ð Ulpur og útigallar á 1— 3 ára. Sokkabuxur á 4—10 ára. Vöggusett, straufrí. Peysur og buxur. ★A-K Leikfimisbolir, buxur og leikfimisskór. KLÆÐAVERZLUN SI6, GUÐMUNDSSONAR Sjómenn Vantar ivélstjóra og stýrimann, eða vana sjómenn. UPPLÝSINGAR 1 SÍMA 6-14-17. verður settur miðvikudaginn 1. okt. kl. 2. SKÓLASTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.