Dagur - 01.10.1975, Síða 3

Dagur - 01.10.1975, Síða 3
f 3 BRIBGE - BRIDGE TVlMENNINGSKEPPNI BRiIDGEFÉLAGS AKUREYRAR hefst þriðju- ’daginn 7. okt. kl. 8 að Hótel KEA. Spilaðar 4. umferðir. Öllum Iheimil þátttaka. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 20. og 21. tölublaði Lögbirt- ingarblaðsins 1975 á ihluta af Strandgötu 39, (neðri Iræð, vesturhluta), þinglýstri eign Magna Asmundssonar, fer fram í eigninni sjálfri mið- vikudaginn 8. október 1975 kl. 11 f. h. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. Frá Útgerðarfélagi Akureyringa hf. Með því að félagið hefur nú þegar kannað þátt- töku hluthafa í aukningu hlutafjár félagsins í allt að 100 millj. króna samkvæmt samþykkt síðasta aðalfundar, er almenningi hérmeð gérður kostur á því að kaupa íhliutabréf í félaginu. Hlutabréf eru gefin út í eftirtöldum stærðum: Kr. 500 - 1.000 - 2.000 - 5.000 - 10.000 - - 50.000 - 100.000 - 500.000 - 1.000.000 Sala bréfanna fer fram á skrifstofu vorri, sími 2-33-00. STJÓRNIN. kea búóir yðar biíóir TIL SLÁTURCERDAR RÚGMJÖL HAFRAMJÖL HEILHVEITI RÚSÍNUR SLÁTURGARN PLASTPOKAR, margar stærðir. SLÁTURÍLÁT og SALTKJÖTSÍLÁT ALLTAF EITT- HVAD NÝTT Útsaumaðar dömu- og barnablússur í fallegum litum, verð kr. 1395 og 1660. Nýjar fallegar peysur, kr. 1095. Flauelsbuxur (Original U.S. Style) verð kr. 2750. Eigum ennþá góðar úlp- ur á gamla verðinu. Herrastærðir frá kr. 7960. BarnaStærðir frá kr. 1140. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR NÝTT - NÝTT Kvennaárs-platti, lítið upplag. SCALEXTRIC Bílabrautaeigendur! Viðbótarstykki í braut- ir, bein og bogin, einnig brýr. Varahlutir í bíla. Ný tegund smábíla, „DINKY“ M. a. Range Rover. Smábarnaleikföng frá Pedigree. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. Nýkomið Hettuúlpur, ullar. Kápur með vattfóðri. Jersey blússur, kr. 1600. TÍSKUVERSLUNIN NÝ SENDING AF HAUSTLAUKUM 5 litir af hinum márg- eftirspurðu LILJULAUKUM. 5 litir af PÁFAGAU KUM, undur fagrir. Croous, íris, Páskaliljur og fleira. Sendum í póstkröfu. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS BLAÐBURÐUR Vantar krakka til að bera út TÍMANN í Þór- unnarstræti, Oddeyrar- götu og Vellina. Uppl. í síma 1-14-43 f.h. Umboðsmaður. Fylgist með vöruverðinu „MAYA“Kornflakes 250 gr. Kr. 156,00 „KELLOGG’S“Kornflakes 227 gr. - 147,00 PÚÐURSYKUR 1 lbs. - 127,00 FLÓRSYKUR 1 lbs. - 121,00 „KORNPTlatbrauð 350 gr. - 118,00 „RYVITA“Hrökkbrauð 210 gr. - 81,00 keabúöir yóarbúdir f KVÍKMYNDASÝNÍNGARVÉLAR fyrir super 8 og standard 8. KVIKMYNÐAFILMUSKOÐARAR SÝNINGARVÉLAR fyrir sliidesfilmur. SÝNINGARTJÖLD, ÞRÍFÆTUR, RAFMAGNSFLÖSH Pedro myndir HAFNARSTRÆTI 98. AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 11167 Flauelsf ötin FRÁ ADAMSON KOMIN NÝ SENBING AF kuldaulpum MEÐ LOÐKRAGA STUTTAR, SÍÐAR OG M. FL. ^ HERRADEILD HAFNARSTR.91—95 AKUREYRI ElMI (96)21400

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.