Dagur - 24.09.1975, Blaðsíða 6
6
I.O.O.F. 2 — 15709268V2 — 9 — I
I.O.O.F. RB2 124102481/2
m HULD 59759247 IV/V. Fjhst.
12 HULD 59759272 IV/V. 4
Sunnudagaskóli Akureyrar
kirkju hefst n. k. sunnudag
kl. 11 f. h. Börn á skólaskyldu
! aldri verða uppi í kirkjunni,
i en yngri börn í kapellunni.
Oll börn hjartanlega velkom
in. — Prestarnir.
Messað í Akureyrarkirkju á
sunnudaginn kemur kl. 2 e. h.
(Ath., að nú verða messur
aftur kl. 2 e. h.) Sálmar nr.
1, 6, 18, 353, 43. Eins og áður
annast Kiwanisfélagar bíla-
þjónustu til og frá kirkju fyr-
ir þá, sem þess óska. Hringið
f. h. á sunnudag í síma Rafns
Hjaltalíns, 21045. — P. S.
Fíladelfía, Lundargötu 12. Al-
menn samkoma hvern sunnu
dag kl. 20.30. Söngur, vitnis-
burðir og boðun Guðs orðs.
Allir eru hjartanlega vel-
komnir. — Byrjum sunnu-
dagaskólann n. k. sunnudag
(28. sept.) kl. 11 f. h. Öll börn
hjartanlega velkomin. —
Fíladelfía.
Samkoma votta Jehóva að Þing
vallastræti 14, 2. hæð, sunnu-
daginn 28. september kl. 16.00
Fyrirlestur: Látum drottin-
vald Guðs ráða lífi okkar.
Allir velkomnir.
Sjónarhæð. Almenn samkoma
n. k. sunnudag kl. 17.00. Allir
velkomnir. — Glerárhverfi.
Sunnudagaskóli n. k. sunnu-
dag kl. 13.15. Öll börn vel-
komin.
— Hjálpræðisherinn —
Þú ert ætíð velkominn
á Hjálpræðishernum.
Þessa viku Verða sam-
komur á: Föstudag kl. 8.30
e. h.: Helgunarsamkoma með
barnavígslu. Sunnuda'gskvöld
ið verður samkoma kl. 8.30
eins og venjulega. KRÁKK-
AR! Munið eftir Kærleiks-
bandinu hvern fimmtudag kl.
5 é. h. Æskulýðsfundur fyrir
eldri en 12 ára kl. 8. Laugar-
dag kl. 4 e. li.: Yngri liðs-
mannafundur. Sunnudaga-
Brúðhjón: Hinn 12. september
voru gefin saman í hjónaband
á Akureyri ungfrú Hanna
Lísbet Jónmundsdóttir sjúkra
liði og Jón Sigurbjörnsson
vélskólanemi. Heimili þeirra
verður að Skarðshlíð 2 h.,
Akureyri. — Hinn 20. eptem
ber voru gefin saman í rjóna
band á Akureyri ungfrú Erna
Þórunn Einarsdóttir verka
kona og Þorlákur Karlsson
verkamaður. Heimili þeirra
verður að Skarðshlíð 1, Akur
eyri.
Brúðkaup: Sl. laugardag voru
gefin saman í hjónaband í
Akureyrarkirkju brúðhjónin
ungfrú Anna Sigríður Hall-
dórsdóttir frá Arnstapa í
Ljósavatnshreppi og Reynir
Hovgaard Karlsson iðnverka-
maður. Heimili þeirra er að
Skipagötu 4, Akureyri.
Skákmenn. Fyrirhugað skák
ferðalag í Ólafsfjörð kl. 13.00
á laugardag. — Stjórnin.
Gjafir og áheit: Til nýju kirkj-
unnar í Glerárhverfi kr. 2.000
frá Kristínu Sigurðardóttur.
— Til Strandarkirkju kr. 500
frá S. S. — Til Akureyrar-
kirkju kr. 2.000 frá sjómanni.
— Til Völundir Heiðreksson-
ar kr. 500 frá Hólmfríði Stef-
ánsdóttur og kr. 2.000 frá
N. N. — Til hljóðfæriskaupa
í félagsheimilið á Blönduósi
kr. 1.500 frá N. N. — Áheit
kr. 5.000 frá N. N. — Bestu
þakkir. — Birgir Snæbjörns-
son. /
Gjafir og áheit: Til Völundar
kr. 107.350 frá starfsfólki
Frystihúss Ú. A., kr. 1.000 frá
Hrund, kr. 1.000 frá M. S. —
Til Akureyrarkirkju kr. 1.500
frá brúðhjpnum og kr. 5.000
frá H. S. — Bestu þakkir. —
Birgir Snæbjörnsson.
Gjafir í hjálparsjóð Völundar
Heiðrekssonar: Frá mæðgum
kr. 2.000, frá Sigrúnu og
Steina kr. 10.00, frá Arnóri
Sigmundssyni kr. 5.000, frá
Ragnheiði Sigfúsdóttur kr.
5.000, frá Sigríði Einarsdóttur
kr. 1.000. — Til Akurefrar-
kirkju frá M. J. kr. 3.000. —
Bestu þakkir. — P. S.
Ferðafélag Akureyrar. Haust-
ferð í Herðubreiðarlindir og
Dreka- laugardag og sunnu-
dag 27.—28. sept. Brottför
kl. 8. Þátttaka tilkynnist á
skrifstofu félagsins fimmtu-
dag kl. 6—7.
Frá Félagi frímerkjasafnara á
Akureyri. Sl. vor var stofnað
Félag frímerkjasafnara á Ak-
ureyri. Vetrarstarfið hefst
með fundi sem haldinn verð-
ur í Menntaskólanum á Akur
eyri, n. k. fimmtudag 25. þ. m.
kl. 8 e. h. Fundir verða einu
sinni í mánuði í vetur, síð-
asta fimmtudag hvers mán-
aðar.
Söluböm óskast til að
selja blöð og merki
Sjálfsbjargar sunnudag-
inn 28. sept. Vinsamlega
komið í Bjarg sunnu-
dagsmorgun kl. 10. Sölulaun.
Með fyrirfram þökk. — Sjálfs
björg.
Lionsklúbbur Akureyr-
H ar. Fundur fimmtudag-
y inn 25. sept. kl. 12 í
Sj álfstæðishúsinu.
Akureyrardeild Rauða krossins
Neyðarbíllinn: : Brunabóta-
félag íslands, Ak. kr. 50.00.
B. S. kr. 1.000. — Með þakk-
læti. — Guðmundur Blöndal.
^ Kiwanisklúbburinn
Kaldbakur. Fundur að
'fj- Hótel KEA fimmtudag
' kl. 7.15.
NÝJAR VÖRUR:
Ódýiir flauelsjakkar.
Sniðnar BUXUR
í stærðum 36—44.
PILS í yfirstærðum.
★★-k
Væntanlegt næstu daga:
TWEED-KÁPUR.
LEÐURJAKKAR o. fl.
Tízkuverslimin
VENUS
Hafnarstræti 94.
Sími 1-13-96.
(Áður B. Laxdal).
skólinn er kl. 2 eins og venju-
lega. Velkomin.
„Ó, að þér í dag vilduð heyra
raust hans. Herðið eigi hjörtu
yðar.“ (Sálm. 95. 7, 8.) Frels-
arinn segir enn: „Komið til
mín.“ Héfir þú hlýðnast þVí?
Nonnahús. Lokað frá 1. sept.
Þeir sem vilja skoða safnið
eftir þann tíma, vinsamlega
hafið samband við safnvörð í
síma 22777.
Davíðshús verður lokað frá 10,
september.
Matthíasarhús verður lokað frá
10. september.
Náttúrugripasafnið er opið á
sunnudögum kl. 1—3. Hópar,
sem óska eftir að skoða safn-
ið á öðrum tímum, hafi sam-
band við safnvörð í síma
22983 eða 21774.
Minjasafnið á Akureyri er að-
eins opið á sunnudögum kl.
2—4 e. h. Aðra daga tekið á
móti skóla- og ferðafólki ef
óskað er. Sími 11162 og sími
safnvarðar 11272.
Minjasafn I.O.G.T., Friðbjamar
hús, er opið sunnudaga kl.
2—4 e. h.
TAKIÐ EFTIR
Norski andadúnninn
er kominn.
Leikfimisbolir.
Amaro
NÝ SENDING
Haglabyssur.
Hagla- og riffilskot,
margar tegundir.
BRYNJÓLFUR
SVEINSSON. H. F.
Citroen D Super árgerð
1974 til sölu.
Vel með farinn.
Uppl. í síma 2-12-75.
Tímarit um lífsambönd
við aðrar stjörnur.
Kemur út 5 sinnum á
þessu ári. Áskriftarverð
kr. 500,00.
Gerist áskrifendur.
Útgefandi Fólag Nýals-
sinna, pósthólf 1159,
Reykjavík. Á Akureyri
er tekið við áskriftum
h já Þorbirni, Ásgeirssyni
í síma 2-37-48, eftir kl.
17.40.
Starlsfólk vantar
til ræstinga á húsnæði bankans.
Upplýsingar hjá húsverði milli kl. 10 og 12 í dag
og á morgun, á 2. hæð i bankanum.
Ekki svarað í síma.
LANDSBANKI ÍSLANDS
AKUREVRI.
Inniléga þökk til allra, sem auðsýndn mér- vin-
áttu og hlýhug á áttrœðisafmœlinu 13. september.
Lifið he.il.
HELGI SÍMONARSON.
'*>}-©'^*'^©'>-*'}-©'^*^©'>-*'}-©'»'*'}-©'S'*-)-©'i-í)W.©'>-*'>-©'J-*«}-©'i'*'}-©'}'*S-(i
Faðir okkar,
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON,
frá Naustu m, Aðalstræti 76, Akureyri,
sem andaðist 15. þ. m., veíður jarðsunginn frá
Akureyrarkirkju miðvikudaginn 24. september
kl. 1,30.
Börnin.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og einlægan
vinarhug við andlát og útför
STEINBJÖRNS M. JÓNSSONAR,
Hafsteinsstöðum.
Sérstakar þakkir færum við Lionsklúbbi Sauðár-
króks og ihestámannafélögunum Stíganda og
Léttfeta fyrir ivirðingu, sýnda minningu lians.
Guð blessi ykkur öll.
Ester Skaftadóltir, Jón Björnsson,
Skafti Steinbjörnsson, Hildur Claesen,
Ragnheiður Steinbjörnsdóttir, Þorst. Birgisson,
Sigríður Steinbjörnsdóttir, Björn Steinbjörnsson,
Jón Steinbjörnsson.
Við þökkum samúð og vinarhug við andlát og út-
för
KRISTÍNAR GÍSLADÓTTUR.
Einnig þökkum við starfsfólki Elliheimilis
Skjaldarvíkur, Sjúkraihúss Akureyrar og Kristncs-
hælis fyrir góða úmönnun.
Sigurbjörg Kristfinnsdóttir,
Steindór Kristfinnsson, Laufey Vilhelmsdóttir,
Rósa Kristfinnsdóttir, Thomas Barker
og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og virianbug
við andlát og útför bróður okkar
SIGURÐAR STEFÁNSSONAR,
Lækjargötu 16, Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við fofstöðukoiiu og
starfsliði Elliheimilis Akureyrar fyrir góða um-
önnun.
Guð blessi ykkur.
Rósa Stefánsdóttir,
Stefán Ó. Stefánsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og Mýhug við
andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður
okkar,
VIÐARS JÓNSSONAR,
Goðabraut 21, Dalvík.
Snjólaug Guðjónsdóttir og synir.
I
I
I