Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 2

Dagur - 08.10.1975, Blaðsíða 2
2 Olaísfirðingar seftu nýtt met Samkvæmt ákvörðun fór 5 — Daga Áætlunin fram á Olafs- firði dagana 28. f. m. til 2. þ. m. Flestir urðu þátttakendur 31, en 29 útskrifuðust. -Fram til þessa hefur svo tek- ist til á þessum námskeiðum, að reykingar hafa átt sér stað í smáum stíl fyrstu dagana, en hér brá á annan veg. Allt frá upphafi námskeiðsins héldu Ólafsfirðingar hreinu borði með 100% árangri og settu þar með nýtt met gegn reykingunum. Þéim er árnað heilla með sigur- inn. Endurfundur er ákveðinn þann 10. þ. m. Gott er að sjá slíkan hóp segja skilið við sígarettuna og nikótíneitrið, sem fellir fólk í hundruðþúsundatali árlega. Þetta er hin mikilvægari hlið málsins, það á sér líka aðra hlið, þ. e. þá fjárhagslegu. Lítið á eftirfarandi upplýsingar: llillllllllllllllliUililllHliililll Mannúð' við málleysingja er merki drenglyndis. Dýraverndunarfélag Ak. Að vernda dýrin er að vinna með lífinu. Dýraverndunarfélag Ak. Illlllllllllllllllllllllllilllllillll Jttvinnaamm Framtíðaratvinna! Laghentur maður ósk- ast til starfa strax. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS. Ungan mann vantar vinnu fyrir hádegi. Uppl. í síma 2-36-03. Tek börn í gæslu. Er í Glerárhverfi. Sími 1-14-36 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnagæsla! Tek smáböm í gæslu. Sími 2-12-93. Samanlagður reykingatími þessa hóps var 471 ár. Andvirði daglegra reykinga kr. 5.260,00. Er ég sá þessar tölur þar, sem. ég sat í hinum framúrskarandi fallega, nýlega, en enn ófull- gerða Gagnfræðaskóla Ólafs- fjarðar, tók ég að hugsa, hvað þessi hópur gæti gert í menn- ingar- og uppbyggingarlegu tilliti, t. d. til að ljúka við skól- ann. Á tíu dögum gæti hópur- inn með því að hætta að reykja, lagt fram kr. 52.600,00, á tutt- ugu dögum yfir 100.000,00 krón- ur, á einu ári kr. 1.914.640,00. Jón Hj. Jónsson. wBiffeiöir^s Til sölu Mercedes Benz árg. 1959. Uppl. hjá Ásgrími í síma 2-22-10 á vinnu- tíma. Citroen G. S. 1220 station árg. 1973 til sölu. Ekinn 25.000 km. Mjög góður bíll. Uppl. í barnaskólanum á Svalbarðsströnd á fimmtudags- og föstu- dagskvöldum kl. 8—10 e. h. Bíll í sérflokki! Til sölu Saab 99, 4ra dyra árg. 1973. Uppl. í síma 2-38-69. Tilboð óskast í Jepp- ster V 6 árg. 1967 í því ásigkomulagi sem liún er eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis á Búvélaverk- stæðinu næstu daga. Til sölu Willys árg. ’55. Tilboð óskast send til undirritaðs er gefur nánari upplýsingar. Aðalsteinn Hallgiímss., Garði, Öngulsstaðahr. Nýr þjönustuáfangi á Akureyri Viö höfum opnaö nýja og fullkomna bensínstöð og smávöruverslun viö Mýrarveg á Akureyri. baö er von fólagsins aó Akureyringar jafnt sem gestkomandi megi þar njóta góórar fyrirgreióslu og þjónustu og aö fyrirkomulag allt á stöóinni eigi eftir aö falla væntanlegum vióskiptavinum okkar vel í geó. OiíuféSagið Skeijungur hf Shell fm kjörbúóum ENDURSKINS- MERIÍI til öryggis í skammdeginu. Þrjár gerðir. keabíidu• yöai'búöir \ Húsnædi Ung barnlaus hjón óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 2-12-32 eftir kl. 5. Herbergi óskast! Ung stúlka í fastri vinnu óskar eftir her- bergi til leigu. Algjört bindindi. Uppl. í síma 2-20-60 og 2-14-40. 3ja lierbergja íbúð óskaSt til leigu frá og með áramótum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 6-12-41 milli kl. 8—9 e. h. Menntaskólapiltur ósk- ar eftir herbergi með aðgang að eldhúsi frá áramótum. Sírni 6-13-88. Herbergi leigð föst í vetur á Hjálpræðis- hernum, Strandg. 19 b. Uppl. í síma 1-14-06. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. í síma 2-19-49 frá kl. 7—9 e. h. 2ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 2-34-58 eftir kl. 19. 2ja herbergja íbúð til leigu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 2-33-55 milli kl. 8—9 á kvöldin. Til leigu forstoíuher- bergi fyrir reglusama, bamgóða stúlku gegn heimilishjálp. Sími 2-25-47. Herbergi óskast til leigu fyrir einn af starfs mönnum okkar. Uppl. veitir starfs- mannastjóri. Slippstöðin hf. Skemmtanir 1 Ulllli Eldri dansa klúbburinn heldur dansleik í Al- þýðuhúsinu laugar- daginn 11. október. Húsið öpnað kl. 21. Seldir verða lausir og fastir miðar við inn- ganginn. o o Stjórnin. Óska eftir að kaupa VÉLSLEÐA. Uppl. í síma 1-11-45. Sa/a Vel með farið sófasett til sölu. Einnig mjög gott barnarimlarúm. Uppl. í síma 2-10-82. Ymislegt u Til sölu gólfteppi, lítið notað, 22 fenn. Einnig til sölu á sama stað tvöfaldur stál- vaskur. Uppl. í síma’2-27-57 eftir kl. 7 á kvöldin. ÖKUKENNSLA! Æfingatímar! Kenni á Volkswagen 1600 L. Gunnar Randversson, Espilundi 1, sími 2-37-60. Gömul eldhúsinnrétting til sölu. Uppl. í síma 2-24-64. Hvolpar fást gefins. Sími 2-25-61. Til sölu Evenrude vél- sleði og Suzuki vélhjól. Hjörleifur, Ytra-Lauga- landi, sími um Munkaþverá. í haust var mér dregin ær, með marki Kol- finnu Sigtryggsdóttur, Jórunnarstöðum, fjöður aftan hægra, sneitt aftan og biti framan vinstra. Á þessa á ég ekki. Réttur eigandi gefi sig fram við undirritaðan, Tryggva Aðalsteinsson, Jór u n nars t öðú m. Til sölu Ferguson vél- sleði 21 ha. Uppl. í síma 2-23-30 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu árs gamalt lijónarúm. Selst ódýrt. Uppl. í síma 2-27-35. Hjólhýsaeigendur! Svifflugfélag Akureyrar getur tekið nokkur hjólhýsi til geymslu í flugskýlinu á Melgerðis- melum n. k. vetur. Uppl. gefur Bragi Snædal, sími 2-31-96 kl. 7—8 á kvöldin. Til sölu VOX (gítar- orgel) magnari. Uppl. í síma 2-14-22 milli kl. 9—10 á kvöldin. Til sölu KÁPA no. 42- 44 og SKINNJAKKI. Uppl. í síma 1-13-60. Píanókennsla! Jón Axfjörð, Ásabyggð 4 sími 2-25-41. 10 ungar ÆR til sölu. Uppl. gefnar á Gásum, Glæsibæjarhreppi. AUGLÝSIÐ í DEGI - SÍMINN ER 11167 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIimilllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMr • Félagsmálðsiofnun Afcurepr eg Kvenfélagið Baldursbrá gahgast Fyrir síðdegisskemmtun fyrir aldraða í Sjálfstæðis'húsinu sunnudaginn 12. október frá kl. 15,00-17,00. Veitingar — Skemmtiatriði — Dans. Aðgangur er ókeypis. Þeir sem óska eftir akstri á skemmtunina eru beðnir að hafa samband við Félagsmálastofnun fy.rir kl. 12,00 á föstudag. Síminn er 2-10-00. -k A-kA-k Félagsmálastofnunin vill einnig minna allt aldr- að fólk á Akureyri á Opið Hús, sean verður í fyrsta skipti 20. okt. Takið eftir, að Opið Hús verður nú annan hvorn mánudag. Frarn að jól- um verður Opið Hús að Hótel Varðborg þessa daga: 20. október, 3. nóvember, 17. nóvember og 1. desember.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.