Dagur - 24.09.1975, Blaðsíða 7

Dagur - 24.09.1975, Blaðsíða 7
7 ! Húsnæði Ungt barnlaust par ósk- ar eftir 2ja—3ja her- bergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 2-21-32. Herbergi með húsgögn- um til leigu fyrir reglu- saman skólapilt. Uppl. í síma 1-12-49 eftir hátlegi. Þriggja herbergja íbúð til sölu í Hafnarstræti 88 efstu hæð að sunnan, Þeir sem óska að skoða íbúðina, hringi í síma 2-10-30. Herbergi til leigu við Einiluntl fyrir reglu- sama stúlku. Uppl. í síma 2-28-92. HERBERGI! Tvítuga reglusama stúlku vantar herbergi. Vinsamlega hringið í síma 6-23-39 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Vil taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. gefur LAUFEY í síma 2-23-12 milli kl. 4 og 8 á daginn. Notuð eldhúsinnrétting óskast. Uppl. í síma 2-12-05. Vil kaupa notað SJÓNVARP. Uppl. í síma 2-23-14 eftir kl. 5. Vil kaupa SNJÓSLEÐA gjarnan minni gerð. Uppl. í síma 2-18-25. Gallabuxur Flauelsbuxur KULDAULPUR margar gerðir o. m. fleira herradeild SÍMI 21400 AUGLÝSIÐ í DEGI Til sölu blekfjölritari, (þarfnast viðgerðar), og 1—2 ha. rafmótor. Uppl. í síma 2-30-22. Zebrafinkur til sölu. Uppl. í síma 2-15-97. Skólapeysur Iivernig eigmn við að læra að drekka Nýjar gerðir af rúllukragapeysum. áfengi. Guðnmndur Þórðarson flytur VERZLUNIN DRÍFA erindi í Alþýðuhúsinu Lundargötu 7 SÍMI 2-35-21. kl. 'ó á laugardag. irjálsar umræður á eftir. MQ YM.Ikl ur .Mokkajakkar VEFNAÐARVÖRUDEILD SUZUKI A.C. 50 til sölu. Uppl. í síma 1-12-71. Til sölu HONDA 50 árgerð 1974. Uppl. í síma 2-33-82 eftir kl. 19. Til sölu nokkrar KÝR og ein KVÍGA á Staðarbakka í Hörgár- dal. Skipti á ÁM æskileg. Svefnsófasett til sölu, vel nteð farið, hagstætf verð. Sími 2-34-37. Hannyrðavörurnar komnar í Byggðaveg 94. Afgreitt kl. 13—18. Sími 2-37-47. Nýkomið Leðurlíki. Rifluð flauel. Háiborðar. Gluggatjaldaefni. Baðmottusett. Handiklæði. VERZLUNiN SKEMMAN akureyri. Nýkomið Ullarúlpur, verð 7800. Vetrarjakkar, verð 9700. Skinnjakkar nreð og án hettu. Þykkar sokkabuxur. Þykkir sportsokkar. MARKAÐURINN Frá Tónlisiðrskólanum Skólasetning fer fram í Borgarbíói fimmtudag- inn 2. október kl. 18. Tekið verður \ið stundarskrám úr öðruin skól- um eða skriflegum upplýsingum /um frítínta í anddyri bíósins. Nánari upplýsingar um mætingar verða gefnar við þetta tækifæri. Forskólanemendur fá heiim- send boð um fyrsta tírna, og þurfa því ekki að skila stundarskrám við skólasetningu. Allir velunnarar skólans eru velkomnir. SKÓLASTJÖRI. Námskeið í ensku Hef námskeið í ensku í vetur fyrir: 1. Byrjendur. 2. Lengra komna. Aðeins 6 nemendur í flokk. Hringið í síma 1-14-85 íimmtudags- og föstudags- kvöld eftir kl. 20. ADALFUNDUR PRESTAFÉLAGS HÓLASTIFTIS Á AKUREYRI. Dagana 4. og 5. október n. k. verður aðalfundur Prestafélags Hólastiltis, sem er félag presta á Norðurlandi. Fundurinn ihefst laugardaginn 4. okt:. í Minjasafnskirkju kl. 1,30 e. h. Félagið var stofnað á Sauðárkróki 1898 og er elsta prestafélagið á landinu. — Aðalfundir eru haldnir annaðhvort ár. í sambandi við fundinn nninu fundarmenn messa í mörgum kirkjum við Eyjafjörð sunnudaginn 5. okt. kl. 2 e. ih. ATVINNA Röskur laghentur maður óskast til hjólbarða- viðgerða. Upplýsingar gefur Sigurður Baldvinsson, Gúmmíviðgerðinni, Strandgötu 11, sími 1-10-90. Visfheimilið Sólborg Hjúkrunarkona óskast til starfa. Upplýsingar gefnar eftir kl. 13 í síma 2-17-55 { hjá framkvæmdastjóra eða forstöðukonu. Steypusföð Dalvíkur Höfum allar stærðir af HEILSÖLUÐUM HOLLENSKUM SNJÓHJÓLBÖRÐUM á mjög hagstæðu verði. HRINGIÐ í SÍMA 6-12-31. HEIMASÍMAR 6-13-44 og 6-11-63. AÐALFUNDUR FRAMSÓKNARFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn á skrifstofu flokksins, Hafnar- stræti 90 Akureyri, laugardaginn 4. okt. kl. 2 e.h. Áríðandi að fulltrúar mæti á fundinum. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.